Víkurfréttir


Víkurfréttir - 04.05.2005, Síða 21

Víkurfréttir - 04.05.2005, Síða 21
VÍKURFRÉTTIR I 18. TÖLUBLAÐ I MIÐVIKUDAGUR 4. MAÍ 2005 I 21 Versl un in Mangó stækk ar um helm ing. Eft ir að hafa ein-blí nt á kven fatn að er búið að bæta við herra deild og út-sölu horni. Hér var ver ið að mæta vax andi eft ir spurn karla á fatn aði til dag legra nota. Þá verða eldri vör ur færð ar í út sölu- horn ið og því alltaf hægt að gera góð kaup. Stefnu breyt ing verð ur gerð á rekstri versl un ar inn ar og stefnt á að halda verði niðri en jafn framt að bjóða upp á vand að ar vör ur og góða þjón ustu. Tvö föld un hjá Mangó 8 Kirkjustarfið Kefla vík ur kirkja Fimmtu dag ur 5. maí, Upp stign ing ar dag ur: Fjöl skylduguðs þjón usta kl. 11 árd. Dag ur eldri og yngri borg ara. Barna kór Kefla vík ur kirkju syng ur. Starfs hóp ur sunnu daga skól ans tek ur þátt í at höfn inni. Fimm ára börn sér stak lega boð in vel kom in. Prest ur: Sr. Sig fús Bald- vin Ingva son Árn að heilla: Systra brúð kaup kl. 17: Helga Krist munds dótt ir og Gunn laug ur Krist inn Unn ars- son Smára túni 39, Jóna Birna Krist munds dótt ir og Atli Már Ein ars son, Heið ar enda 4h, Reykja- nes bæ, ganga í hjóna band kl. 17. Njarð vík ur kirkja (Innri-Njarð vík) Guðs þjón usta fimmtu dag inn 5. maí kl. 11. Upp stign ing ar dag ur. Sr. Yrsa Þórð ar dótt ir hér aðs prest- ur pré dik ar og þjón ar fyr ir alt ari. Kór eldri borg ara, Eld ey, syng ur und ir stjórn Al exöndru Pít ak. Org anisti er Gísli Magna son og með hjálp ari Krist jana Gísl as- dótt ir. Kaffi veit ing ar í safn að ar- heim il inu að lok inni at höfn. Bald ur Rafn Sig urðs son Hvíta sunnu kirkj an Kefla vík Sam fé lags hóp ar alla þriðju daga kl. 20. Bæna og lof gjörð ar sam kom ur fimmtu daga kl. 20. Fjöl skyldu sam- kom ur alla sunnu daga kl. 11. Baptista kirkj an á Suð ur nesj um Alla fimmtu daga kl. 19.30: Kennsla fyr ir full orðna. Barna gæsla með an sam- kom an stend ur yfir. Sunnu daga skóli: Alla sunnu daga. Fyr ir börn in og ung ling ana Sam komu hús ið á Iða völl um 9 e.h. (fyr ir ofan Dósa sel) All ir vel komn ir! Pré dik ari/Prest ur: Pat rick Vincent Weimer B.A. guð fræði 847 1756 Kynn ing á fjar námi frá Há skól an um frá Ak ur-eyri fór fram í gegn um fjar funda bún að til Reykja nes- bæj ar fimmtu dag inn 28. apr íl sl. Góð mæt ing var á fund inn og er greini lega mik ill áhugi á há skóla námi á Suð ur nesj um. Ljóst er að marg ir hafa áhuga á að hefja há skóla nám í haust. Lík legt er að nægi lega stór ir hóp ar muni mynd ast í leik- skóla- grunn skóla- og við- skipta fræði. Alltaf er boð ið upp á nám í auð linda fræði. Nú þeg ar hafa 25 ein stak ling ar feng ið inn göngu í hjúkr un ar- fræði. Um sókn ar eyðu blöð er að finna á www.unak.is og þurfa um sókn ir að ber ast Há- skól an um á Ak ur eyri fyr ir 5. júní. Stétt ar fé lög in á Suð ur-nesj um héldu sín ár legu kaffi sam sæti á frídegi verka lýðs ins, þann 1. maí. Stétt ar fé lög in í Reykja nes bæ héldu sam eig in lega há tíð í Stapa þar sem fjöl menni kom sam an. Krist ján Gunn ars son, for mað ur VSFK og Starfs greina- sam bands ins, setti há tíð ina, en ræðu mað ur dags ins var Gylfi Arn björns son, fram kvæmda- stjóri ASÍ. Boð ið var upp á skemmti leg tón list ar at riði þar sem Rún ar Júl í us son, Dav íð Ólafs son og Karla kór Kefla vík ur tóku lag ið ásamt fleiru við góð ar und ir- tekt ir gesta. Eft ir að skipu lagðri dag skrá lauk gæddu við stadd ir sér á kaffi veit- ing um í boði fé lag anna. Fjöl menn ur kynn ing ar fund ur 8 Verslun og viðskipti: stuttar F R É T T I R Söng fé lag ið Upp sigl ing kem ur sam an í síð asta sinn á þess um vetri í Skáta heim il inu í Kefla vík á föstu dag inn 6. maí kl. 20. Í þetta sinn syngj um við að- al lega vor söngva í kappi við far fugl ana (Lóan er kom in, Vor vís ur, Sá ég spóa, Sól in skín og skelli hlær...). All ir vel komn ir. Söng text ar verða til tæk ir. Söng fugl ar á Upp sigl ingu Ein ar Örn Kon ráðs son sigr aði trú badora-keppni Suð ur nesja á Ránni í síð ustu viku. Í öðru sæti lenti Addi og Ein ar Daði í því þriðja. Kepp end- urn ir fengu um hálf tíma til að sýna hæfi leika sína en lag ið „Zombie” með hljóm- sveit inni Cran berries gerði út s lag ið um sig ur veg ara kvölds ins. Ein ari Erni var ýtt út í keppn- ina af frænku sinni sem er af Suð ur nesj um en sjálf ur er hann bú sett ur í Reykja vík. Hann er þó ekki ókunn ug ur Reykja nes bæ því sem ung- ling ur starf aði hann í Vinnu- skól an um á sumr in. Ekki er langt að bíða eft ir að heyra í sig ur veg ara keppn inn ar aft ur en hann er vænt an leg ur á Ránna í sum ar. Syngj um vor söngva Einar Örn sigraði trúbadorakeppi Suðurnesja FRÉTTASÍMINN SÓLARHRINGSVAKT 898 2222 Ertu með ábendingu um góða frétt? Hátíðlegur 1. maí 8 Baráttudagur verkalýðsins: Hóp ur nem enda í 7. til 10. bekk Gerða skóla hafa ver ið við æf ing ar frá ára mót un um á söng leikn um „Trufl uð til vera - góð an dag inn” Frum sýn ing er í kvöld klukk an 20:30 í Sam komu hús inu Garði. Verk ið verð ur ein ung is sýnt í tvö skipti og er önn ur sýn ing á sama tíma á morg un fimmtu dag. Um er að ræða frum samið verk sem fjall ar um líf ið og til ver una í fé lags mið stöð eft ir Berg þóru Þór ar ins dótt ur sem er jafn framt leik- stjóri ásamt Álf hildi Sig ur jóns dótt ur. Hús ið opn ar klukk an 20:00 og miða verð er 500 krón ur. Trufl uð til vera í Garð in um

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.