Víkurfréttir


Víkurfréttir - 14.07.2005, Blaðsíða 12

Víkurfréttir - 14.07.2005, Blaðsíða 12
12 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU I www.vf.is I LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA! Umhverfisviðurkenningar í Reykjanesbæ Við ur kenn ing ar fyr ir þá garða sem þykja bera af í Reykjanesbæ og til fyr ir tækja fyr ir snyrti leg an frá- gang á hús um og lóð um voru afhentar í síðustu viku. Í ræðu sinni sagði Björk Guð jóns- dótt ir, forseti bæjarstjórnar, að þetta væri ekki síð ur gert til að vekja at hygli bæj ar búa á því sem vel er gert í þess um mál um og að hvetja alla til eft- ir breytni. Að þessu sinni voru fleiri fyr ir- tæki að fá við ur kenn ing ar en áður. „Það er mjög ánægju legt að sjá hvað eig end ur fyr ir tækja í bæj ar fé lag inu eru orðn ir með- vit að ir um, að við hafa snyrti- mennsku í sínu vinnu um hverfi. Nú má víða sjá í bæn um að ver ið er að vinna að end ur- bót um á at vinnu hús næði. Þessi hug ar fars breyt ing er til sóma og ímynd fólks á þeim rekstri sem fram fer í snyrti legu um hverfi hlýt ur að vera já kvæð ari,“ sagði Björk. Eft ir tald ir hlutu við ur kenn ing ar í ár: Mela veg ur 17-21: Við ur kenn ing fyr ir snyrti leg an og fal leg an frá gang á húsi og lóð. Eig end ur: 17: Stef án Björns son og Jó hanna Árna dótt ir. 19: Ingólf ur Ing ólfs son og Sig- rún Valdi mars dótt ir. 21: Þór dís Björg Ing ólfs dótt ir og Val geir Freyr Sverr is son. Hraunsveg ur 8: Við ur kenn ing fyr ir afar vel heppn aða end ur bygg ingu húss og fal lega lóð. Eig end ur: Linda Helga dótt ir og Gunn ar Ágúst Hall dórs son. Kross mói 2: Við ur kenn ing fyr ir fal lega bygg- ingu og vel frá gengna lóð. Eig andi: Kent ucky fried chic ken Helgi Vil hjálms son. Berg hóla braut 7: Við ur kenn ing fyr ir góð an frá- gang á húsi og lóð í iðn að ar- hverfi. Eig andi: Kalka. Sorp eyð- ing ar stöð Suð ur nesja s/f. Fasteignafélagið Þrek: Við ur kenn ing fyr ir frá bær an frá- gang á hús um og lóð um sem fé lag ið hef ur til verk taka byggt und an far ið. Eig andi: Fast eigna fé lag ið Þrek. FYR IR MYND AR FRÁGANGUR FÆR VIÐURKENNINGU Melavegur 17-21.Vallarbraut / Fasteignafélagið Þrek. Hafnargata 20 / Fasteignafélagið Þrek. Hafnargata 50 / Fasteignafélagið Þrek. Berghólabraut 7 / Kalka. Krossmói 2 / KFC.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.