Víkurfréttir - 14.07.2005, Page 16
16 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU I www.vf.is I LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!
VF SPORT
Mót í Ljóna-
gryfj unni
Dag ana 18. - 20. júlí n.k. mun Körfuknatt-leiks deild Njarð vík ur
standa að Bíla vík ur mót inu í
körfu bolta karla í Ljóna gryfj-
unni. Mót ið er fjög urra liða
mót en ásamt gest gjöf un um
mæta Kefla vík, Grinda vík og
Fjöln ir til leiks. Tveir leik ir
fara fram þessa keppn is daga
og er fyrri leik ur inn kl. 18:30
og sá seinni kl. 20:30. Nán ar
um mót ið á www.umfn.is/
karf an.
Gustafs son
til Kefla vík ur
Kefla vík hef ur feng ið Kenn eth Gustavs-son til liðs við sig
frá sænska 2. deild ar lið inu
IFK Mal mö fyr ir vænt an lega
bar áttu í seinni hluta Lands-
banka deild ar inn ar. Gustavs-
son kem ur til Kefl vík inga
þeim að kostn að ar lausu þar
sem hann var með ákvæði
þess efn is í samn ingi sín um
að hann mætti fara frítt til
„stærra” liðs. Þar sem Kefl vík-
ing ar leika í efstu deild hér á
landi fékk hann að ganga til
liðs ins.
Gustavs son hef ur spil að 11
leiki í 2. deild inni í Sví þjóð í
sum ar og skor að fimm mörk.
Gustavs son er 22 ára og lék
með Guð mundi Við ari Mete
hjá Mal mö en Guð mund ur
er einnig kom inn í rað ir Kefl-
vík inga.
Kefla vík ur-
stúlk ur úr leik
Br e i ð a b l i k s i g r a ð i Kefla vík 3-1 í átta liða úr slit um VISA-bik ar-
keppni kvenna í knatt spyrnu
á þriðju dag. Kefla vík ur-
stúlk ur eru því úr leik í VISA-
bik arn um en Blik ar halda
áfram í fjög urra liða úr slit.
Stað an í hálf leik var 1-1 og
skor aði Ólöf Helga Páls dótt ir
mark Kefla vík ur.
„Við hefð um mátt nýta fær in
okk ar bet ur í leikn um,” sagði
Nína Ósk Krist ins dótt ir, leik-
mað ur Kefla vík ur, í sam tali við
Vík ur frétt ir. „Nú ein beit um
við okk ur bara að deild inni og
för um að stela stig um af stóru
lið un um.”
Mótocross menn fjöl menntu á Broad street sem stað sett er ná lægt Sel-
tjörn síð ast lið ið þriðju dags kvöld. Ver ið var að fagna form legri opn un
Sól brekku braut ar en mikl ar end ur bæt ur hafa ver ið gerð ar þar und an-
far ið. Ætla má að um 60 til 80 manns hafi ver ið á braut inni allt frá 12
ára gutt um og upp úr. Ekki voru Suð ur nesja menn þeir einu sem nýttu
sér braut ina en þeir voru stadd ir þarna á æf ingu því menn hvað an
æva af voru mætt ir á svæð ið til að nýta sér að stöð una.
Kefl vík ing ar töp uðu 2-0 gegn Ís lands meist ur- um FH síð asta föstu dag
í Lands banka deild karla í knatt-
spyrnu. Ólaf ur Snorra son og
Tryggvi Guð munds son gerðu
mörk FH-inga. Mörk in komu
í upp hafi fyrri og seinni hálf-
leiks og virð ist fátt geta stöðv að
FH um þess ar mund ir.
„Við fór um í leik inn með því
hug ar fari að ná í öll stig in sem
voru í boði,” sagði Krist inn
Guð brands son, að stoð ar þjálf-
ari Kefla vík ur, í sam tali við Vík-
ur frétt ir eft ir leik inn.„Mörk in
virk uðu nátt úru lega sem rot-
högg í upp hafi hálf leikj anna en
í heild ina séð get um við ekki
ver ið ósátt ir við spila mennsk-
una. Við vor um að skapa okk ur
ágæt is færi en nýtt um þau ekki.
Það var sér lega slæmt að fá á sig
seinna mark ið því í hálf leik voru
menn að peppa sig upp og stað-
ráðn ir í því að jafna met in en
svo kem ur mark ið. Það var sál-
fræði lega nið ur drep andi,” sagði
Krist inn. „Leik menn okk ar voru
að leggja sig fram en upp skáru
ekki sem erf iði, FH-ing ar kunna
þetta og þeg ar upp er stað ið þá
eru þeir klár lega með lang besta
lið ið í dag,” sagði Krist inn að
lok um.
Kefl vík ing ar leika í dag gegn
Etzella frá Lúx em borg í fyrstu
um ferð Evr ópu keppni fé lags liða
en leik ur inn hefst kl. 16:30 að
ís lensk um tíma.
Gr ind vík ing ar töp uðu 0-1 gegn Vals mönn um
á þriðju dag inn í Lands-
banka deild inni og máttu
því enn bíta í það súra
epli að tapa á heima velli
án þess að skora mark.
Heima menn voru sterk-
ari að il inn í leikn um en
lán leysi þeirra var al gert
v ið mark Vals manna
ásamt stór leik frá Kjart-
ani Sturlu syni í Vals-
mark inu. Grind vík ing ar
eru í sjö unda sæti Lands-
banka deild ar inn ar og fer
slag ur inn á botn in um að
harðna veru lega.
Mótocross við Broad street
Ís lands meist ar arn ir of
sterk ir fyrir Keflavík
MARKA ÞURRÐ
Í GRINDA VÍK
Guð mund ur
Rún ar og Heið ur
klúbb meist ar ar
FRÉTTASÍMINN
SÓLARHRINGSVAKT
898 2222
Guð mund ur Rún ar Hall-gríms son og Heið ur Björk Frið björns dótt ir
eru klúbb meist ar ar Golf klúbbs
Suð ur nesja en meist ara mót ið
fór fram á Hólmsvelli í Leiru.
Guð mund ur Rún ar lék á 301
höggi og átti 14 högg á næstu
menn. Heið ur Björk lék á 355
högg um og átti 11 högg á Rut
Þor steins dótt ur sem var á 366
högg um.
Í fyrsta flokki karla var það Júl-
í us Jón Jóns son sem sigr aði á
327 högg um en á eft ir hon um
kom Ás geir Ei ríks son á 332
högg um ásamt Þóri Harð ar syni
en sá fyrr nefndi sigr aði í bráða-
bana. Í fyrsta flokki kvenna var
það Rakel Guðna dótt ir sem lék
hvað best á 389 högg um.
Veðr ið lék ekki beint við kylfing-
ana að þessu sinni og urðu
kylfing ar frá að hverfa á fjórða
degi móts ins vegna veð urs og
gátu því sum ir flokk ar ekki
leik ið alla til ætl aða hringi.
Önn ur úr slit móts ins eru sem
hér seg ir:
Meist ara flokk ur karla:
1. Guð mund ur Rún ar Hall gríms son
- 301 högg
2. Gunn ar Þór Jó hanns son
- 315 högg / Um spil
3. Ást þór Arn ar Ást þórs son
- 315 högg / Um spil í gangi
Meist ara flokk ur kvenna:
1. Heið ur Björk Frið björns d. - 355 högg
2. Rut Þor steins dótt ir - 366 högg
3. Magda lena Sirrý Þór is d. - 368 högg
1. flokk ur karla:
1. Júl í us Jón Jóns son 327 högg
2. Ás geir Ei ríks son - 332
/ Sigr aði í bráða bana
3. Þór Harð ar son - 332 högg
1.flokk ur kvenna:
1. Rakel Guðna dótt ir - 389 högg
2. Ólaf ía Sig ur bergs - 397 högg
3. Sig ur björg Gunn ars dótt ir - 399 högg
2. flokk ur karla:
1. Sig urð ur Garð ars son - 344 högg
2. Pét ur Már Pét urs son - 353 högg
3. Skúli Þ. Skúla son - 357 högg
2. flokk ur kvenna:
1. Ingi björg Magn ús dótt ir 346
2. Auð ur Árna dótt ir 350
3. flokk ur karla:
1. Ívar Guð munds son 268
2. Sig urð ur Sæv ars son 284
4. flokk ur karla:
1. Jón Ragn ar Ást þórs son 294
2. Snorri Jó hanns son 301
5. flokk ur karla:
1. Svein björn Bjarna son 300
2. Hauk ur Örn Jó hann es son 302
Drengja flokk ur 14-15 ára:
1. Jón Þór Gylfa son 318
2. Mar el Ragn ars son 403
Strák ar 13 ára og yngri:
1. Óli Ragn ar Al ex and ers son 404
2. Grét ar Þór Sig urðs son 505
Stelp ur 13 ára og yngri:
1. Karen Guðna dótt ir 443
2. Guð björg Ylfa Jens dótt ir 484
Karl ar 55 ára og eldri:
1. Þor steinn Geir harðs son - 331 högg
2. Rún ar Val geirs son - 343 högg
3. Ingv ar Ingv ars son - 355 högg
Karl ar 70 ára og eldri:
1. Þor björn Kjær bo 176
2. Ket ill Vil hjálms son 182