Víkurfréttir - 14.07.2005, Page 17
VÍKURFRÉTTIR I 28. TÖLUBLAÐ I FIMMTUDAGURINN 14. JÚLÍ 2005 I 17
Njarð vík ing ar misstu af öðru sæti 2. deild ar í knatt spyrnu á mánu-
dag inn var þeg ar þeir töp uðu
3-2 gegn Stjörn unni í Garða bæ.
Leik ur inn var nokk uð jafn
en sig ur mark ið kom úr víta-
spyrnu á 75. mín útu leiks ins.
Mörk Njarð vík inga gerðu þeir
Sverr ir Þór Sverr is son og Youni
Rai burn. Micahel Jóns son fékk
rautt spjald í leikn um og mun
því taka út leik bann í næsta
leik og Gunn ar Sveins son og
Jón Fann ar Guð munds son
þurft u að yf ir gefa leik völl inn
vegna meiðsla. Njarð vík ing ar
eru því dottn ir nið ur í fjórða
sæti 2. deild ar.
Stór sig ur Víð is manna
Víð ir Garði gerði sér lít ið fyr ir og sigr aði Bol vík inga 8-0 í A - riðli 3. deild ar í knatt spyrnu á sunnu dag. Víð-is menn tróna á toppi rið ils ins með 20 stig eft ir átta
um ferð ir. Næsta lið á eft ir Víð is mönn um er Grótta með 13
stig eft ir sex leiki.
Mörk Víð is manna gerðu þeir Knút ur Rún ar Jóns son, en hann
var með þrennu, Björn Berg mann Vil hjálms son gerði tvö mörk,
Ey steinn Már Guð varðs son gerði tvö mörk og Ge org Krist inn
Sig urðs son gerði eitt mark.
Ingvi Rafn samdi til þriggja ára
Knatt spyrnu mað ur inn knái hjá Kefla vík, Ingvi Rafn Guð munds son, skrif aði á mánu dag inn und ir nýj an þriggja ára samn ing við fé lag ið. Ingvi, sem kunn ugt
er, fót brotn aði illa fyrr í sum ar í leik gegn ÍBV og verð ur ekki
meira með á þessu tíma bili. Það er mik ill feng ur fyr ir Kefla vík
að Ingvi hafi fram lengt samn ing sinn við fé lag ið enda um
einn efni leg asta knatt spyrnu mann lands ins að ræða. Ingvi er
21 árs að aldri og hef ur leik ið með Kefla vík all an sinn fer il.
Fjór ir frá Suð ur nesj um í lands lið ið
Fjór ir kylfing ar frá Suð ur nesj un um skipa með al ann-ars ís lenska lands lið ið í golfi 55 ára og eldri en síð asta við mið un ar mót til lands liðs 55 ára og eldri lauk á Ur-
riða velli á sunnu dag. Eft ir það var ljóst hverj ir kæmu til með
að skipa ís lenska lands lið ið sem tek ur þátt í Evr ópu mót inu
sem fram fer í Englandi í næsta mán uði. Hart var barist um
hvert sæti, en 12 kylfing ar fara á EM og skipa tvö 6 manna lið.
Þeir sem leika í A-lið inu eru: Þor steinn Geir harðs son GS, Jón
Ólafs son GKG, Frið geir Guðna son GR, Jó hann Reyn is son
NK, Bjarni Jóns son GR og Gunn steinn Skúla son GR.
B-lið ið skipa: Ein ar Guð berg GS, Stein ar Sig tryggs son GS,
Ingv ar Ingv ars son GS, Björn Karls son GK, Björn Ey steins son
GSE og Frið þjóf ur Ein ars son GSE.
Ævar Pét urs son fór holu í höggi á Berg vík inni, þriðju holu Hólmsvall ar í Leiru, á loka hring í meist ara móti Golf klúbbs Suð ur nesja á laug ar dag inn var. Ævar, sem
kepp ir í meist ara flokki, not aði sex járn við högg ið sem hann sló af
hvít um teig en par þrjú hol an ill ræmda er 180
metr ar. Hún er tal in erf ið asta par þrjú hol an
á Ís landi.
„Þetta var full kom ið högg, bolt inn flaug yfir
haf ið og lenti um fimm metra frá hol unni og
rúll aði beint í,” sagði Ævar í sam tali við Vík ur-
frétt ir.
Ævar Pét urs son er eini kylfing ur inn sem hef ur
far ið holu í höggi á Berg vík inni á öft ustu teig um
í meist ara móti Golf klúbbs Suð ur nesja.
Fór holu í höggi á Berg vík inni
Dýrt tap hjá Njarð vík-
ing um í Garða bæ
Sam eig in legt lið 9. og 10. flokks Njarð vík ur í kvenna körfu bolta sigr aði á dög un um í Eurobasket mót inu sem fram fór á Ll or et
de Mar skammt und an Barcelona. Agn ar Mar
Gunn ars son, þjálf ari liðs ins, var hæstá nægð ur
með ár ang ur inn og sagði að þrátt fyr ir stór an
sig ur í úr slita leikn um hefði ekki ver ið mik ill
styrk leika mun ur á lið un um. Stelp urn ar sigr uðu
í öll um sín um leikj um í mót inu og unnu stórt í
úr slita leikn um.
„Lið ið sem við lék um við til úr slita var í svip uð um
getu flokki og við en það kom þeim al ger lega í
opna skjöldu hversu grimma vörn og hrað an
bolta við spil uð um,” sagði Agn ar en Njarð vík ur-
stúlk ur beittu stífri pressu vörn í úr slita leikn um og
upp skáru 38 stiga sig ur gegn ítalska lið inu Alt er
Picasso, 76-38.
Mar grét Kara Sturlu dótt ir var stiga hæst í úr slita-
leikn um með 27 stig. Sann ar lega glæsi leg ur ár-
ang ur hjá Njarð vík ur stúlk um en þær vilja nota
tæki fær ið og þakka öll um þeim, sem gerðu ferð-
ina mögu lega, kær lega fyr ir stuðn ing inn.
NJARÐ VÍK UR STÚLK UR
EUROBASKET MEIST AR AR
Camilla Petra í fremstu röð
Ís lands mót yngri flokka í hesta í þrótt um var hald ið á Mána grund síð-
ustu helgi en um það bil 100
knap ar tóku þátt í mót inu.
Marg ir ung ir og efni leg ir
knap ar litu dags ins ljós og
seg ir Sig urð ur Ragn ars son,
stjórn ar með lim ur Mána, að
gróska í hesta mennsku í dag
liggi hjá æsk unni.
„Styrk leik inn í mót inu var gríð-
ar leg ur og er það mál manna
að aldrei hef ur ver ið hald ið
sterkara mót í yngri flokk um,”
sagði Sig urð ur.
„Mána menn stóðu sig vel en
við átt um hesta í flest um úr-
slit um, hæst ber þó ár ang ur
Camillu Petru Sig urð ar dótt ur
sem vann þrjá Ís lands meist-
aratitla og var hún í fremstu
röð í öll um grein um. Einnig
gerði Elva Björk Mar geirs-
dótt ir góða hluti og vann hún
einn tit il.”
Sig urð ur seg ir mót ið stækka
ár frá ári og sé nú jafn stórt
og Ís lands mót full orð inna en
það var hald ið á Mána grund
í fyrra. „ Mót ið núna gaf mót-
inu í fyrra ekk ert eft ir, og var
öll fram kvæmd til fyr ir mynd ar
og Hesta manna fé lag inu Mána
til mik ils sóma,” sagði Sig-
urð ur.
M
yn
d
ag
al
le
rý
f
rá
Í
sl
an
d
sm
ó
ti
n
u
á
v
f.
is