Víkurfréttir - 14.07.2005, Page 18
18 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU I www.vf.is I LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!
ö Sendið okkur greinar og tilkynningar á: postur@vf.isKASSINNPÓST
Land vernd andsnú in há spennu línu
Stjórn Land vernd ar hef ur sent Skipu lags stofn un um sögn
vegna áforma Hita veitu Suð ur nesja um há spennu línu á ut an-
verðu Reykja nesi.
Það er mat stjórn ar Land vernd ar að há spennu lína vest an Sýr-
fells stingi í augu af nær fellt öllu svæð inu sem hef ur hvað mest
gildi vegna nátt úru fars. Stjórn in tel ur að á grund velli nátt úru-
vernd ar hags muna sé æski leg ast að halda sig við nú gild andi
áform um jarð streng og há spennu línu. Í nú gild andi áform um
sé gert ráð fyr ir há spennu línu aust an við Sýr fell að mörk um
iðn að ar svæð is ins og að það an yrði lagð ur jarð streng ur að
virkj un ar hús inu.
Í um sögn inni kem ur fram að stjórn in tel ur að álykt un fram-
kvæmd ar að ila þess efn is að ,,breyt ing ar á legu há spennu línu
muni ekki hafa nei kvæð áhrif á rekst ur ferða þjón ustu og ekki
hafa um tals verð áhrif á upp lif un ferða manna þar„ byggi ekki
á traust um grunni þar sem könn un in hafi ekki náð til ferða-
mann anna sjálfra. Um sögn Land vernd ar má finna í heild
sinni á www.land vernd.is.
Um sögn Nátt úru vernd ar-
sam taka Ís lands
Nátt úru vernd ar sam tök Ís lands hafa sent Skipu lags stofn un
um sögn um áform Hita veitu Suð ur nesja um bygg ingu há-
spennu línu á ut an verðu Reykja nesi. Sam tök in krefj ast þess að
Hita veitu Suð ur nesja verði gert að standa við fyrri áform sín
um að leggja jarð streng á ut an verðu Reykja nesi þannig að loft-
lína nái að eins að iðn að ar svæð inu.
Í um sögn inni seg ir að Reykja nes sé nátt úruperla sem njóti
jarð fræði legr ar sér stöðu á heims mæli kvarða. Engu að síð ur
geri Hita veita Suð ur nesja nú at lögu nes inu með lagn ingu há-
spennu línu með til heyr andi möstr um.
Þá seg ir að Gunnu hver, sem er eitt stærsta kríu varp á Ís landi,
sé rétt sunn an við lín una og Hafn aberg eitt fjöl skrúð ug asta
fugla bjarg Suð ur nesja sé norð an við hana. Svæð ið sé því við-
kvæmt m.t.t. áflugs fugla og hefði þurft að fjalla mun bet ur
um það í mats skýrslu Hita veit unn ar.
Há spennu lína yfir hraun in á ut an verðu Reykja nesi myndi
valda óvið un andi sjón meng un á fjöl sótt um ferða manna-
stöð um en ekki sé gerð grein fyr ir áhrif um fram kvæmd ar-
inn ar á ferða þjón ustu með við un andi hætti í mats skýrsl unni.
Um sögn og grein ar gerð sam tak anna má finna í heild sinni á
www.natt uru vernd ar sam tok.is.
Um hverf is stofn un seg ir
jarð streng betri kost
Um hverf is stofn un hef ur sent Skipu lags stofn un at huga semd ir
vegna áforma Hita veitu Suð ur nesja um há spennu línu á ut an-
verðu Reykja nesi. Í um sögn inni kem ur fram að álit Um hverf-
is stofn un ar sé að jarð streng ur sé betri val kost ur en há spennu-
lína. Stofn un in seg ir að há spennu lín an myndi liggja þvert á
brota lín ur í landi og þvert yfir Nes veg. Við það mun sjón rænt
gildi jarð myndana sem hafa mik ið vernd ar gildi skerð ast.
Þá seg ir að svæð ið sé á er á nátt úru vernd ar áælt un og því sé um
tals verða nátt úru vernd arhags muni að ræða. Hafa þurfi í huga
að svæð ið í heild sinni hef ur mik ið jarð fræði legt vernd ar gildi
og myndi há spennu lína hafa áhrif á þá jarð fræði legu heild
sem þar er til stað ar.
Stofn un in tel ur að æski legt hefði ver ið að kanna við horf ferða-
manna til fram kvæmd ar inn ar til þess að fá heild ar mynd af
skoð un um þeirra sem um svæð ið fara. Þá seg ir að ekki sé hægt
að full yrða um áhrif fram kvæmd ar inn ar á ferða þjón ustu þar
sem við horf ferða manna hafi ekki ver ið kann að.
Um hverf is stofn un tel ur að gæta hefði mátt meira jafn ræð is
við val á sjón ar horn um og út sýn is stöð um í skýrsl unni. Flest ir
þeir sem fara um svæð ið aki um Nes veg og því hefði átt að
bæta við sjón ar horni frá Nes vegi neð an Stampa.
Um sögn stofn un ar inn ar í heild sinni er að finna á, www.ust.is.
For stjóri Hita veit unn ar fer mik inn á vef Vík ur-frétta þann 11. júlí [sjá
greinina á bls. 19] þar sem hann
reyn ir að tor tryggja störf mín
og per sónu.
Varð andi að komu mína að mats-
ferli fyr ir há spennu línu á ut an-
verðu Reykja nesi hef ur for stjóri
Hita veitu Suð ur nesja val ið þá
leið að reyna að gera mig og
mín störf tor tryggi leg. Vegna
um mæla for stjór ans er áliti lög-
fræð ings Skipu lags stofn un ar
hér með kom ið á fram færi.
„Í 2. mgr. 7. gr. laga nr. 7/1998
um holl ustu hætti og meng un ar-
varn ir, kem ur fram að um hverf-
is ráð herra setji al menn ákvæði í
reglu gerð um vald svið, skyld ur og
starfstil hög un heil brigð is nefnda
og heil brigð is full trúa, þar með
talið um þátt töku í eft ir lits-, rann-
sókn ar- og vökt un ar verk efn um.
Þessi reglu gerð mun ekki hafa
ver ið sett. [...] Skipu lags stofn un
lít ur svo á að það sé á verk sviði
um sagn ar að ila að meta hvaða
þætt ir fram kvæmd ar falla und ir
starfs svið hans hvað varð ar um-
sagn ir um mats skyld ar fram-
kvæmd ir og um hverf is á hrifa
þeirra„
Það er mið ur að for stjór inn
skuli vilja hafa um ræðu um há-
spennu línu á þess um nót um.
Und ir rit að ur mun fyr ir sitt leyti
ekki taka þátt í þess hátt ar fram-
setn ingu né svara slík um um-
mæl um frek ar.
Berg ur Sig urðs son.
Bergur Sigurðsson skrifar:
Vegna ummæla forstjóra HS
Ómar Smári Ármannsson skrifar:
„Í sátt við umhverfið“
For stjóri Hita veitu Suð-ur nesja reyn ir í Víkur-frétt um þann 11. júlí
s.l.[sjá greinina á bls. 19] að svara
gagn rýni fram kvæmd ar stjóra
Nátt úru vernd ar sam taka Ís-
lands og starfs mann þess á
fyr ir hug aða loft línu Hita veit-
unn ar á ut an verð um Reykja-
nesskag an um. Reynd ar svar ar
hann í engu fram kominni
gagn rýni, en upp lýs ir les end ur
þess í stað um hroka fulla af-
stöðu sína til skoð ana og við-
horfa ann arra og jafn framt að
aðr ir skuli leyfa sér að setja
fram aðr ar stað reynd ir en HS.
Reynd ar seg ir gagn rýn in meira
um for stjór ann sjálf an en mál-
efn ið, sem virð ist hafa átt að
vera til efni gagn rýni hans.
For stjór inn dreg ur í efa að ný-
út skrif að ur leið sögu mað ur
geti hat skynj un á upp lif un
ferða manns ins á svæð inu. Hún
hljóti að vera til finn inga legs
eðl is. Skynj un sjálfs for stjór ans
og þeirra sem eru sömu skoð-
un ar hljóti að vega þyngra.
Hvers kon ar bull er þetta eig-
in lega í for stjór an um. Við kom-
andi að ili er ein ung is að benda
á að skýrsla sú sem til um ræðu
hef ur ver ið og á að lýsa nið ur-
stöðu könn un ar á með al ferða-
þón ustu að ila á svæð inu sé í
besta falli lé leg ur brand ari - og
það með réttu. Nefnd ir að il ar
voru aldrei spurð ir um upp-
lif un ferða manns ins með hlið-
sjón af fyr ir hug aðri loft línu.
Það er nú bara ekki flókn ara
en það. Og auð vit að eru marg ir
sveita stjórn ar menn á svæð inu
blind ir, heyrna laus ir og jafn vel
mál laus ir þeg ar kem ur að hita-
veitu mál um. Ástæð una þekk ir
for stjór inn vel.
For stjór inn tel ur jarð streng ekki
koma til greina af ástæð um
sem „varla geta kom ið fyr ir”.
Kjör orð HS hef ur ver ið “í sátt
við um hverf ið”. Nú er lag fyr ir
stjórn ar menn að setj ast nið ur í
al vöru, skoða mögu leika, t.d. á
jarð streng, jarð læg um strengt
eða aðra val kosti, og reyna að
sigr ast bæði á of læti sínu og
vand an um, ef hann er þá ein-
hver. Kannski að of læt ið sé bara
vanda mál ið.
Það er bæði máefna legt og sjálf-
sagt að benda á loft línu frum-
skóg inn á Hell is heiði með hlið-
sjón af því sem fyr ir hug að er
að gera á Reykja nesskagn um.
Loft lín urn ar og möstr in þar eru
í einu orði sagt hryll ing ur að
teknu til liti til um hverf is ins. Og
það þarf ekki augu ferða manns
til að sjá það.
Sparn að ur af loft línu m.v. jarð-
streng virð ist hverf andi sem
hlut fall af kostn aði. For stjór inn
vill leggja mis mun inn í kynn-
ing ar að stöðu fyr ir verð andi
ferða menn við Reykja ne virkj un-
ina. Sniðugra væri þá að spara
í koteil boð um HS og ná þannig
inn því sem nem ur kostn aði við
nefnda ferða mann að stöðu. Þar
gæti HS kynnt fram lag sitt til
um hverf is að lög un ar og hvern ig
hún hef ur búið „í sátt við um-
hverf ið.“
For stjór inn er greini lega óvan ur
því að aðr ir geti ver ið ann arr ar
skoð un ar en hann sjálf ur. Und-
ir rit að ur hef ur ekki stað ið upp
og bölsót ast í tíma og ótíma
út í Hita veit una, stjórn end ur
henn ar eða aðra, sem vinna hafa
þurft þjóð þarfa verk, s.s. að orku-
mál um fyr ir land og lýð. Hita-
veit an hef ur gert marga góða
hluti. Hún hef ur reynd ar ver ið
í far ar broddi í ýms um mál um,
sem hafa þurft bæði út sjón ar-
semi og ný breytni við. Margt
af því hef ur kost að mikla pen-
inga, ekki síst öll mis tök in. Ljóst
er að þær miklu fram kvæmd ir,
sem nú eru í gangi á Reykja nesi,
kosta bæði fórn ir á um hverfi
og nátt úru, en nú eiga menn að
hafa lært af reynsl unni. Mis tök
ætti að vera hægt að lág marka
- ef vilji er fyr ir hendi. Það á að
vera sjálf sagð ur rétt ur hvers og
eins að mega vara við óskyn sam-
leg um fram kvæmd um, jafn vel
HS, og koma með ábend ing ar
um hvern ig hægt er að haga
þeim öðru vísi. Forstjór inn ætti
að fagna öll um til lög um er sætt
geta sjón ar mið stjórn ar Hita veit-
unn ar og hinna er bera hag um-
hverf is ins fyr ir brjósti - jafn vel
þótt það kosti ein hvern aur.
Virð ing ar fyllt,
Ómar Smári Ár manns son
áhuga mað ur um um hverfi og
nátt úru Reykja nesskag ans
Háspennumastur eða jarðstrengur?
T A K I Ð Þ Á T T Í U M R Æ Ð U N N I Á V E F V Í K U R F R É T T A U N D I R S P J A L L