Víkurfréttir - 21.07.2005, Síða 8
8 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU I www.vf.is I LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!
LANDSMÓTIÐ Í GOLFI Á HÓLMSVELLI Í LEIRU
Gylfi Krist ins son, fram-
kvæmda stjóri GS
um Ís lands mót ið í högg leik:
Í H Ö G G L E I K 2 0 0 5
MEÐ ENN MEIRI STÆL
HÖLD UM
ÍS LANDS MÓT IÐ
Gylfi er einn af fjórum Íslandsmeisturum Golfklúbbs
Suðurnesja í karlaflokki en hann vann 1983. Árið 1978
lenti hann hins vegar í frægu 3ja holna umspili um
Íslandsmeistaratitilinn, þá aðeins 15 ára, gegn Hannesi
Eyvindssyni úr GR. Gylfi varð að lúta í lægra haldi þar en
bætti um betur fimm árum síðar.
Umspilið fræga 1978 Röffið rosalegt!
Hólmsvöllur hefur verið gerður eins erfiður og hægt er og hér sjáum við dæmi um
hvað grasið hefur fengið að vaxa víða um völlinn. Það verður því mikilvægt að
hitta brautirnar.
„Við von umst eft ir
mörg um áhorf end um í
Leiruna þessa vik una
enda all ir bestu með“,
segir Gylfi.
Ljósmynd:
Oddgeir
Karlsson.
Mark mið ið okk ar er að setja Ís lands mót ið í högg-leik á að eins hærra plan en ver ið hef ur, m.a. með
því að gera leik mönn um hærra und ir
höfði,” seg ir Gylfi Krist ins son, fram-
kvæmda stjóri Golf klúbbs Suð ur nesja
og Ís lands meist ari í golfi 1983.
„Það er óhætt að segja að það sé ann ar
brag ur á öllu í kring um golf ið í dag eða
þeg ar við vor um á fullu í þessu í kring-
um 1980“, seg ir Gylfi en það hef ur breyst
eins og svo margt ann að í íþrótt inni.
Gyl f i seg i r að á mót inu núna á
Hólmsvelli verði gert vel við kepp end ur.
Þeir muni fá drykki og ávexti í tjöld um
úti á velli eins og tíðkast í at vinnu manna-
mót um auk þess sem all ir fá veg leg ar
teiggjaf ir. All ir leik menn munu fá ókeyp-
is að gang að æf inga svæð inu þar sem
bolta körf ur munu bíða þeirra þeg ar þeir
mæta á svæð ið. Loka hóf með veg leg um
kvöld verði og for drykk er inni í móts-
gjald inu en með þessu og fleiru vill GS
gera veg móts ins meiri.
En hvað með völl inn?
„Við vor um með hug mynd ir um að
breyta tveim ur par 5 hol um, þeirri fyrstu
og fjórt ándu í par 4 eins og iðu lega er
gert á Opna banda ríska, til þess að gera
völl inn erf ið ari. En við höf um horf ið
frá því. Völl ur inn verð ur þó eins erf ið ur
og hægt er enda við hæfi í stærsta móti
árs ins. Röff ið hef ur ver ið að vaxa að und-
an förnu eft ir þurrka í byrj un sum ars svo
það verð ur mik il vægt að hitta braut irn ar.
Eins höf um við lengt nokkr ar hol ur með
nýj um teig um á 5., 10., 13. og 14. braut
þannig að völl ur inn er núna ná lægt 6100
metr um. Þrett ánda hol an er t.d. um 212
metr ar en verði vind ur mjög óhag stæð ur
mun um við skoða það í upp hafi hvers
keppn is dag. Við mun um leggja mik ið
upp úr því að hafa völl inn í topp standi
enda með góð an mann skap á vell in um“.
Þjón usta við áhorf end ur og í skála?
„Já, við ætl um að bæta skor þjón ustu. Við
mun um flytja skor örar en gert hef ur ver-
ið. Kylfing ur.is ætl ar að vera með nán ast
beina út send ingu á sín um vef enda verða
þeir með 2-3 menn á svæð inu all an móts-
tím ann. Þá munu að stand end ur vefj ar ins
gefa út frétta bréf á hverj um móts degi,
allt til að gera stemmn ing una og þjón ust-
una meiri. Við von umst eft ir mörg um
áhorf end um í Leiruna þessa vik una enda
all ir bestu með“, sagði Gylfi en bætti líka
við að ónefnt væri Pro-Am mót sem hald-
ið yrði mánu dag inn fyr ir Ís lands mót ið.
„Hér mæta all ir okk ar bestu kylfing ar,
m.a. all ir at vinnu kylfing arn ir og munu
berj ast um Ís lands meist ara tit il inn. Þetta
verð ur von andi hörku skemmmti legt.
Við héld um Lands mót með stæl árið
1986 og þá hófst meiri um fjöll un í fjöl-
miðl um og meira fjör á lands mót um.
Nú för um við á enn hærra stig og ger um
enn bet ur en und an far in ár”, sagði Gylfi.