Víkurfréttir


Víkurfréttir - 25.08.2005, Qupperneq 25

Víkurfréttir - 25.08.2005, Qupperneq 25
VÍKURFRÉTTIR I 34. TÖLUBLAÐ I FIMMTUDAGURINN 25. ÁGÚST 2005 I 25 SAMHUGUR Í VERKI Á LUKKU-LÁKA Vin ir og vel unn ar ar þeir ra Birk is Freys Hrafnssonar og Hjör- dísar Gísladóttur fjölmenntu á Lukku Láka í Grindavík um síðustu helgi þar sem fóru fram tónleikar til styrktar parinu, en ófætt barn þeirra hefur verið greint með alvarlegan hjarta- galla og munu þau halda utan til Boston eins fljótt og auðið er eftir fæðingu. Til að létta undir með þeim verður allur aðgangseyrir lagður inn á reikning sem hefur verið stofnaður í Landsbankanum í Grindavík, en auk þess rann hluti af söluverði veitinga í sjóð- inn. Númerið á reikningnum er: 0143-05-63285, kt: 120961- 3149. Á tónleikunum komu fram Kalli Bjarni og Grétar, Óðinn Arn- berg og Halli Valli og Smári og er óhætt að segja að viðstaddir hafi skemmt sér konunglega og var stemmningin létt eins og má sjá á myndunum. Grétar, Kalli Bjarni og Helgi voru hressir á Lukku-Láka. Kalli og Grétar léku nokkur lög fyrir mannskapinn af sinni alkunnu snilld. Þau Birkir og Hjördís létu sig ekki vanta þegar bæjarbúar komu saman til að rétta þeim hjálparhönd. Halli Valli og Smári léku nokkur lög og vöktu mikla lukku eins og við va að búast.

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.