Víkurfréttir - 22.01.2015, Blaðsíða 17
17VÍKURFRÉTTIR • fimmtudagurinn 22. janúar 2015
Á hvaða braut ertu?
Ég er á viðskipta- og hagfræði-
braut.
Hvaðan ertu og aldur?
Ég er 17 Keflvíkingur sem hefur
flakkað á milli nokkurra staða.
Helsti kostur FS?
Hann er nálægt heimilinu mínu
og það er fullt af flottu fólki þarna.
Áhugamál?
Ég á ekkert rosalega mörg áhuga-
mál, helsta er samt karfan.
Hvað hræðistu mest?
Ég er hrikalega lofthræddur.
Hvaða FS-ingur er líklegur til
þess að verða frægur og hvers
vegna?
Árni Vigfús Karlsson.
Hver er fyndnastur
í skólanum?
Vinahópurinn minn er vel
steiktur og fyndinn, en ef við
erum að tala um einstakling þá
held ég að Markús Már Magnús-
son fái þann heiður.
Hvað sástu síðast í bíó?
Ég sá Hobbit 3 og varð ekki fyrir
vonbrigðum.
Hvað finnst þér vanta
í mötuneytið?
Ég notfæri mér þetta mötuneyti
eiginlega ekki neitt, held að það
vanti ekkert sérstakt.
Hver er þinn helsti galli?
Ég á það til að geta verið hrikalega
latur, á stundum frekar erfitt við
að skilja við rúmið mitt...
Hvaða þrjú öpp eru mest
notuð í símanum hjá þér?
Facebook Messenger, Snapchat
og Fantasy Basketball.
Hverju myndirðu breyta ef þú
værir skólameistari FS?
Myndi taka út þessa blessuðu
seint reglu hjá Rósu dönskukenn-
ara. Myndi svo reyna að færa
böllin yfir á föstudaga.
Hvaða frasa eða orð
notar þú oftast?
Ekkert sérstakt held ég.
Hvernig finnst þér
félagslífið í skólanum?
Verð að viðurkenna að ég tek ekk-
ert rosalega mikið þátt í því, en
það hefur verið á uppleið síðan ég
byrjaði í skólanum.
Hvert er stefnan
tekin í framtíðinni?
Það er leyndó.
Hver er best klædd/ur í FS?
Ég auðvitað.
Knútur Eyfjörð Ingvason er
FS-ingur vikunnar. Hann er á
viðskipta- og hagfræðibraut.
Körfubolti er hans helsta
áhugamál og Árni Vigfús
Karlsson er líklegastur til þess
að verða frægur að hans mati.
Willow Smith á lag með
vandræðalega mörg plays á
iTunes hjá mér
-fs-ingur vikunnar
Kennari:
Þorvaldur.
Fag í skólanum:
Bókfærsla hjá Herði.
Sjónvarpsþættir:
Akkúrat núna horfi ég á ekkert
annað en The Office, en ef við
erum að tala um all time, þá
Breaking Bad.
Hljómsveit/
tónlistarmaður:
Kayne.
Leikari:
Morgan freeman
og Jonah Hill.
Vefsíður:
Facebook, NBA,
YouTube og eBay.
Flík:
Raf Simons skórnir eru í miklu
uppáhaldi.
Skyndibiti:
Köfs og langbest.
Hvaða tónlist/lag fílarðu í
laumi (gulity pleasure)?
Willow Smith á lag með vand-
ræðalega mörg plays á iTunes hjá
mér.
Eftirlætis
-ung
Hlæ mest
að sjálfri
mér
Nadía Sif Gunnarsdóttir er í UNG vikunnar að þessu sinni. Hún er nemandi í 9. bekk í Heiðarskóla.
Þættirnir Bob’s Burgers lýsa henni best og henni finnst enska uppáhalds fagið í skólanum.
Hvað gerirðu eftir skóla? Ég fer
yfirleitt að læra eða hitta vini mína
og æfingar.
Hver eru áhugamál þín? Helstu
áhugamálin mín eru dans, hesta-
mennska og skíði. Svo líka að eyða
tímanum með fjölskyldu og vinum.
Uppáhalds fag í skólanum? Enska
er uppháhalds.
En leiðinlegasta? Danska er klár-
lega það leiðinlegasta.
Ef þú gætir hitt einhvern frægan,
hver væri það? Vá svo margir en
örugglega Harry Styles. Myndi
fríka út.
Ef þú gætir fengið einn ofurkraft
hver væri hann? Að geta flogið.
Hvað er draumastarfið í fram-
tíðinni? Leikari eða stofna mína
eigin fataverslun.
Hver er frægastur
í símanum þínum? Gunnhildur
Stella.
Hver er merkilegastur sem þú
hefur hitt? Gunnhildur Stella.
Hvað myndirðu gera ef þú mættir
vera ósýnileg í einn dag? Ræna
banka...
Hvað er uppáhalds appið þitt?
Snapchat og Instagram eru í miklu
uppháhaldi.
Hvernig myndirðu lýsa fata-
stílnum þínum? Frekar þægilegur
og fínn.
Hvernig myndirðu lýsa þér í einni
setningu? Hlæ mest að sjálfri mér.
Hvað er skemmtilegast v ið
Heiðarskóla? Klárlega félagslífið.
Hvaða lag myndi lýsa þér best? Ba
ba ba banana - The Minions.
Hvaða sjónvarpsþáttur myndi
lýsa þér best? Bob's Burgers.
Bíómynd?
LOL. Veit ekki hve oft ég hef horft
á hana.
Sjónvarpsþáttur?
Pretty Little Liars.
Tónlistarmaður/Hljómsveit?
Ed Sheeran.
Matur?
Kjúllasallat.
Drykkur?
V - Sport.
Leikari/Leikkona?
Jennifer Lawrence.
Fatabúð?
Forever 21.
Vefsíða?
Facebook og Tumblr.
Bók?
DNA eftir Yrsu.
Besta:
PÁSKA OG SUMARÚTHLUTUN
Starfsmannafélag Suðurnesja auglýsir orlofshús félagsins laus til umsóknar.
Umsóknarfrestur vegna Páska er til 29. janúar 2015.
Umsóknarfrestur vegna Sumars er til 1. apríl 2015.
Munaðarnes
3 hús
með heitum potti
Reykjaskógur
1 hús
með heitum potti
Akureyri
2 íbúðir
Páskaúthlutun er frá 1. til 8. apríl.
Sumarúthlutun er frá 29. maí til 5. september (vikuleiga)
Ath. Það eru tvö laus tímabil eftir í húsi félagsins á Spáni í sumar
Hægt er að sækja um orlofshús á vef félagsins www.stfs.is
Eða vera í sambandi við starfsfólk á skrifstofu félagsins að Krossmóa 4, 260 Reykjanesbæ.
Sími 421 2390.
Orlofsnefnd STFS
Um er að ræða eftirtalin orlofshús:
TIL LEIGU
ÞJÓNUSTA
3 herb íbúð í Heiðarholti . Losnar í
byrjun feb frekari uppl í s: 8667075
Tek að mér að klippa og snyrta
smáhunda. Góð reynsla og gott
verð. Sjá FB síðu: Hundasnyrting.
Kristín s. 897 9002
Bílaviðgerðir
Partasala
Kaupum bilaða
og tjónaða bíla
Iðjustíg 1c - 260 Reykjanesbæ
sími 421 7979
www.bilarogpartar.is
- smáauglýsingar
WWW.VF.IS