Víkurfréttir


Víkurfréttir - 07.06.2007, Blaðsíða 8

Víkurfréttir - 07.06.2007, Blaðsíða 8
8 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU • www.vf.is • LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!VÍKURFRÉTTIR I 23. TÖLUBLAÐ I 28. ÁRGANGUR Í febr ú ar 2007 voru 100 á lið in frá því að fyrsti vél bát ur inn var gerð ur út frá Suð ur nesj um. Vél bát ur inn Gamm ur RE 107 sem var 12 sml að stærð byrj aði róðra frá Sand gerði. Vegna þess ara tíma móta var um helg ina dag skrá á Byggða safn inu á Garði, sem teng ist þró un vél báta á Suð ur nesj um. Dag skrá in á laugardag var afar vel sótt, en þar var far ið yfir þró un vél báta og m.a. sagt frá véla safn- inu og öðru sem teng ist vél báta út gerð á Suð ur- nesj um auk þess sem nokkr ar vél ar úr safi Guðna vita varð ar voru gang sett ar. Meist ar inn aldni hafði að sjálf sögðu yf ir um sjón með því. Kaffi veit ing ar voru í Flösinni, í boði Verka lýðs- og sjó manna fé lags Kefla vík ur og ná grenn is og harm on ikku leik ar ar léku sjó manna lög. Einnig var björg un ar sveit in Ægir með björg un ar tæki á staðn um. Safn ið er opið alla daga frá kl 13:00- 17:00 og eru all ir vel komn ir Þess má einnig geta að dag ana 30. maí til 15. júní nk. verð ur ljós mynda sýn ing í and dyri Byggða- safns ins, sem heit ir „Síld in á Sigló“. Fjöl menni á sýn ingu í Byggða safn inu á Garð skaga VF-mynd ir/Þor gils Guðni ræsir eina af vélunum sem voru til sýnis um helgina. HEIÐARLEIKARNIR Það var haldur betur fjör í Heiðarskóla á þriðjudag þegar hinir árlegu Heiðarleikar fóru fram. Þar kepptu allir bekkir skólans í hinum ýmsu þrautum, m.a. í stígvélakasti, fótbolta, möndluhráka ofl. ofl. Þessar skemmtilegu myndir voru teknar við þetta tækifæri. VF-myndir/Þorgils 2007

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.