Dagsbrún - 01.09.1895, Blaðsíða 1

Dagsbrún - 01.09.1895, Blaðsíða 1
III. Winnipeg, Man. Nr. 9. RÆÐA. Eftir JIiís. J. E. Petersox.* 1. Jóh., 3, 2.: Elskulegir, nú þegar erum vér guðs börn, en það er enn ekki opinbert iivað vér verða munum. Á síðari lielmingi aldar þeirrar, sem nú er að líða, lieíir orðið mjög mikil breyting á skoðunum manna um uppruna og framtíð mannkynsins. Að vísu trúa sumir enn liinni gömlu sögu um synda- fióðið og gjörspilling mannanna, en varla eru það aðrir en hinir allra fáfróðustu og hjátrúarfylstu. Hinir, sem upplýstari eru, hafa algerlega kastað þessari trú, en þess ber vel að gæta, að með þvi fellur grundvöllurinn, sem gamla byggingin, rétttrúnaðurinn, hefir verið reist á, og veldur það mönnurn oftlega mikillar órósemi. En svo framarlega, sem neisti nokkur frá hinum guðdómlega loga sann- leikans hafi náð að brjótast inn í lieila mannsins, þá væri það þýð- ingarlaust, að fara að ausa yfir lrann öllu hinu vígða vatni lieimsins. Það gæti ekki slökt hann, og hvornig sem klerkar þruma úr prédik- unarstólum sínum, þá geta þeir ekki eytt honum, þessum neista, því að hann er áreiðanlega viss að kveykja eld þann, sem loga mun bjartara og bjartara þangað til þjóðsöguv og hugmyndir frá bernsku- tímum þjóðanna, fela sig í myrkrinu og hylja sig í hjátrúarmekki *) Ræöa þessi, eftir merkis og gáfokonuna Mrs. Peterson, ekkju Björns heitins Péturssonar, var flutt í unitarakyrkjunni í Winnipeg 22. Sept. þ. ú., af séra M. J. Skaptasyni.

x

Dagsbrún

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagsbrún
https://timarit.is/publication/1272

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.