Dagsbrún - 01.03.1896, Síða 15

Dagsbrún - 01.03.1896, Síða 15
— 47 — Fl. “ llann talar um lifandi vitnisburði allra sanntrúaðra, að Kristuv hafi vci'ið meira cn maður.” Sv. Er nokkur sanntrúaður ncma hann játi guðdóm Jcsú ? Aldeilis ekki. En scu klerkar að fá svo kallaða vantrúarmcnn í söfnnðina, má þá slá af guðdómi Jesú, að liann hafl að cins verið mcira en maður ? Þctta heflr ekki hitt mig, því ég var fátækur og því elcki boðið í hið kristilcga félag. En liafi Jesú verið meira en maður, heflr liann heldur ekki dáið, því guðfræðin segir um engl- ana, að þeir séu æðri verur og ódauðlegir. FJ. “ Heiil verður enginn með neina guðstrú, nema guðstrú hans verði að Jesú trú.” Sv. Það er mín skoðun líka, að Jesús hafl haft trú vegna vits- vöntunar, því sá sem veit þarf ckki t>'ú. 0g guðfræðin kennir að það sé guð einn, sem liana hafl ekki, þvi liann viti alt. Fl. “ Guð er í Kristi opinberaður. IJann er opinberari föðurs- ins, ef liann ekki opinberaði oss föðurinn, eða ef vér fyrir hans opin- berun fáum ekki þekking á föðurnum, þá fáum vér aídrei þekt föð- urinn, þvi Kristur segir: Enginn þekkir föðurinn nema sonurinn og sá sem sonurinn vill þiað auglýsa.” Sv. Það er sérstaklega á einum stað í Nýjatestamentinu, sem guði er lýst ötakmarkanlega góðum (Matth. 5.): “En ég býð, að þér elskið óvini yðar, blessið þá sem jrður bölva, gjörið þeim gott sem liata yður og biðjið fyrir þeim sem rógbera yður og ofsækja,” o.s.frv. Svona kærleiksríkur guð var áðui' óþektur, og svona kærleiksríkan guð kennir ekki þrenningarkyrkjan, heldur að liann elski þá sem elska liann og hlýða öllum lians boðum, því á undan í sama kapitula cr hótun lielvítis við að líta konu ástaraugum, ef þau séu látin vera í höfðinu, og flestir vita, að slíkt getur komið fyrir ósjálfrátt, t. d. að maður kæmi í hús, er forkunnar fögur kona liéldi hrífandi ræðu og framburður hennar og öll hegðan væri samsvarandi fegurðinni og maðurinn, er girnist hana, eigi tvo kosti fyrir höndum: að stinga úr sér augun svo að liann sjái aldrei neina fegurð framar, eða fara til helvítis að öðrum kosti. Þessi kristindómur sýnist fremur mislitur. En sumt af grobbi því, er Nýjatestamentið ber Jesú fyiir, sýnist oss vantrúarmönnum of ijrestslcgt, til þess að Jesús hafl talað það, því guðspjöllin sýna, að liann var enginn prestavinur. Fl. “Á þeim degi munu margir segja til mín : herra, herra, höfum vér ekki í þínu umboði kent, rekið djöfla út og gert mörg kraftaverk. En ég mun segja tii þeirra berlega : aldrei þekti ég yður, farið frá mér illgjörðainenn (Matth. 7) Gáið að því, hvað lig'gur í þessu. A dómsdegi segist hann muni tala við þá, sem til-

x

Dagsbrún

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagsbrún
https://timarit.is/publication/1272

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.