Dagsbrún - 01.03.1896, Blaðsíða 3

Dagsbrún - 01.03.1896, Blaðsíða 3
— 35 — þjöðaf, liinna fornu Aryana, er rncnn œtla að búið hafl einlivcrstað- ar í hálönduni Mið-Asíu. Af stof'ni þciin veltust þjóðir suður á Ind- iand og lögðu það undir sig, stotnuðu ríki og trúbrögð (Brahmatrú) og hófust til mikillar menningar; voru það : 1. Hindúar. 2. llokkurinn liljóp sttður í háiendi Pcrsaiands og mynduðu þar ríki og trúbrögð—Zóróastcrstrú. 3. á Grikkland. 4. á Ítalíu. 5. um miðbik Norðurálfu og alt vestur á Brctlandseyjar, eru leifar þeirra enn á Bretagne á Frakklandi, írlandi, Skotlandi, Walts og Mön. 0. voru Teutonar, gotnesku þjóðirnar, er kvísluðust um Eystrasalt og bygðu Norðurlönd, ÞýzkaJand o. s. frv. 7. voru Slafar, er nú byggja Kússland, Polen ognærliggjandilönd. Þessar þjóðir voru allar frændþjóðir og tungumál þeii-ra öll sprottin af binni sömu móðurtungu. Þegar þær breiddust út yflr löndin, fundu þær allstaðar þjóðir fyrir. Eins var það er þær komu í Euphratsdalinn, að þá voru þar fyrir þjóðir fornar, er töluðu mál þau, er lieyra til hinum samanlímda málflokki. Það voru þjóðirnar “ Shumiro Accadar.” Iíöfðu þeir bygt dal þann ákaflega lengi. Sunnan og vestan til í dalnum koma hebresku þjóðirnar fram; blönduðust þær við liinn forna þjóðflokk meira og minna og réðu konungar af hebreskri ætt stundum ríkjum þar. En fornþjóðin sjálf “ Shumiro Accadar,” var af turönskum uppruna, alt öðrum uppruna en Hebrcar ogóskild Aryönum. Ber öllum sögnum hinna turönsku þjóða saman um það, að þær séu komnar úr íjallandi einu miltlu, er fornfræðingar ætla, að sé ural-altaiski fjallgarðurinn í Síberíu. Segja sögur þeirra frá fornri paradís í afskektum dölum, luktum inni af hamrafjöllum. Þar lifðu þær sælulífi, og hafði guðleg forsjón leitt þær þangað. Þegar þeir höfðu dvalið þar nokkur hundruð ár, þá vildu þeir fara að komast út þaðan, en fundu hvergi leið, þar til er smiður einn kom fram og kvaðst geta brætt klettana, því að þeir væru at málmi gerðir. Svo tóku þeir að kinda bál mikil og gátu svo búið sér til veg út úr dalnum. Bendir þetta á, að bústaður þeirra liafi verið þar, sem málmurer mikill í íjöllum. Teóbrögs. Ef t ér hugsum um þá, þessa fornu íbúa Euphratsdalsins, þá verðum vér að hugsa oss þá fyrstfi afai lágu mentunarstigi. í fyrstu hafa þeir verið viltir sem dýrin í skógunum, naktir og ldæðlausir,

x

Dagsbrún

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagsbrún
https://timarit.is/publication/1272

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.