Dagsbrún - 01.03.1896, Blaðsíða 10

Dagsbrún - 01.03.1896, Blaðsíða 10
— 42 — ckki vildu láta mig i'íkja y(ir sér, þl skuluð þér færa liingað og devða þá fyrir mór. Ilvcr sein tríiir og verður skírðar, liann nmn hólpinn vcrða, cn liver scin ckki trínr liann niun fordæmast ” l.ig- um vér að setja þcssar sctningar inn í stjðrnarskrána, setuingar scm blása í brjðst mönnum morði og manndrápum ? Aileiðingin aí þcss- um kennii gum licfir orðið sú, að lieimurinn liefir verið gcrður að vígvelli og millíónir manna hafa deyddar verið. Viljuin vér gjöra krossmarkið aftur-á rý að vcrkfæri bílfaivi og brcnnu? Eigum vcr að liafa það til þcss, að varpa mönnum í dýíiissur til þcss, að pina þá þar og kvelja ? Ef að vcr sctjum Jesúm inn í sfjórnarskrána, scm hið æðsta siðícrðislega vald, þi lilj Jtum vér að lilýða hverju boði lians. Það vcrður þá ekki nóg að vér lieinitum trúna, licldur vcrðum vér að hcimta skirnina, og skírnin verður þá að vera skil- yrði fyrir þvi, að geta orðið boigari. En h vaða skírn ? Þannig gengur það í það ccndanlega. Octið þcr nú cigi séð hcimskuna í nýmæli þessu ? í hvilík fcikna vandræði mundi það ckki stcypa oss ? Sjiið þcr nú eigi hve vitrir höfundar stjórnarskrárinnar voi u að útiloka nioð öllu trúna úr stjJrnarskránni og gjöra þanuig sljJrn- arskrána að verkfæri friðarins, í stað þess, að gjöra lianaað verkfæri styijalda og blóðsútheilinga ? Getum vér snúið bakinu við jafu- góðu og hcillaríku dæmi, sem heiir nílað þjóðveldi voru aðra eins farsæld og frægð og raun hefir á orðið ? Ecynslan heíir kent oss það, að mönnum er óinöguiegt, að liugsa cins í trúarefnum, og saga trúarimmr sýnir það, að trúin verður aldrei ein og liin sama á jöiðunni. Valda því livatir og fordómar einstaklingimna. En er það þú ekki bef.ia, að lála livcrn cinstakan mann sjálfráðan, að skera úr þessmn ■spurningum ? Á mJti nýiuæli þessu eru ótal ástæður, ástæður frá hálfu frelsisins og réttlætisins, frá liálfu heiinspekinnaf og vísindanna, frá liálfu sögunnar og bók- mentauna. Það er alla vega ilt og skaðlegt. Það cr skaöiegt fyrir í'íkið, sk.'iðlcgt fvrir trúua, skaðlegt fyrir kristnina. I rauninni er það hið versta, scm fyrir kristnina gat komið bæði sem trú og scm stofnun. Það-cru áhrif' kristninnar, scm geta vcrið til góðs fyrir heiminr, cn ekki myndugleiki liennar. En álirif og myndugleiki er hvað öðru gagnstætt og getur ekki farið saman, því að livað eyðileggui' annað. Myndugleikinn er boð, skipan, sem ekki cr hægt að skjótá undir dóm skynseminnar. Myndugleikinn heimtav skilyrðislausa hlýðni. ITann segir blátt áfram : “Þú skalt,” og þar með er búið. Myndnglcikinn gctur tæði vci ið bygður á þekkingu og á trú. Ilnnn getui' vcrið i'éttlátur eða ranglátur í eðli sinn, en c'c:n myndugleiki

x

Dagsbrún

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagsbrún
https://timarit.is/publication/1272

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.