Morgunblaðið - Sunnudagur - 13.08.2017, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - Sunnudagur - 13.08.2017, Blaðsíða 33
13.8. 2017 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 33 LÁRÉTT 7. Stöðvar í búð út af húsnæði. (11) 9. Hópur arna finnur heilbrigðara. (7) 12. Seiði með hluta fótar ungs Viktors í fiskirí. (12) 13. Heyrusl og höfuð gefa heimskingja heiti. (7) 14. Kindaband búið til af græðgi. (7) 15. Ná kílói af væmni svo Gunnar fá gott mælitæki. (12) 16. Punta búkarl einhvern veginn með bjálka. (11) 21. Ritleikinn eignast snyrtilegra. (8) 22. Belgist Rafn einhvern veginn og hættir að vera ruglaður. (11) 24. Af hverju enn þýtur? (4) 25. Nokkrar set við rið byggingar. (11) 28. Elskan með rússneska játningu og erlendan strætó var starfs- maðurinn í eldhúsinu (10) 30. Engir með Ella sjá fugl. (9) 32. Hálf þokkalega snúi hundrað í tveimur hópum með blómi. (9) 33. Var ginntur af rugluðum og heimskum. (10) 34. Glens Atla getur ruglað vítaverða. (9) 35. Gullmartröð vesælla. (6) 36. Eftirsjá úr hreiðrunum. (5) LÓÐRÉTT 1. Leyf tryggingarfélagi að fá beitu og eitthvað af gasi. (8) 2. Falinn fær tár til að renna til baka að þeim sem er ekki með. (9) 3. Fyrsta flokks björn og nía ná landi. (9) 4. Með höfðingja hopi í firði á Hornströndum. (7) 5. Sé lélegan bor úr virki fá á sig högg við varnarvegg. (9) 6. Veinaðir einhvern veginn hjá Urði um fiskiríið. (12) 7. Hafir eitthvað fyrir stafni og slítir menntagráðu (8) 8. Kló varði einhvern veginn band. (8) 10. Hann franski við íslenskan gíg verður óþekkti Gyðingaprest- urinn. (8) 11. Skrautlegt og latt með eitt tagl. (9) 16. Snyrtileg Inga sá eftirgrennslan að fjármunum. (11) 17. Að kamri ek með blandaða leirmuni. (7) 18. Mala ennþá um tuðruna. (7) 19. Vegna endurskrifa rymji við bert tún. (7) 20. Kýs og langar í kant góðhjartaðra. (11) 23. Æ, Garðaríki getur orðið betra. (10) 25. Andvarpaði ennþá yfir blaði. (7) 26. Saklaus og biluð lendir hjá loftfylltum. (7) 27. Suðaustur ljósið sýnir leikritið. (7) 29. Heiðra hálfbilaðan fyrir að semja sig að. (6) 30. Er kanínuull að púla? (6) 31. Grömm kvíða því að gera móskugt. (6) Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila kross- gátu 13. ágúst rennur út á hádegi föstudaginn 18. ágúst. Vinningshafi krossgátunnar 6. ágúst var Inga Jóns- dóttir, Sóltúni 5, 105 Reykjavík. Hún hlýtur í verð- laun bókina Ljóðorkuþörf eftir Sigurð Pálsson. JPV gefur út. KROSSGÁTUVERÐLAUN Nafn Heimilisfang Póstfang

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.