Ljósið - 01.02.1923, Side 4

Ljósið - 01.02.1923, Side 4
4 LJOSIÐ þeirra hjóna, mjög gáfaður eftir aldri. Óska eg af hjarta að sá drengur kristnist vel, en það getur ekki orðið, nema breyting komi á kenningar guðfræðinganna. Og krefst eg þess, að þeir kenni ekki dauða drott- ins, heldur trú á sannleika hans og guðlegt frelsi, sem allir sjá að er í orðum meistarans góða, sem sagði að sitt ríki væri ekki af þessum heimi. Krístindómur. Það er hugsjón mín, að spiritista-fálmið sé sprottið af sorglegri vantrú á höfund kristindómsins. —• Herrar þessis eru ekki færir um að sjá út yfir gröf og dauða, — sjá yfir í hinn æðri heim. Veraldleg vísindi eru óseðri en lifandi trú á drottinn, orð og andi hans verða aldrei hrakin. Vísindamenn og skáld fæðast og deyja sem dagflugur. — Kóngulær kunna vel að bjarga sínu skrið- dýrslífi, eru smáræningjar, er ekki þekkja nema sína þörf. Þessum skriðkvikindum vil eg líkja við þá herra, sem byrgja ljósið fyrir smælingjum drottins vors, en halda lygasögum hátt á lofti. Til Ástyaldar. Bóndínn sér á Bjarma lýtin, börnin detta Víti í, Ástvalds lundin er svo skrítin, ekki vill hún hamla því. Gamla bók hann gyllir mikið, gróft því skammar Þórð á Klepp. Úr Þórði dusta ætlar rykið, ónýtan hann metur grepp. Einar Jochumsson. Prentsmiðjan Acta — 1923.

x

Ljósið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósið
https://timarit.is/publication/1275

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.