Ljósið - 01.04.1923, Page 4

Ljósið - 01.04.1923, Page 4
4 LJOSIÐ Þú læröi kennari hneikslast á því að eg frjáls mannvinur er kallaður íslands messías, en þú kallar þig guðs son en ekki son Adams og Evu, — á því hneikslast eg ekki. Er það ekki heimska að virða mál höggorms meir en guðs röddina í sjálfum oss. Virkileg sannindi virði eg meira en allan sögutil- búning launuðu skáldanna, sem vilja græða á bulli sínu og fyllast aldrei fremur en sál prestanna af silfri og gulli jarðar vorrar. Hamingjuósk til herra S. Grauslund majór Hjálpræðishersins í Reykja- vík, á 25 ára starfsafmæli hans. Leiði þig drottinn lífs á vegi, lini hverja þraut, hrós þitt vaxi að hinsta degi, heims nær endar braut. Drottinn trúr ei dó á krossi, — dó hans marið hold. Vantrúnni þótt veröld hossi, vitið eykst á klakafold. Signi þig drottins sigurkraftur, syndum eyddu Fróni á, vinn þú kærleiks verkin aftur, verndaðu þann, sem ríkir smá. Ljósið mitt. Lifi smáa ljósið mitt í landi köldu. Tvítugri á ára-öldu eg skal neita máli göldu. Herrann Jesús hirðir minn ei hefir dáið. Víst mér leiðist þrældóms þráið, þið um síðir vaknað fáið. Einar JocJiumsson. Prentsmiðja Acta — 1923.

x

Ljósið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ljósið
https://timarit.is/publication/1275

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.