Ljósið - 05.03.1908, Síða 3

Ljósið - 05.03.1908, Síða 3
L J Ó S I Ð 35 Eg kalla það ei kristinn mann er kennir dæmdan andskotann; kyrkjir vitið katólskan kæft hefir frelsi mannvonskan. Drottni gef eg dýrð og hrós, drottins andi mitt er ljós, líf vort streymir lífs að ós, lærðir tala undir rós. Kirkjan er af falsi full, fólkið kaupa verður bull, óþarft gamalt sögusull, svik og lýgi fyrir gull. Seldar eru um sveitirnar satans gömlu kreddurnar, boðnir fullir bikarar af blóði úr Kristi alstaðar. I skrautlega fara flík, forsmán á að hverfa slík, þá Kristi skamta af látast lík lýgnir menn í Reykjavík. Kirkjunnar vígðu, fínu flón, fjötravit sem dócent Jón; með ramvilta sálar sjón, saman binda prestar hjón. Kalin lútersk kreddu trú hverfa á úr landi nú, almáttugur börn og bú blessi góður minn Jesú. Egbræðrum viltum bíðei skjall, biskupinn er ráðlaus karl, hans ómenska fái fall, fari hún í hrákadall. Biskup heiðrar heiðið tál, honum bíð ég vel skýrt mál,.

x

Ljósið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósið
https://timarit.is/publication/1275

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.