Víkurfréttir


Víkurfréttir - 23.02.2017, Blaðsíða 19

Víkurfréttir - 23.02.2017, Blaðsíða 19
19fimmtudagur 23. febrúar 2017 VÍKURFRÉTTIR Aldur og félag: 12 ára og er í Njarðvík. Hvað æfir þú oft í viku? Fjórum sinnum og geri líka bolta- æfingar heima með pabba. Hvaða stöðu spilar þú? Bakvörður. Hver eru markmið þín í körfubolta? Verða betri og spila í útlöndum. Skemmtilegasta æfingin? Allt. Leiðilegasta æfingin? Ekkert. Eftirlætis körfuboltamaður/kona á Íslandi? Logi Gunnarsson. Eftirlætis körfuboltamaður/kona í NBA? James Harden, hann er örv- hentur eins og ég. Lið í NBA? New York Knicks. ÖRVHENTUR EINS OG JAMES HARDEN KÖRFUBOLTASNILLINGUR Körfuboltasnillingur vikunnar er Njarðvíkingurinn Róbert Shawn Birming- ham. Róbert æfir fjórum sinnum í viku auk þess að gera aukaæfingar með pabba sínum. Hann stefnir á að spila í útlöndum í framtíðinni. BJÓÐUM VELKOMNA TIL LEIKS ÍSLANDSMEISTARANA NJARÐVÍK KR MEISTARAFLOKKUR KARLA FÖSTUDAGINN // 24. FEBRÚAR // KL. 20:00 SUNNUDAGUR 26. FEBRÚAR KL. 11:00 Messa og sunnudagaskóli með sameiginlegt upphaf. Messuþjónar taka á móti gestum og lesa ritningartexta, Kór Keflavíkurkirkju leiðir sálmasöng undir stjórn Arnórs Vilbergssonar organista, sr. Eva Björk Valdimarsdóttir þjónar. Sunnudagaskólinn verður á sínum stað og í umsjón Systu, Unnar og Helgu. Súpa og brauð í boði eftir messu.   MÁNUDAGUR 27. MARS Coda fundur í fundarherbergi Kirkjulundar  kl. 19:30 og AA fundur í Kirkjulundi kl. 21:00.   MIÐVIKUDAGUR 1. MARS KL. 12:00 Kyrrðarstund í Kapellu vonarinnar í umsjón presta og organista. Keflvíkingurinn Keflvíkingurinn of presturinn Petrína Mjöll kemur í heimsókn og flytur okkur hugleiðingu. Tilefnið er nýútkomin bók hennar Salt og hunang. Gæðakonur matreiða sýpu og brauð.   MIÐVIKUDAGUR 1. MARS Fermingarfræðsla í KFUM og KFUK heimilinu Hátúni 36 fyrir stúlkur, Holtaskólastelpur kl. 15:45 og Heiðar- og Myllubakkaskólastelpur kl. 16:45   FIMMTUDAGUR 2. MARS Fermingarfræðsla í KFUM og KFUK heimilinu Hátúni 36 fyrir drengi, Holtaskólastrákar kl. 15:45 og Heiðar- og Myllubakkaskólastrákar kl. 16:45. HAMBORGARARNIR VERÐA Á SÝNUM STAÐ MEISTARAFLOKKUR KARLA KEFLAVÍK - HAUKAR TM-HÖLLIN FIMMTUDAGINN 23. FEBRÚAR KL. 19:15 Óskum eftir starfsfólki í fiskvinnslu í Reykjanesbæ. Áhugasamir hafi samband í síma 852-2272. HSS FISKVERKUN ATVINNA

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.