Fréttablaðið - 12.02.2018, Síða 14

Fréttablaðið - 12.02.2018, Síða 14
„Jepparnir okkar eru og hafa verið alveg gríðarlega vinsælir og það er mjög skemmtilegt að halda sýningu þeim til heiðurs,“ segir Kristinn J. Einarsson. Þetta tröll tók sig vel út fyrir utan Toyota Kauptúni á Jeppasýningu Toyota 2017. Hilux Invincible hefur slegið í gegn á Íslandi. Ellingsen sýnir skemmtileg tæki sem eru til margs nytsamleg. Fólk er kynningarblað sem býður auglýsendum að kynna vörur og þjónustu í formi viðtala og um- fjallana. Í blaðinu er einnig hefðbundið ritstjórnar- efni. Blaðið fylgir Fréttablaðinu daglega. Umsjónarmenn efnis: Elín Albertsdóttir, elin@frettabladid.is, s. 512 5349 | Ragnheiður Tryggvadóttir, heida@frettabladid.is, s. 512 5367 | Oddur Freyr Þorsteinsson, oddurfreyr@frettabladid.is, s. 512 5368 | Sigríður Inga Sigurðardóttir, sigriduringa@frettabladid.is, s. 512 5372 | Starri Freyr Jónsson, starri@ frettabladid.is, s. 512 5358 | Þórdís Lilja Gunnarsdóttir, thordisg@frettabladid.is s. 512 5338 Útgefandi: 365 miðlar Ábyrgðarmaður: Elmar Hallgríms Hallgrímsson Sölumenn: Atli Bergmann, atli@frettabladid.is, s. 512 5457 | Jón Ívar Vil- helmsson, jonivar@frettabladid.is, s. 512 5429 | Ólafur H. Hákonarson, olafurh@frettabladid.is, s. 512 5433 | Ruth Bergsdóttir, ruth@frettabla- did.is, s. 512 5439 , Auðvitað eru það jepparnir okkar Land Cruiser, Hilux og RAV4 sem eru í aðalhlut- verki á sýningunni. Framhald af forsíðu ➛ Jeppasýning Toyota hefur verið haldin í átta ár í röð og sú níunda verður laugar- daginn 17. febrúar næstkomandi. „Á Jeppasýningunni höfum við alltaf lagt áherslu á að skapa létta og skemmtilega stemmingu. Við fáum til liðs við okkur öfluga sam- starfsaðila sem krydda sýninguna með vörum sem passa algjörlega við jeppana okkar og í þau verkefni sem við notum þá í, hvort sem það er við leik eða störf,“ segir Krist- inn J. Einarsson, sölustjóri Toyota Kauptúni. Jepparnir í aðalhlutverki „Auðvitað eru það jepparnir okkar Land Cruiser, Hilux og RAV4 sem eru í aðalhlutverki á sýningunni. Með öllum Land Cruiser fylgir 33" breytingapakki viðskiptavinum okkar að kostnaðarlausu. Hilux Invincible er einn af okkar vin- sælustu bílum enda er Invincible pakkinn sem fylgir Hilux stórkost- legur. Við erum mjög stolt af því að kynna veglegan aukahlutapakka sem fylgir með öllum RAV4 bílum sem ekki eru Hybrid. Allir Hybrid bílar eru hins vegar á sérkjörum þessa dagana, og því tilvalið að skella sér á Toyota jeppa á sýning- unni,“ bætir hann við. Fjölsótt sýning Jeppasýning Toyota hafa allaf verið mjög vel sótt og er jafnan ein af fjölsóttustu bílasýningum hvers árs. „Við fáum flotta jeppa frá viðskipta- vinum sem búið er að breyta í sann- kölluð fjallaskrímsli, bæði Land Cruiser og Hilux. Ellingsen, sem er samstarfsaðili okkar á sýningunni, mun sýna fjórhjól, sexhjól, vélsleða, BUGGY bíla og ég veit ekki hvað á að kalla öll þessi tæki frá þeim. Í versluninni verður fullt af flottum tilboðum, til dæmis á bónvörum, jeppadekkjum og aukahlutum sem gera góðan bíl betri,“ segir Kristinn. Sannkölluð jeppastemning „Jepparnir okkar eru og hafa verið alveg gríðarlega vinsælir og það er mjög skemmtilegt að halda sýningu þeim til heiðurs. Ég hvet alla til þess að koma og upplifa sannkallaða jeppastemningu og njóta dagsins með okkur. Fólk verður ekki svikið af ferð í Kauptúnið laugardaginn 17. febrúar, það er alveg víst,“ segir hann að lokum. Nánari upplýsingar um Toyota jeppa má finna á www.toyota.is. 2 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 1 2 . F E B R ÚA R 2 0 1 8 M Á N U DAG U R 1 2 -0 2 -2 0 1 8 0 4 :4 8 F B 0 4 8 s _ P 0 3 5 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 2 6 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 1 4 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 2 3 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 E F 1 -6 8 A 0 1 E F 1 -6 7 6 4 1 E F 1 -6 6 2 8 1 E F 1 -6 4 E C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 B F B 0 4 8 s _ 1 1 _ 2 _ 2 0 1 8 C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.