Fréttablaðið - 12.02.2018, Side 33
Sindri Reyr Smárason hjá Hópkaupum er ánægður með að geta sýnt Enox sjónvarpstækin. Sýningartæki eru í Smáralind og Kringlunni þar sem fólk getur séð gæðin með eigin augum. MYND/ANtoN BRiNK
„Þetta eru
glæsileg tæki
með Android
6 stýrikerfi,
panellinn er úr
smiðju Samsung
og tækið hefur
fengið glimrandi
dóma,“ segir
Sindri Reyr.
55 og 65 tommu skjáirnir eru vinsælastir hjá íslenskum kaupendum en tveggja ára ábyrgð er á öllum tækjunum.
Þegar Hópkaup buðu fyrsta sjónvarpstækið frá Enox á gámatilboði voru væntingarn-
ar miklar en Sindra Reyr, forstöðu-
manni Hópkaupa, óraði þó ekki
við þeim viðtökum sem tækin hafa
fengið. „Fyrsta gámatilboðið hjá
okkur fór í loftið í apríl í fyrra. Þetta
var auðvitað svolítil áhætta, við
vissum ekki hvernig landinn myndi
taka þessu en þetta gekk mjög vel.
Viðtökurnar eru ástæða þess að
við höfum haldið þessu áfram, auk
þess sem gæðin á ENOX-tækjunum
eru alveg frábær,“ segir Sindri Reyr.
„Fyrsti gámurinn seldist upp á met-
tíma og síðan hefur hver gámurinn
á fætur öðrum komið til landsins,
fullur af Enox sjónvörpum. Þetta
eru yfir 1.900 tæki.“ Hann segir
breytilegt hversu mörg tæki koma
í hverjum gámi. „Þrjár stærðir eru í
boði, 55“ tæki á einungis 66.200 kr.,
65“ tæki á 99.900 kr. og risatækið,
heilar 75“, er á 199.900 kr. Það fer
eftir því hvernig raðast í gámana,
en við höfum verið að fá um 370
55-tommu tæki, tæp 200 65-tommu
og síðan ekki nema 100 75-tommu
tæki.“
Langvinsælasta tækið er það sem
er 55-tommu, en við erum samtals
búin að selja nærri 900 þannig tæki.
65-tomman er reyndar ekki langt
undan, en rúmlega 600 eru seld af
þeim. Við erum því að tala um að
Íslendingar hafa keypt um 1.500 55
og 65 tommu ENOX tæki síðustu
mánuði.
En hvernig er hægt að bjóða þetta
verð? „Við kaupum tækin milliliða-
laust frá þýska framleiðandanum
Enox og gámurinn fer aldrei af stað
fyrr en hann er fullur. Þannig fæst
þetta verð. Þetta eru glæsileg tæki
með Android 6 stýrikerfi, panellinn
er úr smiðju Samsung og tækið
hefur fengið glimrandi dóma. 75“
tækið er líka furðu vinsælt, þetta er
risaskjár sem þarf mikið pláss til að
njóta sín sem best en fyrir sumum
er ekki til neitt sem heitir of stórt
sjónvarp!“ segir Sindri. Tveggja ára
ábyrgð er á sjónvarpstækjunum en
í boði er að kaupa viðbótarábyrgð á
aðeins 6.620 kr og gildir þá ábyrgðin
í þrjú ár. Það er Litsýn sem sér um
viðhald ef eitthvað er.
Sjáðu gæðin með eigin
augum
En er fólk ekkert hrætt við að renna
blint í sjóinn og kaupa tæki sem
það hefur ekki barið augum? „Svo
virðist ekki hafa verið“ segir Sindri,
„en nú erum við búin að koma upp
sýningartækjum bæði í Smáralind
og Kringlunni þar sem fólk getur
séð gæðin með eigin augum. Enox
hefur náð góðri markaðshlutdeild á
ótrúlega skömmum tíma og sjón er
sögu ríkari. Síðustu gámarnir fyrir
HM koma í maí og við erum enn að
selja í þá ef fólk vill tryggja sér tæki
áður en blásið verður til leiks,“ segir
Sindri að lokum. .
ENoX sjónvarpstækin slá í
gegn: Yfir 1.900 stykki seld
Hópkaup hafa boðið upp á Enox sjónvarpstæki síðan í apríl í fyrra og síðan hefur ekkert lát verið
á vinsældum þessara frábæru sjónvarpstækja. Nú geta áhugasamir séð gæðin með eigin augum
en sýningartæki hafa nú verið sett upp bæði í Kringlunni og Smáralind.
FÓLK KYNNiNGARBLAÐ 5 M Á N U DAG U R 1 2 . f E b r úa r 2 0 1 8
1
2
-0
2
-2
0
1
8
0
4
:4
8
F
B
0
4
8
s
_
P
0
3
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
2
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
1
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
2
1
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
E
F
1
-7
C
6
0
1
E
F
1
-7
B
2
4
1
E
F
1
-7
9
E
8
1
E
F
1
-7
8
A
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
4
B
F
B
0
4
8
s
_
1
1
_
2
_
2
0
1
8
C
M
Y
K