Fréttablaðið - 12.02.2018, Síða 46
SÍMAR AUGLÝSINGADEILDIR – AUGLÝSINGASTJÓRI: Elmar Hallgríms Hallgrímsson elmar@frettabladid.is ALMENNAR AUGLÝSINGAR: SÍMI 512-5401:
Gústaf Bjarnason gustaf@frettabladid.is, Hjördís Zoëga hjordis@frettabladid.is, Máté Dalmay mate@frettabladid.is Sigfús Örn Einarsson sigfus@frettabladid.is,
Örn Geirsson orn.geirsson@frettabladid.is FÓLK/SÉRBLÖÐ SÍMI 512-5402: Atli Bergmann atli@frettabladid.is, Jón Ívar Vilhelmsson jonivar@frettabladid.is, Ólafur H.
Hákonarson olafurh@frettabladid.is, Ruth Bergsdóttir ruth@frettabladid.is FÓLK OG SÉRBLÖÐ EFNI: Elín Albertsdóttir elin@frettabladid.is og Ragnheiður Tryggvadóttir
heida@frettabladid.is RAÐAUGLÝSINGAR /FASTEIGNIR SÍMI 512-5403: Hrannar Helgason hrannar@frettabladid.is, Viðar Ingi Pétursson vip@frettabladid.is
ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR SÍMI 512-5407: Arna Rut Kristinsdóttir arnarut@frettabladid.is, Guðrún Inga Grétarsdóttir gudruninga@frettabladid.is
www.husgagnahollin.is
558 1100
5 DAGA
HELGAR
SPRENGJA
LÝKUR Í DAG
MÁNUDAG
STILO
Hægindastóll með
skammeli. Fáanlegur í
svörtu, koníaksbrúnu og
rauðu Savoy leðri og
dökkbláu, fjólubláu
og Dusty grænu
sléttflaueli.
Stilo hægindastóll í
leðri með skammeli
169.990 kr.
239.980 kr.
Stilo hægindastóll í
flaueli með skammeli
119.990 kr. 174.980 kr.
79.990 kr.
109.990 kr.
GOTHERBERG
Nettur hæginda-
stóll í klassískum
stíl. Brúnt leður
split.
WINDSOR
2ja og 3ja sæta sófi og stóll. Burgundyrautt leður.
2ja sæta sófi:
158 x 93 x 79 cm
99.990 kr.
159.990 kr.
3ja sæta sófi:
198 x 93 x 79 cm
134.990 kr.
209.990 kr.
Hægindastóll:
110 x 93 x 79 cm
169.990 kr.
259.990 kr.
Tvíburasysturnar Hrefna Ósk og Elín Hrönn Jónsdætur eru óneitan-lega afar líkar í útliti og hátterni og kunna margar skemmtilegar
sögur um hvaða ruglingi það hefur
valdið.
„Ég er til dæmis alltaf að lenda í
því að segja vinkonum mínum ein-
hverja sögu og þær segja: „æji, hún
Hrefna var að enda við að að segja
okkur þetta.“ Við erum alltaf saman
og upplifum alltaf það sama þann-
ig að við erum alltaf að segja fólki
í kringum okkur sömu sögurnar,“
segir Elín.
„Já, allir vinir okkar fá að heyra
sömu sögurnar tvisvar og eru orðin
frekar þreyttir á því,“ segir Hrefna
og hlær.
Þess má geta að systurnar eru í
sama vinahóp, sama leiklistarhóp
og meira að segja í sömu vinnunni.
„Við gerum allt saman og erum með
sömu áhugamálin,“ segir Hrefna og
Elín tekur undir með henni.
Systurnar segja að flestir nánir
vinir þeirra og fjölskyldumeðlimir
þekki þær í sundur á meðan sumir
sjái aldrei muninn. „Sumir ná þessu
aldrei.“
Beðnar um að rifja upp atvik þar
sem líkindi þeirra ollu veseni segir
Elín: „Til dæmis í fermingunni okkar
þá ætlaði presturinn ekki að þekkja
okkur í sundur. Hann var alls ekki
viss. Við þurftum að gefa honum
merki um hvor væri hvað í athöfn-
inni.“
„Svo á Hrefna kærasta og ég lenti
í því tvisvar sama daginn að hann
hélt að ég væri hún,“ segir Elín
og systurnar hlæja. „Hann þekkir
okkur samt alveg í sundur,“ bætir
Hrefna við.
„Svo höfum við líka lent í því að
víxla óvart vegabréfum í Leifsstöð,“
segir Hrefna. „En við föttuðum það
ekki fyrr en við vorum komnar í
gegn og það skipti engu máli.“
„Það hefur líka alveg komið fyrir
að við þekkjum okkur ekki í sundur
á ljósmyndum. Það á aðallega við
um gamlar myndir, en það hefur
líka komið fyrir með nýjar myndir.
Það er pínu vandræðalegt,“ segir
Elín.
Reyna að vera ólíkar í klæða-
burði
Aðspurðar hvort þær hafi einhvern
tímann reynt að gera tilraun til að
vera ólíkar í útliti segir Elín: „Já, ég
klippti hárið mitt styttra.“
„Það ætti að auðvelda fólki
að þekkja okkur í sundur,“ segir
Hrefna.
„En við vinnum reyndar hjá Kjör-
ís og erum með hárnet í vinnunni,
þannig að klippingin gerir ekki
mikið þar,“ segir Elín og hlær. „En
annars reynum við að klæða okkur
ólíkt,“ bætir Hrefna við en tekur
fram að þær systur séu reyndar með
svipaðan fatasmekk.
Spurður hvort þær sáu háðar hvor
annarri segir Elín: „Ég hugsa að við
gætum alveg verið sjálfstæðar ef á
myndi reyna. En ég held að Hrefna
sé háðari mér heldur en ég henni.“
Hrefna er ósammála og er viss um
að Elín sé háð henni en ekki öfugt.
„En við skemmtum okkur alltaf best
þegar við erum saman,“ segir Elín.
Getur verið vesen
að vera eineggja
tvíburar
Það að vera eineggja tvíburar getur stundum verið bölvað vesen.
Þetta segja tvíburasysturnar Hrefna Ósk Jónsdóttir og Elín Hrönn
Jónsdóttir. Þær eru aldrei langt undan hvor annarri enda eru þær í
sömu vinnunni, sama leikfélaginu og deila vinahóp.
Tvítugu tvíburasysturnar Elín og Hrefna segja stundum vesen að vera eineggja tvíburar. FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR
Við Vinnum rEynd-
ar HJá KJörís oG
Erum mEð HárnEt í
Vinnunni,
þanniG að KlippinGin GErir
EKKi miKið þar.
Elín Hrönn Jónsdóttir
Guðný Hrönn
Antonsdóttir
gudnyhronn@frettabladid.is
1 2 . f e b r ú a r 2 0 1 8 M Á N U D a G U r22 l í f i ð ∙ f r É T T a b l a ð i ð
1
2
-0
2
-2
0
1
8
0
4
:4
8
F
B
0
4
8
s
_
P
0
4
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
3
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
0
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
1
0
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
E
F
1
-6
D
9
0
1
E
F
1
-6
C
5
4
1
E
F
1
-6
B
1
8
1
E
F
1
-6
9
D
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
3
A
F
B
0
4
8
s
_
1
1
_
2
_
2
0
1
8
C
M
Y
K