Víkurfréttir


Víkurfréttir - 22.06.2017, Side 11

Víkurfréttir - 22.06.2017, Side 11
11fimmtudagur 22. júní VÍKURFRÉTTIR í Sveitarfélaginu Garði 20. til 24. júní 2017 Fimmtudagur 22. júní Kl.17:00 Lista- og menningarfélagið í Garði mun vera opið með sýningu á verkum í stóra salnum í húsi bæjarskrifstofunnar í Garði. Sýningin verður opnuð á fimmtudegi kl. 17:00 og vera opin frá kl. 13-17 frá föstudegi til sunnudags, Sólseturshátíðar-helgina. Kl.17:30 Opna Sólseturshátíðar Golfmótið á Hólmsvelli í Leiru í umsjón GS. Skráning á slóðinni - golf.is HVERFAGRILL Tækifæri til að hi…ast í hverfunum og grilla saman. Kl.20:00 Ungir Tónlistarmenn í Garði stíga á stokk í Miðgarði í Gerðaskóla. Kl.22:00-23:30 Sólseturshátíðar-spinning í Íþró…amiðstöð. Blᐠþema og þjálfarar eru Dagga og Þórhildur, aðgangseyrir 1000 kr. Föstudagur 23. júní Kl.18:00 Nesfiskgrillið á Nesfiskvellinum. Boðið verður upp á andlitsmálningu fyrir krakkana, Sproti mætir á svæðið og Sigurður Smári heldur uppi ‘örinu með lifandi tónlist. Nesfiskur býður uppá grillaðar pylsur en drykkir verða seldir á staðnum. Kl.19:15 Víðir - Tindastóll. Frí á leikinn ! - Allir á völlinn ! - Áfram Víðir ! Kl.21:30 KK á Veitingastaðnum Röstinni. Miðaverð 1500 kr. Kl.23:30 Miðnæturmessa í Útskálakirkju. Laugardagur 24. júní Kl.10:00 Sólseturshátíðarhlaup frá Íþróamiðstöð. Í umsjón Guðríðar Brynjarsdó…ur. Skráning verður á staðnum og boðið verður uppá 5 km og 10 km hlaup. Kl.13:30 Bi‹jólaklúbburinn Ernir mætir á Garðskaga. Kl.14:00 Fjölskyldudagskrá á Garðskaga Magnús Stefánsson setur hátíðina. Brynballe Aron Brink Leikhópurinn Lo Danskompaní BMX Bros Byggðasafnið opið. Sölutjöld Víðis, hoppukastalar, sápubolti, bubbleboltar, sölutjald 10. bekkjar í Gerðaskóla. Kl.20:30 Kvöldskemmtun á Garðskaga Vox Felix Aron Hannes Úlfur Úlfur Félagar úr Dúndurfréum Stebbi og Eyfi 2500kr.- Fyrir hvern bíl/ferðaeiningu fyrir aðstöðu á tjaldstæði. Rafmagn innifalið. Meistaraflokkur karla hjá Víði mun ganga um svæðið og rukka. V E L K O M I N Í G A R Ð I N N

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.