Víkurfréttir


Víkurfréttir - 13.07.2017, Blaðsíða 16

Víkurfréttir - 13.07.2017, Blaðsíða 16
Krossmóa 4a, 4. hæð, 260 Reykjanesbær Sími: 421 0000 Póstur: vf@vf.is Afgreiðslan er opin virka daga kl. 09:00 - 17:00 Auglýsingasími: 421 0001 S T Æ R S T A F R É T T A - O G A U G L Ý S I N G A B L A Ð I Ð Á S U Ð U R N E S J U M facebook.com/vikurfrettirehf twitter.com/vikurfrettir instagram.com/vikurfrettir Steini minn, þú býður bara öllum ferða- mönnunum á 5 stjörnu hótelið þitt. Þá koma þeir örugglega aftur... Mundi FORD Humer.c 542 cl tcmobile. Árgerð 2008, ekinn 123 Þ.KM, dísel, 6 gírar. Verð 3.890.000. Rnr.761120. FLEETWOOD Allegiance. Árgerð 2004, ekinn 0 Þ.KM, bensín, . Verð 990.000. Rnr.202557. RENAULT Megane sport tourer. Árgerð 2012, ekinn 62 Þ.KM, dísel, sjálfskiptur 6 gírar. Verð 1.980.000. Rnr.761354. SKODA Superb  140 hö. Árgerð 2013, ekinn 198 Þ.KM, dísel, sjálfskiptur 6 gírar. Verð 2.490.000. Rnr.202600. RENAULT Megane. Árgerð 2012, ekinn 97 Þ.KM, dísel, sjálfskiptur 6 gírar. Verð 1.590.000. Rnr.202559. TOYOTA Rav4. Árgerð 2007, ekinn 170 Þ.KM, bensín, sjálfskiptur 4 gírar. Verð 1.290.000. Rnr.202613. TOYOTA Previa. Árgerð 2003, ekinn 233 Þ.KM, bensín, sjálfskiptur 4 gírar. Verð 690.000. Rnr.202563. TOYOTA Tundra access cab ltd 4wd. Árgerð 2002, ekinn 129 Þ.MÍLUR, bensín, . Verð 3.790.000. Rnr.202578. FORD Expedition el xlt 4wd. Árgerð 2014, ekinn 21 Þ.KM, bensín, sjálfskiptur 6 gírar. Verð 8.900.000. Rnr.202294. KIA Ceed. Árgerð 2012, ekinn 117 Þ.KM, dísel, 6 gírar. Verð 1.890.000. Rnr.212368. HYUNDAI Ix35 gls. Árgerð 2012, ekinn 140 Þ.KM, bensín, sjálfskiptur 6 gírar. Verð 2.490.000. Rnr.761398. NISSAN Pathfinder. Árgerð 2005, ekinn 200 Þ.KM, dísel, sjálfskiptur 5 gírar. Verð 1.590.000. Rnr.202363. KIA Sorento. Árgerð 2007, ekinn 210 Þ.KM, dísel, sjálfskiptur 5 gírar. Verð 1.290.000. Rnr.202539. SUBARU Forester. Árgerð 2005, ekinn 212 Þ.KM, bensín, sjálfskiptur 4 gírar. Verð 690.000. Rnr.202142. RENAULT Megane scenic grand iii bose. Árgerð 2014, ekinn 42 Þ.KM, dísel, sjálfskiptur 6 gírar. Verð 3.290.000. Rnr.761414. LAND ROVER Discovery. Árgerð 2015, ekinn 65 Þ.KM, dísel, sjálfskiptur 8 gírar. Verð 7.390.000. Rnr.761432. FORD Focus. Árgerð 2013, ekinn 77 Þ.KM, bensín, 6 gírar. Verð 1.790.000. Rnr.761469. FORD F250 ext 4x4. Árgerð 2003, ekinn 114 Þ.KM, bensín, . Verð 1.990.000. Rnr.202506. HYUNDAI I30. Árgerð 2013, ekinn 112 Þ.KM, bensín, 6 gírar. Verð 1.590.000. Rnr.202589. DODGE Ram 1500. Árgerð 2004, ekinn 109 Þ.MÍLUR, bensín, . Verð 1.290.000. Rnr.202567. HYUNDAI Tucson. Árgerð 2005, ekinn 248 Þ.KM, dísel, sjálfskiptur 4 gírar. Verð 650.000. Rnr.761458. RENAULT Trafic. Árgerð 2014, ekinn 87 Þ.KM, dísel, 6 gírar. Verð 2.990.000. Rnr.761455. MMC Outlander. Árgerð 2015, ekinn 82 Þ.KM, dísel, sjálfskiptur 6 gírar. Verð 4.090.000. Rnr.202324. RENAULT Clio expression. Árgerð 2014, ekinn 53 Þ.KM, dísel, 5 gírar. Verð 1.690.000. Rnr.202234. DACIA Duster 4x4. Árgerð 2015, ekinn 107 Þ.KM, dísel, 6 gírar. Verð 1.990.000. Rnr.202444. CHEVROLET Cruze. Árgerð 2013, ekinn 88 Þ.KM, bensín, 5 gírar. Verð 1.480.000. Rnr.212366. CHEVROLET Captiva. Árgerð 2007, ekinn 180 Þ.KM, dísel, sjálfskiptur 5 gírar. Verð 1.290.000. Rnr.202560. JEEP Grand cherokee laredo 4x4 00. Árgerð 2004, ekinn 188 Þ.MÍLUR, bensín, . Verð 540.000. Rnr.202526. PEUGEOT 3008. Árgerð 2014, ekinn 48 Þ.KM, dísel, sjálfskiptur 6 gírar. Verð 2.980.000. Rnr.212369. TOYOTA Land cruiser 100. Árgerð 1999, ekinn 460 Þ.KM, dísel, . Verð 3.990.000. Rnr.202577. DACIA Dokker. Árgerð 2015, ekinn 58 Þ.KM, bensín, 5 gírar. Verð 1.690.000. Rnr.761462. CADILLAC Escalade esv. Árgerð 2005, ekinn 146 Þ.KM, bensín, . Verð 1.990.000. Rnr.202357. SUZUKI Jimny. Árgerð 2012, ekinn 125 Þ.KM, bensín, 5 gírar. Verð 1.390.000. Rnr.202593. SUBARU Forester. Árgerð 2006, ekinn 171 Þ.KM, bensín, sjálfskiptur 4 gírar. Verð 840.000. Rnr.202316. VIKING Legend 2467. Árgerð 2001, ekinn 2 Þ.KM, bensín, . Verð 499.000. Rnr.202584. Bolafótur 1 - 260 Reykjanesbær - GE bílar ehf - Sími 420 0400 - gebilar@gebilar.is - www.gebilar.is KÍKTU Í KAFFI EÐA HRINGDU 420 0400 UMBOÐSAÐILI ■ Hafrannsóknastofnun leggur til í samræmi við varúðarsjónarmið að rækjuveiðar verði ekki heimilaðar á svæðinu við Eldey á almanaksár- inu 2017. Samkvæmt stofnmælingu sumarið 2017 er stærð rækjustofns- ins við Eldey undir meðallagi og undir varúðarmörkum stofnsins. Stofnunin lagði til veiðar á 171 tonni af rækju við Eldey í fyrra og veiddust 146 tonn upp í þau. Árið 2013 voru 173 tonn veidd upp í 250 tonn sem er það mesta sem mælst hefur verið. Rækjuveiðar við Eldey hafa verið sveiflukenndar síðustu ár og voru engar veiðar stundaðar á árunum 1997 til 2002. Mest er að veiðast af rækju á sumrin og haustin. Á árunum 2015 til 2016 voru aðeins fjögur skip á rækjuveiðum við Eldey, flest voru skipin átján árið 1994. Leggjast gegn rækju- veiðum við Eldey ■ Elfar Þór Guðbjartsson gaf á dögunum út heimildamynd um Sigurbjörn Blöndal Sigurbjörnsson, betur þekktur sem Diddi, sem var eini heimilislausi maður Reykjanes- bæjar. Heimildamyndin er verkefni Elfars í kvikmyndaskólanum þar sem hann stundar nám. „Diddi varð fyrir valinu því ég hef þekkt hann í mörg ár út af fyrra líf- erni, sem ég hef sagt skilið við í dag en liggur mér rosalega á hjarta. Diddi hefur alltaf verið svo hress og al- mennilegur við mig í gegnum árin að mig langaði að sýna fólki hver hann væri. Ég hef kynnst mörgum karakt- erum í gegnum árin sem fólk hunsar eða jafnvel óttast og mig langaði að gefa þeim rödd og sýna mánnúðlega hlið af þessu lífierni. Mig þykir vænt um þennan kall,“ segir Elfar í samtali við Víkurfréttir, en á vf.is má sjá heim- ildamyndina. Bannað verður að gista í bílum, tjald- vögnum, húsbílum, fellihýsum og hjólhýsum utan skipulagðra tjald- svæða í Vogum. Þetta samþykkti bæjarráð Sveitarfélagsins Voga á fundi þess nýlega. Þá samþykkti bæjarráð einnig að beina þeim tilmælum til annarra sveitarfélaga á Suðurnesjum að lög- reglusamþykktir allra sveitarfélag- anna yrðu samræmdar, með það að markmiði að auka skilvirkni löggæslu á svæðinu. Bannað að gista utan skipulagðra tjaldsvæða í Vogum Heimildamynd um eina heimilislausa mann Reykjanesbæjar

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.