Morgunblaðið - 11.09.2017, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 11.09.2017, Blaðsíða 5
Sjöunda hjá Gunnari í langþráðum sigri í Vesturbæ ÍBV á eftir heimaleiki við Grindavík og KA, en útileiki við FH og Breiða- blik. Vegna jafnteflis Fjölnis og Vík- ings Ó. er liðið enn í fallsæti, en aðeins stigi á eftir þessum tveimur liðum. Það var Gunnar Heiðar Þorvaldsson sem braut ísinn gegn KR í þessum fyrsta sigri ÍBV í Vesturbænum síðan árið 2003. Gunnar Heiðar hefur þar með skorað sjö mörk í 15 deildar- leikjum í sumar og verið gulls ígildi sem spilandi aðstoðarþjálfari liðsins. Eftir mark Gunnars um miðjan fyrri hálfleik voru KR-ingar aldrei sérlega líklegir til að taka stig út úr leiknum. Leikur þeirra var of hægur og fyrir- sjáanlegur, og ekki að sjá að leikmenn væru staðráðnir í að verja Evrópu- sætið sem þeir komu sér í með góðum sigri á FH. Það er í raun með ólík- indum hve dapurlega frammistöðu KR-ingar buðu upp á miðað við mik- ilvægi leiksins. Að sama skapi verður að hrósa Eyjamönnum sem börðust allir sem einn fyrir sigrinum og erfitt er að taka leikmann út fyrir sviga í því sambandi. KR er nú tveimur stigum á eftir FH, sem er í 3. sæti og á þar að auki leik til góða við Fjölni, en aðeins þrjú efstu lið- in komast í Evrópukeppni. Fagnað eða grátið vegna átta marka leiksins? Það skýrist ekki fyrr en í lok móts hvort Ólafsvíkingar eða Fjölnismenn fagna stiginu eða gráta tvö töpuð stig í mögnuðum fallslag liðanna í Ólafsvík á laugardaginn sem endaði 4:4. Liðin eru nú bæði með 20 stig og einu stigi fyrir ofan Eyjamenn sem eru í fallsætinu. Ólafsvíkingar misstu niður 3:0- forskot sem þeir náðu á fyrstu 26 mín- útunum. Fjölnismenn sneru blaðinu við og komust í 4:3 seint í leiknum en misstu svo þá forystu rétt fyrir leikslok þegar Kenan Turudija jafnaði fyrir Víking með sínu öðru marki. Svíinn Linus Olsson var besti maður Fjölnismanna og skoraði tvö mörk en þeir sóttu mun meira allan tímann, líka á fyrstu 26 mínútunum þegar heima- menn skoruðu mörkin þrjú. Varnar- menn þeirra litu hins vegar ekki sér- staklega vel út í mörkum Víkings. Andstæðurnar í liði Ólafsvíkinga voru gríðarlegar. Þeir nýttu vel mark- tækifæri sín og mörgum að óvörum skoruðu þeir fjögur mörk þótt Guð- mundur Steinn Hafsteinsson, þeirra aðalmarkaskorari, sé úr leik í bili vegna meiðsla. Varnarleikur þeirra var aftur á móti afar mistækur þegar á reyndi og hreinilega klaufalegur á köfl- um. Meiðsli og leikbönn herja á Ólafs- víkinga og það gæti reynst þeim dýr- keypt í lokin að hafa ekki unnið leik þar sem þeir náðu þriggja marka forystu. mmtudag? Morgunblaðið/Árni Sæberg smeistarabikarinn eftir sigur í gær. ÍÞRÓTTIR 5 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 11. SEPTEMBER 2017 Ólafsvíkurvöllur, Pepsi-deild karla, 18. umferð, laugardag 9. september 2017. Skilyrði: 10 stiga hiti, gola, nokkrir dropar, ágætur völlur. Skot: Víkingur 10 (9) – Fjölnir 18 (10). Horn: Víkingur 3 – Fjölnir 4. Víkingur: (5-4-1) Mark: Cristian Martínez. Vörn: Alfreð Már Hjaltalín, Nacho Heras (Gabrielius Zagurskas 60), Eivinas Zagurskas , Tomasz Luba (Aleix Egea 54), Emir Dokara. Miðja: Kwame Quee, Gunnlaugur H. Birgisson, Kenan Turudija, Þorsteinn Már Ragnarsson. Sókn: Pape Ma- madou Faye (Egill Jónsson 75). Fjölnir: (4-4-2) Mark: Þórður Inga- son. Vörn: Mees Siers, Hans Viktor Guðmundsson, Ivica Dzolan, Mario Tadejevic. Miðja: Ingimundur N. Ósk- arsson (Birnir Snær Ingason 59), Gunnar Már Guðmundsson, Igor Jugovic (Fredrik Michalsen 83), Linus Olsson. Sókn: Marcus Solberg (Ægir Jarl Jónasson 79), Þórir Guðjónsson. Dómari: Vilhjálmur A. Þórarinss. – 8. Áhorfendur: 410. Víkingur Ó. – Fjölnir 4:4 2. deild kvenna Fjölnir – Einherji ..................................... 3:0 Grótta – Afturelding/Fram ..................... 0:4 Augnablik – Hvíti riddarinn.................... 8:0 Völsungur – Fjarð/Höttur/Leiknir......... 1:4 Lokastaðan: Afture/Fram 16 13 2 1 44:8 41 Fjölnir 16 8 6 2 35:14 30 Álftanes 16 9 2 5 41:26 29 Augnablik 16 8 2 6 38:21 26 Völsungur 16 7 4 5 36:31 25 Grótta 16 8 1 7 37:33 25 FHL 16 5 3 8 26:32 18 Einherji 16 2 3 11 9:24 9 Hvíti riddarinn 16 0 1 15 9:86 1  Afturelding/Fram og Fjölnir leika í 1. deild 2018. Tyrkland Karabükspor – Besiktas ......................... 0:1  Ólafur Ingi Skúlason kom inn á 55. mín- útu hjá Karabükspor. B-deild: Denizlispor – Elazigspor ....................... 2:3  Theódór Elmar Bjarnason spilaði allan leikinn með Elazigspor. Skotland Hearts – Aberdeen ................................. 0:0  Kári Árnason sat allan tímann á vara- mannabekk Aberdeen. Ísrael Maccabi Tel-Aviv – Bnei Sakhnin ......... 2:0  Viðar Örn Kjartansson spilaði allan leik- inn með Maccabi Tel-Aviv og skoraði bæði mörk liðsins. Búlgaría Botev Plodiv – Levski Sofia ................... 2:1  Hólmar Örn Eyjólfsson var ekki í byrj- unarliði Levski Sofia. Kína Hebei – Guangzhou R&F ....................... 2:1  Sölvi Geir Ottesen sat allan tímann á varamannabekk Guangzhou R&F. Danmörk OB – Bröndby .......................................... 1:1  Hjörtur Hermannsson spilaði allan leik- inn með Bröndby. Lyngby – Helsingör................................. 3:1  Hallgrímur Jónasson fór af velli á 79. mínútu hjá Lyngby. AGF – Randers ........................................ 1:4  Hannes Þór Halldórsson spilaði allan leikinn í marki Randers. Ólafur H. Krist- jánsson þjálfar liðið. Svíþjóð Halmstad – Häcken ................................. 0:3  Höskuldur Gunnlaugsson spilaði allan leikinn með Halmstad en Tryggvi Hrafn Haraldsson sat allan tímann á bekknum. Hammarby – AIK .................................... 1:1  Birkir Már Sævarsson og Arnór Smára- son spiluðu allan leikinn með Hammarby.  Haukur Heiðar Hauksson spilaði allan leikinn með AIK. Jönköping Södra – Norrköping............. 1:2  Árni Vilhjálmsson kom inn á 72. mínútu hjá Jönköping Södra.  Jón Guðni Fjóluson og Guðmundur Þór- arinsson spiluðu allan leikinn með Norr- köping. Alfons Sampsted og Arnór Sig- urðsson sátu allan tímann á bekknum. Sirius – Sundsvall ................................... 0:1  Kristinn Steindórsson spilaði allan leik- inn með Sundsvall og Kristinn Freyr Sig- urðsson fór af velli á 88. mínútu. Örebro – Malmö....................................... 2:1  Hjörtur Logi Valgarðsson kom inn á 85. mínútu hjá Örebro. Rosengård – Linköping .......................... 2:2  Glódís Perla Viggósdóttir spilaði allan leikinn með Rosengård og skoraði eitt mark. Andrea Thorisson sat allan tímann á bekknum. Kristianstad – Örebro............................. 3:2  Sif Atladóttir spilaði allan leikinn með Kristianstad og skoraði eitt mark. Elísabet Gunnarsdóttir þjálfar liðið og Björn Sig- urbjörnsson er aðstoðarþjálfari. Eskilstuna – Djurgården ....................... 1:1  Guðbjörg Gunnarsdóttir og Hallbera Guðný Gísladóttir spiluðu allan leikinn með Djurgården. Limhamn Bunkeflo – Gautaborg........... 2:1  Anna Björk Kristjánsdóttir spilaði allan leikinn með Limhamn Bunkeflo. Noregur Aalesund – Stabæk.................................. 1:1  Aron Elís Þrándarson fór af velli á 68. mínútu hjá Aalesund. Daníel Leó Grétars- son og Adam Örn Arnarson voru ekki með. Brann – Sogndal ...................................... 2:1  Viðar Ari Jónsson spilaði allan leikinn með Brann. Strömsgodset – Rosenborg .................... 0:2  Matthías Vilhjálmsson hjá Rosenborg er frá keppni vegna meiðsla. Sandefjord – Viking ................................ 3:1  Ingvar Jónsson spilaði allan leikinn í marki Sandefjord. Kristiansund – Tromsö .......................... 4:1  Aron Sigurðarson kom inn á í hálfleik hjá Tromsö. Vålerenga – Sarpsborg........................... 1:2  Samúel Kári Friðjónsson fór af velli á 26. mínútu hjá Vålerenga. Vålerenga – Kolbotn ............................... 2:0  Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir spilaði allan leikinn með Vålerenga. KNATTSPYRNA 1:0 Pape Mamadou Faye 6. meðskalla eftir aukaspyrnu Eiv- inas Zagurskas. 2:0 Kenan Turudija 19. meðskoti af markteig eftir sprett og sendingu Quee. 3:0 Þorsteinn Már Ragnarsson26. eftir sendingu Emirs Dokara innfyrir vörn Fjölnis. 3:1 Linus Olsson 29. tók boltannniður eftir langa sendingu, sneri á varnarmann og skaut í hægra hornið. 3:2 Ingimundur N. Óskarsson36. með skoti af markteig eft- ir langa sendingu Mees Siers og skalla Ivica Dzolan. 3:3 Linus Olsson 60. nýtti sérklúður varnarmanna Víkings og skoraði með skoti af markteig. 3:4 Hans Viktor Guðmundsson82. fylgdi á eftir þegar Mart- inez varði skalla frá Ægi Jónassyni. 4:4 Kenan Turudija 87. fékkboltann frá Þorsteini í miðjum vítateig og skaut í stöng og inn. I Gul spjöld:Quee (Víkingi) 43. (brot), Turu- dija (Víkingi) 49. (tafir), Alfreð (Víkingi) 66. (brot), G. Zagurskas (Vík- ingi) 71. (brot), Olsson (Fjölni) 84. (brot). MM Linus Olsson (Fjölni) M Kenan Turudija (Víkingi) Kwame Quee (Víkingi) Þorsteinn Már Ragnarsson (Vík.) Pape Mamadou Faye (Víkingi) Gunnar Már Guðmundsson (Fjölni) Þórir Guðjónsson (Fjölni) 1:0 Steven Lennon 20. þrumaðiboltanum í netið af stuttu færi eftir að boltinn hrökk til hans frá Emil Pálssyni. I Gul spjöld:Dvornekovic (FH) 24. (brot), Gomes (Grindavík) 80. (brot), Do- umbia (FH) 88. (brot). I Rauð spjöld: Engin. M Gunnar Nielsen (FH) Bergsveinn Ólafsson (FH) Pétur Viðarsson (FH) Steven Lennon (FH) Rodrigo Gomes (Grindavík) René Joensen (Grindavík) William Daniels (Grindavík) Sam Hewson (Grindavík) 1:0 Kristinn Ingi Halldórsson80. fylgdi eftir föstu skoti Einars Karls sem Gunnleifur varði vel. I Gul spjöld:Haukur Páll (Val), 43. (brot), Elfar Freyr (Breiðabliki), 53. (brot), Andri A. (Val), 56. (brot), Aron (Breiðabliki), 90. (brot). I Rauð spjöld: Engin. M Anton Ari Einarsson (Val) Eiður Aron Sigurbjörnsson (Val) Einar Karl Ingvarsson (Val) Guðjón Pétur Lýðsson (Val) Kristinn Ingi Halldórsson (Val) Andri Rafn Yoeman (Breiðabliki) Aron Bjarnason (Breiðabliki) Gísli Eyjólfsson (Breiðabliki) Gunnleifur Gunnleifsson (Breiða- bliki) 1:0 Stefán Teitur Þórðarson 60.skoraði af stuttu færi eftir að Rakjovic varði frá Arnari Má. 2:0 Steinar Þorsteinsson 70.nánast alveg eins mark og hjá Stefáni eftir að Rajkovic varði frá Alberti Hafsteinssyni I Gul spjöld:Nkumu (KA) 2. (brot) Stefán (ÍA) 16. (brot), Turkalj (KA) 38. (brot), Guðmundur (ÍA) 58. (brot), Elfar (KA) 75. (brot), Arnór (ÍA) 90. (brot), Hallgrímur (KA) 90. (brot) I Rauð spjöld: Williams (KA) 90. (brot) M Arnór Snær Guðmundsson (ÍA) Albert Hafsteinsson (ÍA) Arnar Már Guðjónsson (ÍA) Steinar Þorsteinsson (ÍA) Stefán Teitur Þórðarson (ÍA) 0:1 Hólmbert Aron Frið-jónsson 12. með við- stöðulausu skoti eftir sendingu frá Jóhanni Laxdal. 1:1 Milos Ozegovic 34. skoraðimeð skoti úr markteignum eftir hornspyrnu frá vinstri og send- ingu Tufegdzic. 2:1 Arnþór Ingi Kristinsson47. reyndi fyrirgjöf frá vinstri kanti en boltinn endaði í net- inu. 2:2 Ævar Ingi Jóhannesson90. hnitmiðað skot með hægri fæti eftir að Ólafur Karl Fin- sem laumaði boltanum inní teiginn. I Gul spjöld:Arnþór (Víkingi ) 25. (brot), Jósef (Stjörnunni) 68. (brot). I Rauð spjöld: Engin. M Dofri Snorrason (Víkingi) Ívar Örn Jónsson (Víkingi) Halldór Smári Sigurðsson (Víkingi) Arnþór Ingi Kristinsson (Víkingi) Jóhann Laxdal (Stjörnunni) Hilmar Árni Halldórsson (Stjörn- unni) Alex Þór Hauksson (Stjörnunni) 0:1 Gunnar Heiðar Þorvalds-son 23. hægra megin úr teignum eftir sendingu Zhaedis. 0:2 Hafsteinn Briem 57. afharðfylgi eftir langt innkast Punyeds og skalla Sindra. 0:3 Sindri Snær Magnússon90. með skalla eftir góða fyrirgjöf Jónasar Tór Næs. I Gul spjöld:Sindri Snær (ÍBV) 16. (brot), Aron Bjarki (KR) 32. (brot), Pálmi Rafn (KR) 70. (brot). I Rauð spjöld: Engin. M Morten Beck (KR) Derby Carrillo (ÍBV) Jónas Tór Næs (ÍBV) Hafsteinn Briem (ÍBV) David Atkinson (ÍBV) Brian McLean (ÍBV) Pablo Punyed (ÍBV) Sindri Snær Magnússon (ÍBV) Gunnar Heiðar Þorvaldsson (ÍBV) Shabab Zhaedi (ÍBV) Alvogenvöllurinn, Pepsi-deild karla, 18. umferð, laugardag 9. september 2017. Skilyrði: Logn og skýjað. Völlurinn góður. Skot: KR 12 (5) – ÍBV 14 (8). Horn: KR 4 – ÍBV 8. KR: (4-4-2) Mark: Beitir Ólafsson. Vörn: Morten Beck, Aron Bjarki Jós- epsson, Skúli Jón Friðgeirsson, Arnór S. Aðalsteinsson. Miðja: Óskar Örn Hauksson, Pálmi Rafn Pálmason, Finnur Orri Margeirsson (Robert Sandnes 63), Kennie Chopart (Garð- ar Jóhannsson 63). Sókn: André Bjerregaard, Tobias Thomsen. ÍBV: (5-3-2) Mark: Derby Carrillo. Vörn: Jónas Tór Næs, Hafsteinn Briem, David Atkinson, Brian McLean, Felix Örn Friðriksson. Miðja: Pablo Punyed, Atli Arnarson, Sindri Snær Magnússon. Sókn: Gunnar Heiðar Þorvaldsson (Kaj Leo i Bar- talsstovu 56, Mikkel Maigaard 81), Shabab Zhaedi (Arnór Gauti Ragn- arsson 73). Dómari: Þorvaldur Árnason – 8. Áhorfendur: Á að giska um 1.000. KR – ÍBV 0:3 Víkingsvöllur, Pepsi-deild karla, 18. umferð, sunnudag 10. september 2017. Skilyrði: Sól, gola og um 12 gráður. Skot: Víkingur 10 (4) – Stjarnan 10 (5). Horn: Víkingur 6 – Stjarnan 2. Víkingur R.: (4-3-3) Mark: Róbert Ö. Óskarsson. Vörn: Dofri Snorrason, Al- an Lowing, Halldór S. Sigurðsson, Ívar Ö. Jónsson. Miðja: Milos Ozegovic, Arnþór I. Kristinsson, Veigar P. Gunn- arsson (Nikolaj Hansen 63). Sókn: Vladimir Tufegdzic (Bjarni P. Runólfs- son 87), Geoffrey Castillion, Alex F. Hilmarsson. Stjarnan: (3-5-2) Mark: Haraldur Björnsson. Vörn: Brynjar G. Guð- jónsson, Daníel Laxdal, Hörður Árna- son. Miðja: Jóhann Laxdal (Ævar I. Jóhannesson 77), Baldur Sigurðsson, Hilmar Á. Halldórsson, Alex Þ. Hauks- son (Ólafur Karl Finsen 58), Jósef K. Jósefsson (Eyjólfur Héðinsson 80). Sókn: Guðjón Baldvinsson, Hólmbert A. Friðjónsson. Dómari: Gunnar Jarl Jónsson – 7. Áhorfendur: Á að giska 1000. Víkingur R. – Stjarnan 2:2

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.