Barnablaðið

Aðalrit:

Barnablaðið - 01.10.2017, Blaðsíða 7

Barnablaðið - 01.10.2017, Blaðsíða 7
BARNABLAÐIÐ 7 Alþjóðadagur húsdýrsins er 2. október ár hvert. Á Íslandi teljast geitur, svín, kýr, kindur, hænsn, hundar, kettir og hestar til húsdýra. Við eigum sérstök nöfn yfir karldýrin, kvendýrin og afkvæmin. Þekkir þú þau? Kláraðu að fylla inn í töflurnar: Efsta lína: karldýrið Miðlína: kvendýrið Neðsta lína: afkvæmið K E N N A R IN N .I S hestur meri folald Drátthagi blýanturinn DAGUR HÚSDÝRSINS VÍS INDAVEFURINN Af hverju nota breskir dómarar og lögmenn hár- kollur í réttarsal ? Margir hafa væntanlega k ynnst dæmigerðum réttarhöldum í Bret- landi og Bandaríkjunum í gegn- um kvikmyndir og sjónvar sþætti. Iðulega eru dómarar og lö gmenn á þessum vettvangi með h árkollur við málflutning. Hárkollurnar geta verið m ismun- andi. Dómarinn er oftast m eð síða hárkollu sem nær nið ur á axlir en lögmaðurinn ber s tyttri hárkollu sem tekin er sam an í tagl í hnakkanum. Hárkoll ur hafa aðeins verið notaðar af dó murum og lögmönnum í Bretlandi og fyrrum nýlendum þess. Hi ns vegar klæðast dómarar og lögm enn í flestum ríkjum skikkjum, til að mynda á Íslandi. Það er þó ekki svo að hárkollurnar séu al ltaf notaðar heldur hefur notk un þeirra farið mjög minnkan di með árunum. Notkun hárkolla í dómsal í Bret- landi og í breskum nýlend um, til að mynda í Bandaríkjunum og Ástralíu, hófst seint á saut jándu öld, en um það leyti voru h árkollur almennt móðins hjá efnuð u og menntuðu fólki. Eftir að h ár- kollurnar fóru úr tísku héld u dóm- arar og lögmenn áfram að nota þær með þeim rökum að þeim fylgdi bæði hátíðlegt og hl utlaust yfirbragð. Hlutverk þeirra v ar því tvíþætt; að tolla í tískunni og að vera eins konar stöðutákn til þess aðskilja lögmenn og dóma ra frá almúganum sem átti erind i í dóm- salinn. Það hefur aldrei verið skyl da að lögmenn og dómarar beri hárkoll- ur í dómsal, heldur er um gam- algróna hefð að ræða. Enn þann dag í dag eru hárkollur no taðar í dómsölum. Ekki eru þó al lir á eitt sáttir um hvort halda eigi notkun hárkollanna áfram. Svarið er af Vísindavefnum og birt með góðfúslegu leyfi Vísind avefsins.

x

Barnablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/1075

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.