Feykir


Feykir - 25.06.2015, Side 12

Feykir - 25.06.2015, Side 12
Ertu með fréttaskot, mynd eða annað skemmtilegt efni í Feyki? Hafðu samband. Síminn er 455 7176 og netfangið feykir@feykir.is 23 TBL 18. júní 2015 35. árgangur Frétta- og dægurmálablað á Norðurlandi vestra : Stofnað 1981 Hvað er að frétta? Hafðu samband í síma 455 7176 eða sendu Feyki póst á feykir@feykir.is Myndir: Jóhanna Sveinbjörg Traustadóttir Þórðarhöfði á Höfðaströnd er 202 m hár klettahöfði sem gengur út í austanverðan Skagafjörð, rétt norðan við Hofsós. Tvö lág eiði, Höfðamöl og Bæjarmöl, tengja hann við land. Á milli þeirra er 10 ferkílómetra sjávarlón, Höfðavatn. Þórðarhöfði er gömul eldfjallarúst. Afar fallegar stuðlabergsmyndanir eru í berginu en þær sjást best af sjó. Þegar gengið er á Þórðarhöfða er gjarnan ekið út á Höfðamöl, eins og hægt er hverju sinni, og síðan Feykir á faraldsfæti Kögurinn er fallegur stuðlabergshöfði í Þórðarhöfða. Þórðarhöfði á Höfðaströnd gengið upp í Höfðann við Réttarvík. Gaman er að ganga eins og hægt er með brúnunum hring um Höfðann og upp á hæsta punkt hans Herkonuklett en þaðan er stórbrotið útsýni. Þá er Kögurinn, sem gengur þvert út frá berginu, einstaklega fallegur stuðlabergshöfði. Ef farinn er vegarslóði á Höfðamöl, sem nær nokkur hundruð metra FEYKIR Á FARALDSFÆTI UMSJÓN kristin@feykir.is áleiðis út að Höfðanum og genginn hringur eins og lýst er hér að ofan er gangan um 13 kílómetrar, að hluta til á greiðfærum stígum og stikur sjást víða. Hækkun er um 200 metrar og reikna má með um fjórum til sex tímum í ferðina, eftir því hversu langt hægt er að aka út á mölina sem er stórgrýtt og seinfarin. Landbúnaðarsýning og bændahátíð 22. ágúst í Reiðhöllinni Svaðastaðir, Skagafirði Þeim sem hafa áhuga á að taka þátt í SveitaSælu 2015 er bent á að hafa samband við Steinunni Gunnsteinsdóttur í síma 865 5146 eða í gegnum netfangið sveitasaela@svadastadir.is Allir velkomnir - Aðgangur ókeypis Búgreinafélögin í Skagafirði Búnaðarsamband Skagafjarðar SveitamarkaðurKvöldvaka Leiktæki fyrir börn Vélasýning Skagfirskra bænda og vélasala www.svadastadir.is Opin b ú í Skag afirði Húsdýragarður 2015

x

Feykir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.