Feykir


Feykir - 27.08.2015, Síða 11

Feykir - 27.08.2015, Síða 11
32/2015 11 KROSSGÁTUSMIÐUR Páll Friðriksson Verðlaun Sá sem fyrstur leysir þrautirnar gæti látið sig dreyma um skyr með rjóma og nýtíndum bláberjum... Spakmæli vikunnar Það er engin snilligáfa til án mikils viljastyrks. - Honore De Balzac Sudoku Vissirðu að... ÓTRÚLEGT – EN KANNSKI SATT ... það eru yfir 10.000 strandir í Ástralíu? ... ef þú leysir Viagra upp í vatni og setur í blómavasa, þá standa blómin um tíu dögum lengur en vanalega? Trúirðu þessu ekki? ... árið 2002 voru fleiri sem drápust af völdum hunda í Bandaríkjunum en af völdum hákarla hundrað ár þar á undan? ... um milljón hundar í Bandaríkjunum eru erfingjar eigenda sinna? FEYKIFÍN AFÞREYING oli@feykir.is Hahahahaha ... hehe ... Bílstjóri var á ferð úti á landi. Hann varð fyrir því óhappi að aka yfir hana á einum sveitabænum. Hann gaf sig strax fram við bóndann, harmaði óhappið og bauðst til bæta skaðann. „Ágætt“, svaraði bóndinn. „Þú tekur þá að þér að vekja mig á morgnana klukkan sex“. Krossgáta Hlakka til að hitta alla aftur. En nenni samt ekki að læra. Alma Karen Snæland Feykir spyr... Hvernig finnst þér að byrja í skólanum aftur? Spurt á Facebook UMSJÓN kristin@feykir.is 1 pakki vanillu Royal búðingur 200 gr rjómaostur 1 peli rjómi 1 bolli mjólk 1 tsk vanilludropar Aðferð: Byrjið á því að taka Royal duftið og hræra það við mjólkina og vanilludropana og skella því í ísskáp í 5-10 mín. Hræra saman flórsykur og rjómaost sér. Rjóminn þeyttur. Oreo kexið sett í blandara eða í matvinnsluvél (eða mulið með gaffli, getur tekið langan tíma). Svo er öllu blandað varlega saman í eina skál fyrir utan Oreo kexið. Kexinu og kökunni blandað til skiptis í form og sett í frysti. Best er að taka kökuna svo út 1-2 klst. áður en hún er borin fram. Skreytt með Oreo kurli og jarðaberjum. Við skorum á Valdísi Rúnarsdóttur og Baldur Magnússon. Verði ykkur að góðu! FORRÉTTUR Humarsúpa ala Áslaug 1 laukur 1 hvítlaukur 2 dl grænmetissoð 2 dl fisksoð – ég nota kjötkraft 1 dós hakkaðir tómatar ½ msk karrý ½ dós ferskjur 2 dl rjómi 50 gr smjör til steikingar salt og pipar humar eftir smekk og /eða annar fiskur Aðferð: Saxið laukinn og brúnið vel í smjörinu. Maukið tómata og ferskjur í matvinnsluvél. Soðið sett í pott ásamt hvítlauksgeirum (ég mauka þá svo með töfrasprota) og látið sjóða í um 25 mín. Þá er öllu öðru blandað út í nema rjóma og humar. Látið malla vel í um 30-50 mín. jafnvel lengur en það þarf að hræra stöðugt í svo brenni ekki við. Þá er rjóminn settur út í og hitað að suðu. Síðast er humarinn settur út í rétt áður en borið er fram og JÁ hann er hrár þegar hann er settur út í. EFTIRRÉTTUR Oreo ostakaka 1 ½ - 2 kassar Oreo kex 1 bolli flórsykur Matgæðingar vikunnar eru Áslaug Ottósdóttir og Sigurður Sverrir Ólafur Hallgrímsson frá Áslaug og Sigurður Sverrir. „Leiðinlegt og skemmtilegt. Diljá Ægisdóttir Mjög fínt, hitta krakkana og svo er þetta líka seinasta árið í grunnskóla svo það er spennandi. Róbert Smári Gunnarsson Mjög spennandi. Eyvör Pálsdóttir MATGÆÐINGAR VIKUNNAR UMSJÓN berglind@feykir.is Humarsúpa ala Áslaug og Oreo ostakaka Áslaug og Sigurður Sverrir matreiða Skagaströnd. Þau sendu inn girnilegar uppskriftir; humarsúpu að hætti Áslaugar í forrétt, Beikon- og piparostafylltan hamborgara í aðalrétt, ásamt uppskrift af heimagerðu hamborgarabrauði, og loks Oreo ostaköku í eftirrétt. Uppskriftirnar verða birtar í tveimur hlutum, hér er uppskriftin af humarsúpunni og Oreo ostakökunni en grillborgarinn girnilegi verður í næsta tölublaði.

x

Feykir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.