Feykir


Feykir - 16.11.2016, Blaðsíða 1

Feykir - 16.11.2016, Blaðsíða 1
„ BLS. 4 BLS. 5 Vanessa Ager heillaðist af Blönduósi og ætlar að setjast þar að Textílsetrið veitir frábær tækifæri til listsköpunar BLS. 6 Guðlaug Ingibjörg Þorsteinsdóttir frá Blönduósi heldur um áskorendapennann Að vera barn Hildur Heba Einarsdóttir er íþróttagarpurinn Mest stressandi högg sem ég hef púttað 43 TBL 16. nóvember 2016 36. árgangur : Stofnað 1981 Frétta- og dægurmálablað á Norðurlandi vestra BÍLAVERKSTÆÐI Hesteyri 2 550 Sauðárkrókur Sími 455 4570 Við þjónustum bílinn þinn! Alhliða bílaviðgerðir fyrir fólksbíla, vörubíla og dráttarvélar. Réttingar og sprautun. S K A G F I R Ð I N G A B R A U T 2 9 S A U Ð Á R K R Ó K I S Í M I 4 5 3 6 6 6 6 FÁÐU ÞÉR Í SVANGINN! 35 ára Tilboð samþykkt í þrotabúið Rekstur Sjávarleðurs tryggður Tilboði Gunnsteins Björnssonar, framkvæmdastjóra, og fjárfestinga- hóps sem hann er aðili að, í eigu þrotabús Sjávarleðurs á Sauðárkróki var samþykkt í upphafi vikunnar og starfsemi verksmiðjunnar því tryggð áfram. Frá því að fyrirtækið fór í þrot í júní sl. hefur tekist að halda starfsemi verk- smiðjunnar gangandi með lágmarks mannskap en í september tók Gunn- steinn Björnsson, framkvæmdastjóri ásamt fleirum, Gestastofu Sútarans á leigu og hafa tíu starfsmenn framleitt sútuð fiskroð fyrir viðskiptavini og afhent þaðan. Danski skóframleiðandinn Woden er um þessar mundir að setja í verslanir nýja skóframleiðslu sem gerð er úr Það fer mikið fyrir kynþokka og skrautlegum, djörfum klæðnaði í sýningu nemenda FNV um hinn mjög svo ófullkomna Rocky sem Dr. Frank N Furter reynir að fullgera. MYND: PF Nemendur Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra hafa undanfarnar vikur æft af krafti söngleikinn Rocky Horror sem frumsýndur verður í kvöld, miðvikudag, í Bifröst á Sauðárkróki. Leikstjóri er Guðbrandur Ægir Ásbjörnsson og aðstoðarleikstjóri er Heiða Jonna Friðfinnsdóttir. Í Rocky Horror segir frá tveimur fyrirmyndar unglingum, þeim Brad og Janet, sem verða fyrir því óláni að bíllinn þeirra bilar úti á þjóðvegi en hjálpin gæti leynst í eina húsinu í nágrenninu, kastala Dr. Frankenstein. Þar reynist húsbónd- inn vera Dr. Frank N Furter sem kemur frá plánetunni Transilvaníu. Dr. Frank N Furter er niðursokkinn í vísindatilraun þar sem hann freistast til að skapa hinn fullkomna mann; Rocky. Eins og vænta má lendir unga siðsama parið í undar- legu og stórhættulegu ævintýri þar sem siðgæðinu er ögrað svo um munar. Rocky Horror er sívinsæll söngleikur sem sýndur hefur verið um víða veröld en Richard O’Brien skrifaði verkið árið 1973. Það var frumsýnt 19. júní sama ár í London og gekk sýningin í langan tíma. Árið 1975 var svo gerð kvikmynd eftir söngleiknum. Rétt er að benda fólki á að börn yngri en 12 ára skulu koma í fylgd með full- orðnum. /PF þorsk- og laxaroði frá Sjávarleðri en á síðasta ári var unnin með þeim lína sem þeir kalla North Sea. Allt kynningarefni þeirrar línu var tekið upp á Íslandi og segir Gunn- steinn aldrei áður verið lagt svo mikið í auglýsingar á neinni framleiðslu hjá þeim. „Við bindum miklar vonir við að þetta verði mikilvægur kúnni fyrir okkur þar sem þetta er planlagt sem framtíðarefni hjá þeim,“ segir Gunn- steinn. /PF Kynþokki og djarfur klæðnaður Rocky Horror í Bifröst Sjónhornið líka lesið í Húnavatnssýslum!Frá og með miðvikudeginum 9. nóv. verður Sjónhornið borið útá öll heimili í Húnavatnssýslum.Við hvetjum auglýsendur til að nýta sér aukna dreifingu um leið og við bjóðum lesendur á Hvammstanga, Blönduósi, Skagaströnd og nærsveitum velkomna. Auglýsingapantanir og auglýsingaskil í síma 455 7171 eða á netfangið sjonhorn@nyprent.is fyrir kl. 16 á föstudögum.

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.