Feykir


Feykir - 24.11.2011, Page 27

Feykir - 24.11.2011, Page 27
2 01 1 2 7 Á leikskólum er ýmislegt föndrað fyrir jólin. Hér má sjá hvernig börnin á Tröllaborg og Barnabóli föndruðu fyrir jólin sín. Efni og áhöld: • tóm sultukrukka • silkipappír eða kreppappír • fljótandi lím (veggfóðurlím eða límlakk) • pensill • glimmer Aðferð: Silkipappírinn er límdur utan á krukkuna. Þegar búið er að hylja krukkuna með pappírnum er lím borið yfir allt og glimmeri stráð yfir. Leikskólinn Tröllaborg á Hofsósi Ljósakrukka www.landsvirkjun.is Sendum landsmönnum öllum okkar bestu óskir um gleðileg jól og farsæld á komandi ári á leikskólum Leikskólinn Barnaból á Skagaströnd Hveitibatik púði Efni og áhöld: • lakaléreft • hveiti • vatn • taulitir • pensill Aðferð: Stór mynd er teiknuð á lakaléreft. Hveiti, blönduðu með vatni er sprautað í útlínurnar og það látið þorna. Málað með taulitum og loks er hveitið brotið eða mulið úr og eftir stendur myndin. /BÞ

x

Feykir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.