Feykir


Feykir - 20.04.2016, Blaðsíða 15

Feykir - 20.04.2016, Blaðsíða 15
15/2016 15 Lambakjöt frá KS er engu öðru líkt! Kjötafurðastöð EYRARVEGUR 20, 550 SAUÐÁRRKÓKUR Sumarið er t íminn ... t il að grilla! Feykir var líka frumkvöðull. Einu sinni var efnt til skoð- anakönnunar fyrir alþingis- kosningar, en þá voru meðal annarra í framboðið, tveir fyrr- um blaðstjórnarmenn, Hjálmar Jónsson og Jón F. Hjartarson. Niðurstaðan þótti óraunhæf en að kvöldi kjördags kom annað í ljós. Sætaskipan stóðst og einungis munaði broti úr prósenti á fylgi tveggja fram- boða. Þá var Lauga á Kára- stöðum fengin til að spá fyrir um vetrarveðráttuna með því að rýna í garnir. Þessi spá var árviss um tíma og á eftir fylgdi til dæmist Veðurklúbburinn á Dalbæ á Dalvík með sína spádóma. Af mörgum skemmtilegum viðmælendum eru Ýtu-Keli og Pála Páls frá Hofsósi hvað eftirminnilegust. Ýtu-Keli fyrir það hvað hann kryddaði sögurnar sínar vel og Pála hvað hún hafði yfirburðaþekkingu á enska boltanum, sló mér þar við held ég, þótt ég teldi mig vera vel inni í öllum boltafræðum á seinni hluta síðustu aldar. Jón í Gautsdal, Bangsa og Sigurð Eiríksson á Hvammstanga og marga fleiri gæti ég nefnt. Já, þeir voru margir viðmælend- urnir sem ég kom ekki að tómum kofanum hjá. Megi Feykir lifa áfram. Mér sýnist blaðið dafna mjög vel þessi misserin hjá þeim stöllum Berglindi og Kristínu. Brot úr nokkrum eftirminnilegum viðtölum frá ferli Þórhalls sem ritstjóra Feykis.

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.