Feykir - 20.04.2016, Blaðsíða 26
26 15/2016
ÁRIÐ ER
LÖGIN SEM LIFA
STÓRSÝNING & DANSLEIKUR
í íþróttahúsinu á Sauðárkróki í Sæluviku
föstudaginn 29. apríl 2016
í samstarfi við Rás 2
Íslensk dægurlagasaga í tali og lifandi tónum
frá framleiðendum hinna margverðlaunuðu
sjónvarps- og útvarpsþátta Árið er
FRAM KOMA:
Magni Ásgeirs Sigríður Thorlacius
Sigga Beinteins Ellert Jóhanns
Sigvaldi Helgi Bergrún Sóla Malen
Sigurlaug Vordís Róbert Óttars
og stórhljómsveit hússins
Húsið opnar 20:00 Tónleikar hefjast kl. 20:30 Aldurstakmark 18 ár
Sérstök sýning fyrir börn kl. 17:00
MIÐAVERÐ:
Miðaverð í forsölu á tix.is kr. 6.500 Miðaverð við inngang kr. 6.900
Sérstök tilboðsverð fyrir hópa, skráning hópa og borðapantanir í síma 695 9016
eða netfangið vordisin@gmail.com (Sigurlaug Vordís)
MIÐAVERÐ Á SÝNINGU FYRIR BÖRN
17 ára og yngri kr. 1.000, frítt fyrir börn undir 6 ára í fylgd með forráðafólki. 18 ára og eldri kr. 2.000.
n
ýp
re
n
t
eh
f
/
0
42
0
16
KAUPFÉLAG VESTUR HÚNVETNINGA
Strandgötu 1, 530 Hvammstanga - Sími 455 2326
Sauðburðarvörur og aðrar búvörur í miklu úrvali!
Netfang: buvorur@kvh.is
hafi ekki margir hlaupið apríl.
Eins þótti mér alltaf svakalega
gaman að vinna að lið sem hét
„Fyrirtæki vikunnar“ og fjalla
um grasrótina sem hélt
samfélaginu okkar gangandi.
Það var liður sem ég fann að
fólk hafði gaman af og að það
kæmi á óvart hversu fjölbreytt
atvinnulíf væri á svæðinu.
Að taka einhvern einn
eftirminnilegan viðmælanda og
nefna er hreinlega ekki hægt.
Hins vegar kynntist ég fullt af
fólki sem ég bý enn að því að
þekkja í gegnum fésbókina og
fylgist með. Á öllu Norðurlandi
vestra býr kraftmikið fólk sem
vinnur ötullega að málefnum
svæðisins og fær ekkert endilega
alltaf þakkir fyrir. Þetta fólk
stendur að mínu viti upp úr.
Þegar ég tók við var blússandi
góðæris eitthvað í öllu
samfélaginu en á Norðurlandi
vestra var neikvæður hagvöxtur.
Þrátt fyrir það var unnið að
miklu uppbyggingastarfi þar
sem reynt var að byggja upp
atvinnulífið og margar góðar
hugmyndir urðu að veruleika
og aðrar fóru aldrei lengra en á
teikniborðið. Ég vil því ekki
nefna neina einstaklinga en á
öllu svæðinu býr fólk sem ég
hugsa til með mikilli hlýju og
dáist að eljusemi þeirra og
dugnaði.
Feykisárin mín voru góður
endir á blaðamannaferli mín-
um, ég vann sem blaðamaður
allt í allt í um 14 ár og eftir þann
Umfjöllun um fyrirtæki vikunnar var vinsælt efni í Feyki í ritstjórnartíð Guðnýjar.
tíma fann ég að neistinn var
slokknaður. Ég óska blaðinu og
starfsmönnum velfarnaðar og
minni lesendur á að blað eins og
Feykir getur ekki lifað nema
með jákvæðri þátttöku sam-
félagsins og íbúa svæðisins.
Feykir lengi lifi.