Landshagir - 01.11.2008, Page 282
Tryggingamál
306 LANDSHAGIR 2008 STATISTICAL YEARBOOK OF ICELAND 2008
Útgjöld almannatrygginga og vegna félagslegrar aðstoðar 2003–2007
Social security and social assistance benefits expenditure 2003–2007
Milljónir króna Million ISK 200720031, 2 2004 2005 2006
18.3
Útgjöld alls3 Total expenditure3 47.716 50.881 52.604 56.267 62.951
Bætur lífeyristrygginga Pensions, total 26.122 29.249 30.899 33.126 37.873
Ellilífeyrir Basic retirement pension 6.471 6.613 6.835 7.343 7.830
Örorkulífeyrir Basic disability pension 2.780 4.169 4.526 5.042 5.475
Tekjutrygging ellilífeyrisþega Income supplement of retirement pensioners 8.570 9.286 9.724 10.212 13.367
Tekjutrygging örorkulífeyrisþega1 Income supplement of disability pensioners1 5.142 5.027 5.549 6.120 8.258
Tekjutryggingarauki ellilífeyrisþega4
Extra income supplement of retirement pension4 679 928 852 788 •
Tekjutryggingarauki örorkulífeyrisþega4
Extra income supplement of disability pension4 605 786 810 873 •
Vasapeningar ellilífeyrisþega5 Money support for retirement pension5 • 284 283 281 360
Vasapeningar örorkulífeyrisþega5 Money support for disability pension5 • 56 55 54 66
Örorkustyrkur Disability allowance 126 140 155 148 131
Barnalífeyrir Child pension 1.631 1.835 1.951 2.069 2.186
Fæðingarorlof6 Maternity/paternity benefits6 1 – – – –
Annað Other 118 125 159 196 200
Bætur samkvæmt lögum nr. 118/1993 um félagslega aðstoð
Social assistance benefits and allowances 7.057 6.082 6.148 6.364 6.857
Mæðra- og feðralaun Single parent’s allowance 284 291 300 290 303
Umönnunarbætur /-greiðslur Benefits and allowance
for carers of sick and disabled children 896 907 965 1.015 1.155
Maka- og umönnunarbætur Spouse’s and attendance benefits 64 70 81 92 143
Dánarbætur (ekkju-, ekkilsbætur)
Survivor‘s benefits (widow’s/widower’s benefits) 49 45 46 45 50
Endurhæfingarlífeyrir Rehabilitation pension 558 784 796 918 1.092
Barnalífeyrir vegna menntunar Child pension/education 84 97 95 92 92
Heimilisuppbót Household supplement 2.107 2.239 2.325 2.391 2.475
Sérstök heimilisuppbót4 Additional household supplement4 • • • • •
Frekari uppbætur5 Additional pension supplement5 2.647 1.305 1.363 1.416 1.429
Bílakaupastyrkur Car purchasing grants 368 343 176 106 118
Slysatryggingar Occupational injury insurance 611 602 587 547 513
Sjúkratryggingar2 Health insurance2 13.926 14.949 14.970 16.229 17.707
1 Útgjöld vegna dóms Hæstaréttar nr. 549/2002 eru meðtalin í útgjöldum ársins 2003. Expenditure in relation to the Supreme Court judgment No. 549/2002
are included in the expenditure for the year 2003.
2 Frá og með árinu 2003 eru daggjaldastofnanir ekki teknar með í sjúkratryggingum eins og áður í samræmi við framsetningu fjárlaga og ársreiknings
Tryggingastofnunar ríkisins. Expenditure on longterm-care and day care in health institutions is not included as of 2003 as previous years in accordance with
the state budget and the accounts of the State Social Security Institute.
3 Skrifstofukostnaður, tillag í varasjóð o.þ.h., ekki meðtalið. Administration costs, contribution to reserve fund etc. not included.
4 Tekjutryggingarauki, sem tekinn var upp 1. júlí 2001 og kom í stað sérstakrar heimilisuppbótar, var felldur niður í ársbyrjun 2007. Extra income supplement
which replaced additional household supplement as of 1 July 2001 was discontinued 1 January 2007.
5 Vasapeningar eru fluttir frá „frekari uppbótum“ félagslegrar aðstoðar til lífeyristrygginga frá og með 1. janúar 2004. Dvalarheimilisuppbót er ennfremur
flutt frá þessum bótaflokki á fjárlagaliði sérhvers dvalarheimilis. Money support transferred from “additional pension supplement” of social assistance
benefits to social security pensions as of 1 January 2004.
6 Ný tilhögun greiðslna í fæðingarorlofi tók gildi 1. janúar 2001 í samræmi við lög nr. 95/2000. Tölur fyrir árið 2003 vísa hér til skuldbindinga sem urðu til
í hinu eldra kerfi. Um fæðingarorlofsgreiðslur skv. nýrri tilhögun, sjá töflu 18.15. Figures for 2003 refer here to obligations of the previous system. See table
18.15. for figures on maternity/paternity leave payments according to the new rules.
Heimild Source: Tryggingastofnun ríkisins (Reikningar). State Social Security Institute (Annual accounts).