Landshagir - 01.11.2009, Page 119
laun, tekjur og vInnumarkaður
LANDSHAGIR 2009 STATISTICAL YEARBOOK OF ICELAND 2009 119
laun fullvinnandi á almennum vinnumarkaði eftir starfsstétt og kyni 2007–2008 (frh.)
Earnings in the private sector by occupational group and sex for full-time employees 2007–2008 (cont.)
Heildarlaun
Total salaries
Regluleg heildarlaun
Total regular salaries
Regluleg laun
Regular salaries
Þúsundir króna á mánuði
Thousand ISK per month
3.26
Skrifstofufólk Clerks 298 283 318 296 347 326 40,4
karlar Males 331 317 369 358 393 385 42,1
konur Females 288 272 302 284 332 309 39,8
Þjónustu-, sölu- og afgreiðslufólk
Service workers and shop and market sales workers 284 262 306 279 325 300 42,9
karlar Males 316 298 347 338 364 354 43,1
konur Females 229 217 251 239 273 260 42,6
Iðnaðarmenn Craft workers 330 310 413 403 479 463 47,5
karlar Males 332 311 416 406 484 466 47,7
konur Females … … … … … … …
Verkafólk General, machine and specialized workers 226 207 305 293 339 323 49,3
karlar Males 235 217 324 313 360 346 50,3
konur Females 195 184 239 227 264 248 45,5
Skýringar Notes: Greiddar stundir eru meðaltal vikulegra stunda. einstaklingur telst fullvinnandi ef samanlagður fjöldi greiddra stunda er a.m.k.
90% af mánaðarlegri dagvinnuskyldu. Regluleg laun eru greidd laun fyrir umsaminn vinnutíma hvort sem um er að ræða dagvinnu eða vaktavinnu.
Regluleg heildarlaun eru regluleg laun að viðbættum yfirvinnulaunum, veikindalaunum og fyrirframgreiðslu vegna uppmælinga. Heildarlaun eru öll
laun einstaklingsins, þ.e. regluleg heildarlaun auk ýmissa óreglulegra greiðslna, þó er hvorki tekið tillit til hlunninda né akstursgreiðslna. Starfsstéttir
byggjast á íStaRf95-starfaflokkunarkerfinu. Hours paid are average weekly hours. Full-time employees are defined as employees whose total working hours
are equal or exceed 90% of minimum working hours. Regular salary is the remuneration for regular working hours, that is ordinary working hours according
to collective agreements. Total regular salary is the total remuneration per month including overtime and sick days. Total salary is the total remuneration
per month including piecework, irregular bonuses and various other irregular payments, excluding payments in kind. Occupations are based on ISTARF95
classification of occupations.
Sjá nánar Further information: www.hagstofa.is/launogtekjur www.statice.is/wagesandincome
Miðgildi
Median
fjöldi
greiddra
stunda
Hours
paid
Miðgildi
Median
Miðgildi
Median
Meðaltal
Average
Meðaltal
Average
Meðaltal
Average