Landshagir - 01.11.2009, Síða 132
fyrIrtÆkI og velta
132 LANDSHAGIR 2009 STATISTICAL YEARBOOK OF ICELAND 2009
Fyrirtæki og félög eftir atvinnugreinum 2008
Enterprises and organisations by economic activity 20084.4
Alls Total 57.525
landbúnaður og skógrækt Agriculture and forestry 936
fiskveiðar Fishing 1.185
námugröftur og vinnsla hráefna úr jörðu Mining and quarrying 34
Matvæla- og drykkjarvöruiðnaður Manufacture of food products and beverages 562
textil- og fataiðnaður Manufacture of textiles, wearing apparel & leather 127
framleiðsla á viði, viðarvörum og korki, önnur en húsgagnagerð; framleiðsla á vörum úr hálmi og fléttuefnum
Manufacture of wood and of products of wood and cork, except furniture; manufacture of articles of straw and plaiting materials 156
framleiðsla á pappír, pappírsvöru og fjölföldun upptekins efnis
Manufacture of paper and paper products, printing and reproduction of recorded media 157
framleiðsla á koksi og hreinsuðum olíuvörum Manufacture of coke and refined petroleum products 2
framleiðsla á efnum, efnavörum, lyfjum og efnum til lyfjagerðar Manufacture of chemicals, chemical products and basic
pharmaceutical products and pharmaceutical preparations 59
framleiðsla á gúmmí- og plastvörum Manufacture of rubber and plastic products 72
framleiðsla á vörum úr málmlausum steinefnum Manufacture of other non-metallic mineral products 104
framleiðsla málma Manufacture of basic metals 18
framleiðsla á málmvörum, að undanskildum vélum og búnaði
Manufacture of fabricated metal products, except machinery and equipment 352
framleiðsla á tölvu-, rafeinda-, rafbúnaði og öðrum ótöldum vélum og tækjum
Manufature of computer, electronic and optical products, machinery and equipment n.e.c 134
framleiðsla á vélknúnum ökutækjum, tengivögnum og öðrum farartækjum
Manufacture of motor vehicles, trailers and semi-trailers and other transport equipment 35
framleiðsla á húsgögnum og innréttingum og önnur ót.a framleiðsla Manufacture of furniture and other manufacturing 236
viðgerðir og uppsetning vélbúnaðar og tækja Repair and installation of machinery and equipment 151
Rafmagns-, gas- og hitaveitur Electricity, gas, steam and air conditioning supply 125
vatnsveita, fráveita, meðhöndlun úrgangs og afmengun
Water supply; sewerage, waste management and remediation activities 98
Byggingarstarfsemi og mannvirkjagerð Construction 4.476
Sala, viðgerðir og viðhald á vélknúnum ökutækjum og tengivögnum
Wholesale and retail trade and repair of motor vehicles and motorcycles 773
Heildverslun, að undanskildum vélknúnum ökutækjum Wholesale trade, except of motor vehicles and motorcycles 2.468
Smásöluverslun, að undanskildum vélknúnum ökutækjum Retail trade, except of motor vehicles and motorcycles 2.020
flutningar og geymsla Transportation and storage 1.006
Rekstur gististaða og veitingarekstur Accommodation and food service activities 1.304
Upplýsingar og fjarskipti Information and communication 1.966
fjármála- og vátryggingastarfsemi Financial and insurance activities 3.438
fasteignaviðskipti Real estate activities 5.191
Sérfræðileg, vísindaleg og tæknileg starfsemi Professional, scientific and technical activities 3.434
leigustarfsemi og ýmis sérhæfð þjónusta Adminstrative and support service activities 1.234
opinber stjórnsýsla og varnarmál; almannatryggingar Public administration and defence; compulsory social security 779
fræðslustarfsemi Education 911
Heilbrigðis- og félagsþjónusta Human health and social work activities 1.926
Menningar-, íþrótta- og tómstundastarfsemi Arts, entertainment and recreation 2.764
félagasamtök og önnur þjónustustarfsemi Other service activities 17.669
Starfsemi stofnana og samtaka með úrlendisrétt Activites of extraterritorial organisations and bodies 1.623
Skýringar Notes: Skráð fyrirtæki og félög samkvæmt fyrirtækjaskrá ríkisskattstjóra. ekki eru talin með fjölmörg fyrirtæki skráð á kennitölu eigenda. Miðað
er við íslenska atvinnugreinaflokkun (íSat2008). Registered enterprises and organisations according to the official enterprise register of the Internal Revenue
Directorate. Enterprises registered at the owners ID-number are not included. Economic activity is classified in accordance with the Icelandic version of NACE,
Rev. 2.
Sjá nánar Further information: www.hagstofa.is/fyrirtaekiogvelta www.statice.is/enterprisesandturnover
2008