Alþýðublaðið - 07.02.1925, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 07.02.1925, Blaðsíða 4
'ALÞ¥ÐU1LÁ££Ð Þingmálaíundur Alþýðuflokksins í Bárubúí í gærkveldi var aíar- fjölsóttur, húsiö'troðfult, og varö fjöldi rnanns frá aö hverfa. Þö fór ekki mikið fyrir biugmönuum og ráðherrum, er boðið hafði verið á fundinn, því að enginn þeirra árseddi að koma nema Ásg. Asg. í’ingmaður Alþýðufiokksins, Jón Baldvinsson, setti fundinn og til- nefndi fundarstjóra Kjartan Ólafs son og ritara Ágúst Jósefsson. Siðan reifaíi hann helztu þingmál. Auk hans tóku til máls: Hóðinn Valdimarsson, Haraldur Guðmunds- son, Stefán Jóh, Stefánsson Ólafur Friðriksson, Sigurjón Á. Ólafsson, Brynjólfur Bjarnason, dr. Guð- brandur Jónsson og Brynjólfur Magnússon og ýmsir oftar en einu sinni. Ályktanir voxu samþyktar um mörg mál, svo sem skattamál, ríkislögreglu, alþýðutryggingar, landsverzlun, Krossanessmálið, af- nám skólagjalda, löggildingar- og veðurathugunarstofuna, og verða þær birtar hór í blaðinu bráðlega. Var allur fundurinn einhuga mót- fallinn íhaldsstjórn auðvaldsins og bar þess ótvírætt vitDi, að fylgi auðvaldsstefnunnar fer hríðþverr- andi. Fundurinn stóð yflr þrjár klukkustundir án nokkurrar trufl- unar. Kostnaðarsamt atkvæði. Goðafoss átti að taka Haildór Steinsson alþinglsmann f suðnr- leið, en gát ekki vegna óveðurs. En svo stendur á, að flokks- bræðnr Halldórs mega illa missa hans auk Lfndals við kosningar í þinginu. Nú voru góð ráð dýr, en Jón Þoriáksson stýrir digrum sjóði, rikissjóði, og i gær leigðl hann gufuskip, Suðurland, til að sækja Halldór. Er það vfst og verður lengi eins dæœi f s5gu íslands, að jafnmikið h&fi verið lagt ( solurnar af rfkisstjórnar- innar háltu tyrir formann í verka- mannafélagl sem nú fyrir Halldór >ólafsvíkur- bolsa«. Þessi >stjórnarráðstofun< mun kosta ríkissjóð 3000 krónnr. >Dýr myndl Hafliði allur«; et Öðtu elns Væii kostað upp á Saltkjot, rb-agðsgott Bmnir heiiar og hálfar, í Kaupfélaginu. hir.a fhaldsþlngmennina, næmi það samtais 60000 króna. Umdaginnogveginn. Eosning á sáttanefndarmanni fer fram í dag í bæjarþingstofunni og hefst kl. 1. í kjöri eru: séra Árni Sigurðsson, sóra Jakob Krist- insson, Sighvatur Bjarnason og Vigfús Einarsson. Sgngfélagið >Þrestlr< úr Hafnarflröi syngur í Bárubúö ann- aÖ kvöld kl. 9. SJómannastofan. Guösþjónusta á morgun kl. I1/*- Ármann Eyj- óifsson talar. Alþlngi veröur sett í dag, og hefst þingsetning meö guösþjón- ustu í dómkirkjunni kl. 1; Messur á morgun. í dómkirkj- unni kl. 11 og kl. 5 sóra Bjarni Jónsson. í fríkirkjunni kl 2 séra Árni Sigurösson, kl. 5 próf. Har- aldur Níelsson. I Landakotskirkju kl. 11 hámessa, kl. 6 guðsþjónusta meö predikun. Veðrlð. Frost víðast hvar (— 1—5 st). Yflrleitt suölæg átt, heldur hæg. Veöurspá: Suðlæg, síöar suðvestlæg átt; úrkomavíöa; óstööugt. Togararnir. Belgaum kom frá Englandi í gær, og Geir fór á veiöar í gærkveldi. >Veizlan á Sólhaagnm< verö- ur leikin í lönó annaö kvöld kl. 8Va. Flmmtngsafmiell á í dag Zngi- mundur Einarsaon verkamaður Bergþórugötu 18. Viðtalstími Fáls tannlæknis er kl. 10—4. Nætnrlæknir er f nótt Jón Krirtjiosson Mhfetræti 3; «ítui 6S6. U t s a 1 a byrjar á dömntöskum, veskjum, ferðatöskurn, handtöskum og skjalamöppum og talsverðu af buddum. Leðarvörndeild Hljóðiærahússins. Held fyrirlestar í Bárubúð á máíiudeginn kl. 8 og kostar inngangur 50 aura. Oddup Bignrgeirsson. Straasjkor, 75 aura kg. og öll matvara eftlr því ódýr. Kartöflur (danskar) eru ekki dýrari f verzlunlnni á Vest- urgötu 59 en annars staðar. Síml 78 Vörur sendar um allan bæ Vindlar, 6 teg., með tækltær- isverði f Kmpféiaeif u. Utsala. Nokkrir grammófónar og plötur seljast með nlður- sattu verði f þrjá dagá. Hljóðfærahús Reykjavíkur.j Diska, aem kostað hafa kr. i,io, ael ég í dag og á mánu- dag á 65 aura. Hannes Jónsson Langavegi 28. Hvítkól. Hanðkát. Galrætnr. Cfnlrófar, ísl. Laakar. Eartöflar. Kaupfélagið. Bitstjóri og ábyrgöarmaöur: Hallbjörn Halldórsson. Prentstn. Hallgrims Benediktssonsr BergstaöMtrefl í.8,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.