Landshagir - 01.11.2012, Page 84
Laun, tekjur og vinnumarkaður
LANDSHAGIR 2012 STATISTICAL YEARBOOK OF ICELAND 2012
3
84
Meðaltalshækkun launavísitölu 6,8% 2011
Árið 2011 var meðaltalshækkun launa-
vísitölu 6,8% en meðaltalshækkun
kaupmáttar launa, sem sýnir breytingu
launavísitölu umfram breytingu á vísitölu
neysluverðs, var 2,6%. Á miðju ári 2011
komu til framkvæmda kjarasamningar á
íslenskum vinnumarkaði sem skýrir háa
árshækkun launavísitölu í mars 2012 eða
12,1%. Á sama tíma mældist árshækkun
kaupmáttar launa 5,3% sem er hið mesta á
heilu ári frá því í júní 2007.
Tekjudreifing aldrei jafnari síðan
mælingar hófust 2004
Tekjur Íslendinga dreifðust jafnar árið 2011
en þær hafa gert síðan mælingar hófust
með lífskjararannsókn Hagstofunnar árið
2004. Bilið milli tekjuhópa hefur minnkað
verulega frá árinu 2009 og er tekjuhæsti
fimmtungurinn nú með 3,3 sinnum hærri
tekjur en sá lægsti. Til samanburðar var
hlutfallið 4,2 árið 2009. Gini-stuðullinn
svonefndi, sem er annar mælikvarði á
tekjudreifingu, var 23,6 en fór hæst í 29,6
árið 2009.
Ráðstöfunartekjur á neyslueiningu á föstu
verðlagi miðað við vísitölu neysluverðs
sýna að kaupmáttur var svipaður
2011 og hann var árið 2004 hjá öllum
tekjuhópum. Á árunum 2004 til 2009
jókst kaupmáttur hjá öllum tekjuhópum,
en mest í tekjuhæsta fimmtungnum.
Jafnframt dróst kaupmáttur tekjuhæsta
fimmtungsins meira saman en hjá öðrum
árin 2010 og 2011.
Labour market
Statistics Iceland has carried out a labour
force survey since 1991. The survey shows
the labour market status of the Icelandic
population, e.g. activity rate, employed
persons, unemployment and working
hours.
Wage statistics
Wage statistics are mainly based on data
from the Icelandic Survey on Wages, Earn-
ings and Labour Cost. The target popula-
tion contains all business units (company,
institution or municipality) with more
than 10 employees. In the survey, data
is collected directly from business unit
through the software used for calculating
wages. Every month, a business unit in
the survey sends information containing
detailed information on the structure of
earnings and labour cost items for all their
employees, as well as background data on
the employees and the business unit.
Wage index
The monthly wage index is calculated and
published according to the legal act on
the wage index No 89/1989 and is a timely
indicator of changes in regular wages. The
quarterly wage index reflects changes in
regular wages in the private sector by occu-
pational group and economic activity, as
well as overall changes in regular wages in
the public sector.