Landshagir - 01.11.2012, Qupperneq 256
Utanríkisverslun
LANDSHAGIR 2012 STATISTICAL YEARBOOK OF ICELAND 2012
14
256
Þjónustujöfnuður var hagstæður
Í fyrra var seld þjónusta til útlanda fyrir
344,3 milljarða króna en keypt þjónusta
frá útlöndum fyrir 302,7 milljarða króna.
Þjónustujöfnuður var því hagstæður um
41,6 milljarða króna og hækkaði nokkuð frá
árinu 2010 þegar hann var 34,8 milljarðar
króna.
Mest var selt af samgöngu- og flutninga-
þjónustu líkt og árið 2010, en verðmæti
hennar nam 158,4 milljörðum króna, 46%
af heildarútflutningi á þjónustu. Stærsti
liðurinn í samgöngu- og flutningaþjónustu
var flugsamgöngur, en tekjur af þeim
námu 41,1% af heildarútflutningi.
Næst samgönguþjónustu kom sala á
ferðaþjónustu, en hún skilaði 25,2% af
heildartekjum vegna þjónustuútflutnings
í fyrra.
Að sama skapi var mest keypt af
samgöngu- og flutningaþjónustu frá
útlöndum, eða sem nemur 91 milljarði
króna, 30,1% af heildarinnflutningi á
þjónustu. Stærsti liðurinn í samgöngu- og
flutningaþjónustu var kaup á flugsam-
göngum, 18,4% af heildarinnflutningi.
Næst samgönguþjónustu komu kaup á
ferðaþjónustu, 28,4%, og önnur viðskipta-
þjónusta (stærsti liður rekstrarleiga), 28,1%
af heildarkaupum á þjónustu árið 2011.
Samgöngu- og flutningaþjónusta skilaði
67,4 milljarða króna afgangi og tekjur
vegna einkaréttar og annarra eignarétt-
inda skilaði 14 milljarða króna afgangi, en
hins vegar var 33,8 milljarða krónu halli á
annarri viðskiptaþjónustu.
Mest þjónustuviðskipti voru við ESB-ríki,
59% af útfluttri þjónustu og 65,3% af
innfluttri þjónustu. Jöfnuður þjónustu við
ESB var hagstæður um 5,4 milljarða króna
í fyrra, nokkru minni en árið áður þegar
hann nam 9,8 milljörðum króna á gengi
þess árs.
Statistics Iceland collects data on external
trade, i.e. Icelandic exports and imports
of goods and services. Data of exports and
imports of goods are derived chiefly from
customs declarations but the source of data
for exports and imports of services are
mainly information from companies and
information of the use of credit cards.
Surplus of trade in goods
In 2011 total exports of goods amounted to
620,100 million ISK FOB as compared with
total imports of goods of 561,600 million
ISK CIF. The (FOB-CIF) balance of trade in
goods in 2011 was favourable by 58,500
million ISK. There has been a trade surplus
(FOB-CIF) since 2009. In 2011 there was
9.4% surplus of the export value and 14.9%
in 2010.
Exports of manufacturing products exceeds
exports of marine products
Manufacturing products made up 54.1%
of all exports of goods in 2011 and for the
fourth year in a row from 1862, the share
of manufacturing products exceeds marine
products. During the latest years, the
share of exported manufacturing products
has increased while the share of exported
marine products has decreased. The value
of manufacturing products increased by
7.9% in 2011 (24.500 million ISK). The