Landshagir - 01.11.2014, Side 188
Menntun
LANDSHAGIR 2018 STATISTICAL YEARBOOK OF ICELAND 2018
8
188
Statistics Iceland collects annual data on
students, staff and school operation in
pre-primary schools, compulsory schools,
upper secondary schools, colleges and
universities. In most cases the data are
collected directly from the schools.
In 1997 Statistics Iceland began a data
collection on pre-primary schools and
compulsory schools. Statistics on upper
secondary and tertiary level are avail-
able from 1975 and since 1995 data have
also been gathered on graduates in upper
secondary and tertiary level education. In
1998 the collection of data on the person-
nel and operation of upper secondary
schools, colleges and universities was
started.
Record number of graduates with the
matriculation exam
There were 3,574 graduates from 35 schools
with a matriculation exam during the
2011–2012 school year, 342 more than in
the previous year (10.6% increase). Never
before have so many students completed
the matriculation exam in one school year,
and never before have so many schools
graduated students with this exam. The
ratio of students graduating with the
matriculation exam to 20 year olds in the
population has never been higher and
increased considerably from the previous
year; from 69.2% to 74.1%. Women were
59.1% of those completing the matricula-
tion exam. Graduations with the matricu-
lation exam after completing vocational
Færri nemendur brautskráðir af háskólastigi
Skólaárið 2011–2012 útskrifuðust 4.079
nemendur með 4.108 próf á háskóla- og
doktorsstigi og voru konur 64,4% þeirra
sem luku háskólaprófi. Brautskráðum
háskólanemendum fækkaði um 225 (5,2%)
frá fyrra ári. Fækkunin kemur svo til
eingöngu fram í brautskráningum á sviði
menntunar, þar sem 451 færri braut-
skráðust en árið áður. Að líkindum má
rekja þessa fækkun til breytinga á skipulagi
kennaranáms.
Alls voru 2.594 brautskráningar með fyrstu
háskólagráðu, 140 fleiri en árið áður (5,7%).
Nemendum sem luku diplómanámi að
lokinni Bachelorgráðu fækkaði um 54,2%
og voru 247, en nemendur í viðbótarnámi
til kennsluréttinda hafa verið fjölmennastir
í þessum hópi. Þá luku 1.137 meistaragráðu,
56 færri en árið áður (4,7%).
Brautskráðir doktorar voru 41 á skóla-
árinu, 21 karl og 20 konur, þar af voru fimm
karlanna og tólf kvennanna 40 ára eða eldri
þegar þau luku doktorsnámi. Doktorum
fækkaði um 7 frá árinu áður (14,6%).
Starfsfólk í leikskólum hafa aldrei verið fleiri
Starfsfólk í leikskólum á Íslandi hefur
aldrei verið fleira en í desember 2013. Þá
störfuðu 5.826 manns í 5.099 stöðugildum
í 256 leikskólum, 2,8% fleiri en árið áður.
Á sama tíma sóttu 19.713 börn leik-
skóla á Íslandi og hafa aldrei verið fleiri.
Leikskólabörnum fjölgaði um 98 frá
desember 2012, eða um 0,5%. Rúmlega
83% barna á aldrinum 1–5 ára voru skráð
í leikskóla og hefur það hlutfall ekki verið
hærra.