Muninn - 15.10.1902, Blaðsíða 11
Daníelsher nr. 4.
Engin hagnefndarskrá.
Frimerki
brúkuð islenzk kaupi eg nriklu hærra verði en
eg veit til að aðrir kaupi þau hér á landi. Allt
að 5 kr. stykkið! Það borgar sig því að senda
þau til mín.
•--- Orgel og Fortepiano
ödýr en þó mjög vönduð og hljómfögur panta
eg frá Ameríku, öll með margra ára ábyrgð.
Ennfremur allskonar hljóðfæri frá Þýzkalandi,
Svíþjóð og Danmörku. I*eir sem láta mig
panta hljóðfærl þurfa ekki að leysa þau
lit, fyr en þeir hafa séð þau og reynt.
•❖# Brúkuð Orgel #<-
lítið eitt, hefi eg til sÖlu í vetnr með mjög
lágu verði. Náhari upplýsingar er að leita
fyrst um sinn heima lijá mér, Laugaveg 41,
daglega eftir kl. 8 síðd., svo og á sunnudögum.
jön pálsson
fyrv. kennari og organisti A Eyrarbakka.