Muninn - 15.10.1902, Blaðsíða 22

Muninn - 15.10.1902, Blaðsíða 22
18 ♦00000000000000004 Hjá jllíoritz V. Jiering 5 LAUGAVEG 5 fæst tilbúinn Skófatnaður svo sem Karlmanna- skór og stígvél. Dömuskói' fl. teg.! Ennfremur er hvergi ódýrara að kaupa Skó* áburð, Skóreimar, Skósvertu. Aðgjörðir á brukuð- um skófatnaði hvergi betri eða ódýrara en hjá Skósmíðaverkstofunni á Laugaveg 5. MAGNÚS HANNESSON GULLSMIÐUR 10 AUSTURSTRÆTI 10 Kaupir enn, og tekur upp í smíðar ýrnsa gamla muni til dæmis: trafakefli, rúmfjalir, kassa, öskjur og aska, kopadampa (lýsislampa) silfur- bikara, silfurhnappa, silfurskeiðar, samfelluhnappa beltispör, millur, taflmenn o. fl. Alt borgað svo háu verði sem hægt er! ♦OOOOOOOOOOOOOOOOÓ

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/1285

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.