Muninn - 15.10.1902, Blaðsíða 16

Muninn - 15.10.1902, Blaðsíða 16
12 £í|sábyrgðarfélagið „ST AR“ er frjálslegra í viðskiftum en nokkurt annað félag, sem starfar hér á íslandi. Engar dag- rentur. Engin iðgjöld ef vátrygði slasast eða sýkist um lengri tíma, ef borgað er mjög látt auka- gjald frá upphafi. fl/10 hluta ágóðanum er úthlutað milli félags- manna sem bonus. Allir, sem tryggja sig eru meðeigendur í félaginu, en hafa enga ábyrgð. Alveg sérstakt fyrir Star er 20 ára lífsábyrgð- in, með alveg sérstökum hlunnindum, Áreiðanlegleiki félagsins er margreyndur, Skjótið því ekki á frest að tryggja yður og börn- in yðar. Vesturgatu 22. JENS B. WAAGE. Aðalumboðsm. á Suður- og Vesturlandi »ki-ifHtofutfiiii 3—G slðdegis.

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/1285

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.