Muninn - 01.08.1906, Blaðsíða 10

Muninn - 01.08.1906, Blaðsíða 10
8 MUNJLNN. Handa nng'liiig'um; Sögnr og æfintýri, eftir H. C. Ander- sen, Steingrímr Tliorsteinsson þýddi, kosta 3 kr. í bandi 4 kr. Bók þessari hefir verið tekið með hinum mesta fögnuði um land allt; enda fer þar saman snild höf- undarins og þýðandans. 2Eíiiitýi'i eftir J. L. Tieck, þýdd af Jónasi Hallgrímssyni, IConráði Gíslasyni, Stgr. Thorsteinsson og séra Jóni Þórleifssyni; kostar í bandi 85 aura. Stutt kenslubók í ísleiitliiig'a,- sögn handa byrjendum, aftir Boga Th. Melsted, með uppdrætti og sjö myndum, kostar í bandi 0,85. Mannkynssaga handa unglingum, eftir Þórleif H. Bjarnason. Bók þessi, er að nokkru leyti þýðing á hinu ágæta söguágripi „Börnenes Yerdens Historie“ efter Johan Ottosen, kostar í bandi 1,50. HEsliaii, barnablað með myndum, kemr út mánaðarlega, og auk þess jólablað, skrautprentað kostar 1,20 árg.

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/1285

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.