Muninn - 01.08.1906, Blaðsíða 19

Muninn - 01.08.1906, Blaðsíða 19
Reykjavík er það ánægja, að tilkynna heiðruðum viðskipta- mönnum sínum, að hún í vetur hefir látið stækka búð sína svo, að hún sér nú fært að bæta við mörgum nýum vörutegundum, sem t-Jiana hefir vantað áður, t. d.: álnavöru, prjónles, smíðatól, smærri járn- vöru, leir- og glervöru og margt fleira, og þar eð verslunin hefir útvegað sér mjög góð sambönd með kaup á þessum vöruteg- undum, vonast hún fastlega eftir, að þær fljótt náni hylli fólks, ekki síður en þær vörutegundir, sem hún hefur áðr verslað með. Hinavinsælu|meginreglu verslunarinnar: „Að eins að flytja vandaðar vörur, og selja þær með svo vægu verði, sem frekast er unt“, mun framvegis verða fylgt, jafnt með nýar og gaml- ar vörutegundir, enda mun lengst af rætast hið fornkveðna að gott sé að versla í Godthaab.

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/1285

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.