Muninn - 01.08.1906, Blaðsíða 12

Muninn - 01.08.1906, Blaðsíða 12
10 MUNiNN. Tdtffi Sterkasti, einfaldasti og í alla staði áreiðanlegasti mótor bæði í báta og til lands- notkunar er Allir, sem hafa séð eða reynt „Evu“-motor- inn kjósa hann skilyrðislaust fremr öðrum. Á tæpu missiri eru þegar seldir 15 stærri og smærri „Evu“-mótorar á íslandi, þar á meðal 20 h. a. og 30 h. a. Kynnið yður „Evu“-mótorinn áður en þér kaupið aðra, því annars svíkið þér sjálfa yðr. Allir mótorar eru þrautreyndir áður en þeir fara úr smíðastöðinni. — Með því eg hefi fengið vel hæfan mann í Noregi til að sjá um bátakaup og smíði á bát- um þar, fyrir mína hönd, þá skal athygli manna leidd að því, að kaupa báta hjá nrér, og senda mér pantanir í tæka tíð. — Allar upplýsingar fást hjá O. Bllingsen, lí. eyk javík, aðaiumboðsmanni á íslandi, skipasmið og slippstjóra.

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/1285

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.