Tuttugasta öldin - 03.12.1910, Síða 3
XX. ÖLDIN
3
TiL
KJÓSENDA NNA
Fyrir áskorun, undirskrifaöri af nærri tvö þúsund kjósend-
um í Winnipeg, heft ég undirgengist aö gefa kost á mér sem
umsækjandi um borgarstjórastööuna viö komandi bæjarkosningu
þriöjudaginn, 13. desember.
Mér þykir heiöur í aö bera merki þeirra sem heiðra lög
landsins, og nái ég kosningu sem æösta lögregluvald, þá skal
ég beita mínuin fylstu áhrifum til aö útrýma glæpum og aö
framfylgja lögum í öllum pörtum bæjarins. Eg skoöa þaö
sérstaklega hryggilegt aö §ú þjóðfélags bölvun er hér er um að
ræða skyldi hafa náö rótfestu í vissum parti borgarinnar, þar sem
fólkið er síst fært um að verja sig fyrir henni.
Eg ætla mér að mynda ölluga framfarastefnu ogafgjörandi
ineðferö á inálum borgarinnar.
Ég ætla einnig aö aöstoða og
efla verkstæöi og iöhaö, og ég álít aö sérstaka athygli ætti að
sýna þessu nauösynja atriöi í tilliti til bráðrar fullgeröar á raf-
afls fyrirtækinu.
Þessi borg vor ætti ekki einungis að vera sómi innbyggjum
hennar, fyrir framför í efnalegri velgengni og góöri siösemi,
heldur ætti hún einnig að verða gjörö “borgin fagra.” Þetta er
tíö og tími að láta góöa framtíðarstefnu haldast í hendur viö
vaxandi uppgang vorrar vestrænu verzlunarborgar, ég er með
því aö hugsa fram í tímann í tiliiti til skemtigarða, leiksviða og
góöra vega.
Eg sleppi engu tækifæri aö ræða mál þau er þessar kos-
ningar snúast utan um viö kjósendurna og skal reyna að mæta
þeiin á nokkrurn fundum fratn að kosningadegi. Mín aðal ráðstofa
(committee rooms) er aö 281 Donald Street, Phone Main 7905,
hvar að allar upplýsingar fást viövíkjandi kosningunum. Ég
bið alla vini vorrar sameiginlegu stefnu, sem viljugir eru að
le&gja hönd á plóginn í kosningabaráttunni, að gefa sig fram á
aöal ráöstofu minni sem fyrst.
E. D. MARTIN
HORFIÐl HLUSTIÐI HUGSIÐI
Til Jólanna.
Frá þessum tíma til miönættis á aðfangadags-
kvöld jóla, sel ég í búð minni 674 Sargent Ave.
við hornið á Victor Steet, hvern þann hlut sem
kaupendur vilja kjósa sér, með 25 per cent af-
slætti frá venjulegu verði.
<
í húðinni eru 8 þúsucd dollara virði af allskonar gull- og silfur
varningi, klukkum og vasaúrum af öllum stærðum og gerðum fyrir
karla og konur. Allskonar demants og steinhringar signet og ein-
baugshringar fyrir karlmenn og kvenfólk-
Ég hefi ásett mór að selja NÚ UM ÞESSI JÓL hvern einasta
hlut í „búSinni á Sargent“ svo ódýrt að hvergi fáist jafn vandaðir
hlutir með jafn lágu verði, fess vegna er hvert dollars virði hjá mór
AÐEINS 75 CENTS.
Utanbæjar pantanir afgreiddar fljótt og. samvizkusamlega, og
vörurnar seldar með sarna afslætti og til bæjarmanna, og sendar
kaupendum kostnaðarlaust hvert sem er í Vestur Canada. Ég hefi
gert það að fastri lífsreglu að skifta svo við landa mína að þeir
hefðu aldrei umkvörtunarefni, og hið sama gildir enn. Ég ábyrgist
allar vörur sem ógsel ogsinni tafarlaust öllum umkvörtunum.
Þessi vilkjör gilda einnig í gullstáz-verzlun
minni í Selkirkbæ.
Komið sem fyrst og skoðið vörurnar og sendið
pantanir yðar til
G.THOMAS,
£74 Sargent Ave. Winnipeg.
Telephone, Sherbrooke 2542.
Fyrir Controller
KJÓSIÐ
J.G.HARVEY
sem er fulltrúi fólksins.
Controller Harvey hefir ásamt öðrum í
bæjarráðinu lagt núverandi málefni fram
fyrir kjósendurna. Hann óskar eftir at-
kvæðum fólksins fyrir endurkosningu í
Board of Controí
Ódýrt rafafl, viðtækari þjóðeign í sveitamálum, nóg vatn,
almenn baðhús og leiksvæði. Opinber verk unnin á daglaun er
aöal plankinn í Controller Harveys stefnuskrá.
Greiðiö atkvæði með manr.i sem hefir æfingu sem opinber
þjónn, manni sem gefur allan sinn tíma í þjónustu borgarinnar.
Harveys aðalráöstofa: 288 William Ave.
GREIÐIÐ ATKVÆÐI
MEÐ
fyrir endurkosningu í
BOARD OF CONTROL.
Hann vill stofna .listigarða, leik-
svæði, almenn baðhús og betri
vegi.