Víkurfréttir


Víkurfréttir - 17.05.2018, Page 12

Víkurfréttir - 17.05.2018, Page 12
12 FRÉTTIR Á SUÐURNESJUM f immtudagur 17. maí 2018 // 20. tbl. // 39. árg. SMÁAUGLÝSINGAR STÓRAFMÆLI Anna F. Magnúsdóttir (í Koti) verður níræð þann 20. maí 2018, Hvíta- sunnudag. Anna verður að heiman á afmælis- daginn en tekur móti sínum nánustu milli kl. 14:00 og 18:00 í Duus húsi. ÓSKAST Óska eftir herbergi með aðgangi að eldhúsi eða lítill íbúð til leigu. Uppl. í síma 868 9882.   Bílaviðgerðir Smurþjónusta    Varahlutir Brekkustíg 38 - 260 Njarðvík sími 421 7979 www.bilarogpartar.is Samkoma fellur niður sunnudaginn 20. maí vegna Færeyjaferðar Hvítasunnu- kirkjan í Keflavík, Hafnargötu 84 Elskulegur eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi ÓLAFUR ÁSBJÖRN JÓNSSON Baugholti 1, Keflavík lést í faðmi fjölskyldunnar á Landspítalanum miðvikudaginn 9. maí. Útför hans fer fram frá Keflavíkurkirkju þriðjudaginn 22. maí kl. 13 Emma Hanna Einarsdóttir Einar Ásbjörn Ólafsson Elfa Hrund Guttormsdóttir Ólafía Ólafsdóttir Gísli M. Eyjólfsson Jón Sigurbjörn Ólafsson Jónína St. Helgadóttir barnabörn og barnabarnabörn Opinn fundur ÖBÍ með framboðum til sveitarstjórnarkosninga. Hver er réttur fatlaðs fólks í sveitarfélaginu? Hverjar eru áherslur framboðanna varðandi: Búsetu, atvinnu, NPA, skólamál, frístund, aðgengi, ferðaþjónustu o.s.frv. DAGSKRÁ -Áherslur og stefnumál ÖBÍ: Þuríður Harpa Sigurðardóttir formaður ÖBÍ -Kynning á Samningi Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks: Árni Múli Jónasson, framkvæmdastjóri Þrosklahjálpar -Niðurstöður Gallup kynntar -Frambjóðendur kynna sig og sínar áherslur -Pallborðsumræður / Spurningar úr sal Fundarstjóri: Þröstur Emilsson, ADHD samtökunum - EKKERT UM OKKUR ÁN OKKAR! Réttur fatlaðs fólks í sveitarfélögum REYKJANESBÆR OPINN FUNDUR - ALLIR VELKOMNIR Fjölbrautaskóli Suðurnesjaþriðjud. 22. maí kl. 17-19 MIÐVIKUDAGUR 16. MAÍ KL. 10:30 Vatnaskógur er kominn í lit með sínum ljóma og einmitt þangað er ferðinni heitið síðustu samveru kyrrðarstundasamfélagsins. Við leggjum af stað frá Kirkjulundi kl. 10:30. Súpa og brauð bíða við komu í skóginn. Í Gamla skála leiða Erla og Fritz helgistund við söng og undirspil Arnórs organista. Við fáum fróðleik um staðinn og rötlum um svæðið. Áður en haldið verður heim fáum við kaffibolla og kökusneið. Áætluð heimakoma er fyrir kl. 16 og gjaldið í ferðina er 1600 kr. Hlökkum til að sjá ykkur öll SUNNUDAGUR 20. MAÍ KL. 11 Hvítasunnudagur er fæðingardagur kirkjunnar, afmælishátíð hennar ár hvert. Í Keflavíkurkirkju verða fimm ungmenni fermd á hvítasunnudag við hátíðarguðsþjónustu kl. 11. Hjónin Guðrún Hákonardóttir og Stefán Jónsson eru messu- þjónar. Kórfélagar syngja undir stjórn Esterar Ólafsdóttur. Sr. Erla Guðmundsdóttir þjónar. Verið öll velkomin að koma, njóta og gleðjast á gleðidegi í kirkju Krists. SUNNUDAGUR 27. MAÍ KL. 20 Köldmessa í Keflavíkurkirkju á hugljúfum og léttum nótum með Vox Felix félögum. Sr. Fritz Már og Arnór organisti í söngvum, bænum og biblíufrásögn. Tilvalið að taka kvöldgöngu, staldra við í kirkju og sækja andlega næringu í upphafi nýrrar viku. AUGLÝSINGASÍMINN ER 421 0001 Veglegar gjafir Lions til Brunavarna Suðurnesja Lionsklúbbar Suðurnesja gáfu Brunavörnum Suðurnesja á dögunum veglega gjöf en gjöfin var SimMan æfingarbrúður, ein fullorðins-, ein unglinga- og ein barnabrúða. Þessar brúður gera sjúkraflutningafólki kleift að æfa öndunaraðstoð, uppsetningu nála, lyfjagjafir og endurlífgun. Þetta er eitt fullkomnasta æfingatæki sinnar gerðar á landinu og geta því starfs- menn æft framangreinda þætti við fullkomnustu aðstæður sem völ er á. Víkurfréttir voru við afhendingu brúðanna í slökkviliðsstöðinni í Sandgerði en þar voru samankomnir fulltrúar Lions og Lionessa á Suður- nesjum ásamt sjúkraflutningafólki sem var spennt fyrir nýju brúðunum og byrjaði strax að prufukeyra þær. Kvenfélag Grindavíkur og Lions í Grindavík afhentu nýverið Hjúkrunarheimilinu í Víðihlíð í Grindavík veglegar gjafir. Um er að ræða tvær Maxi Twin seglalyftur og eitt SARA flutningshjálpartæki og munu þessi tæki auðvelda starfsmönnum alla ummönnun sjúklinga. Ingibjörg Þórðar- dóttir hjúkrunardeildarstjóri í Víðihlíð tók við gjöfunum fyrir hönd HSS í Víðihlíð. Sólveig Ólafsdóttir, Ingibjörg og Valdimar Einarsson. Góðar gjafir til hjúkrunar- heimilisins Víðihlíðar í Grindavík

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.