Alþýðublaðið - 10.02.1925, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 10.02.1925, Blaðsíða 3
ALf>1fltfSÍA2»!ð á sjálfa síg í skopleik, sem Haúst- rigningar kallast. Er þar drepiö á mörg skrípalæti úr þjóöiífi voru. Höfundar bafa komið auga á fjölmargt skringilegt, en margt er látið liggja á milli hlata, sem þörf hefði verið að snerta við Og ýmislegt er þar nefnt, sem ekki skiftir máli, Skop le'ksins er allngpurt, og myndi hver þekkja Bitt, þó að nöfn væru ekki nefnd. Vandíarið er með ljóð á leik- sviði. Og óeðlilegt er, að menn mælf hverir við aðra í ljóði. Hitt er annað, að iög og ijóð fjörga leiki, þegar þau eiga við; Væri þörf að koraa ljóðum svo fyrir í leikjum, að raunverulegt yrði. Og um fram alt þurfa ljóðin að vera smellin, Leikendur mega ekki fára skakt með stafhljóð, hvorki i — e eða ðnnur. Nokkrir leikepdur i Haustrign- ingum fara aðdáanlega vel með hlutverk sín. Likist leikur þeirra veruleika. og er það hámark Peir tala svo hátt. að allir hljóta að heyra, og svo hægt, að allir skilja. Aðrir leikendnr gæta þessa ekki. Tala þeir bæði of lágt og of ótt. En meinlegast er, þegar margir syngja sama ljóð og einnig er leikið á hljóðfæri. Er þá ekki nokkur leið að heyra orðaskil og njóta fyndni þeírrar, sem í ljóðinu er. R nDur alt saman í klið og flepur. —-. Reinh. Richter er skýrmæltur. Giatar aheyrandinn eDgu úr máli til þess að ná krásinni. Hann þóttist af vindhraðanum og styrkleik þefsins geta ráðið, hve langt Sabor var i burtu, og að húu kom aftan að honum. Hann var að ljúka viö siðasta göltinn og flýtti sór ekkert. Hin skinnin lágu i hrugu hjá honum, og uppi yíir honum sveifluð- ust sterkar trjágreinar. Hann snéri ekki einu sinni höfðinu, þvi að hann vissi, að ekkert sást enn til ljónsins. Þegar hann varpaði burtu siðasta sltinninu, rétti hann úr sér. Hann heyrði til Sabors að baki sór, en ekki þó of nærri. Hann tók upp öll skinnin og einn skrokkinn og sveiflaði sér upp i tréö, um leið og Sabor sýndi sig. Hanu breiddi húð- irnar á trjágrein, settist á aðra grein, skar stóran bita úr læri svinsins og saddi hungur sitt. Sabor stökk urrandi fram úr kjarrinu, leit illilega til apamannsins og lagðist á næsta skrokk. Ko mmúa istaá varpið faaat á afgroMhjlu AjþýðubflafMns. Edgar Rice Burroughs: Vilti Tarzan. IV. KAFLI Ljónið kemst í seti. Rudu, sólin, var hátt á lofti, þegar Tarzan vaknaði. Apamaðurinn teygði sig, strauk flngrunum gegn um hár sitt og rendi sér léttilega til jarðar. Jafnskjótt rakti hann slóðina, sem hann hafði rekist á; þefaði hann að hún lá ofan i gil eitt þröngt Hann fór hljóðlega, og leið eigi á löngu, áður hann rækist á hjörð af villisvinum. Tarzan lagði ör á streng, dró upp boga sinn og skaut á stærsta dýrið. Hann hafði örvar i munni sér, og varla var fyrsta örin flögin, áður sú næsta þaut af stað. Svinin komust i uppnám. Þau urðu eigi þess vör, hvaðan hættan stafaði, og hringsnérust hvert um annað, unz sex voru failin; þá ruku þau hrinandi af stað og hurfu brátt i skógarþykknið. Tarzan fló dýrin. Hann fór hamförum og virtist allur við verk sitt. Svo var þó eigi; hann hafði nef og eyru opin og vissi alt, er gerðist kringum hann. Þefifærin sögðu honum fyrst, að Sabor, ljónynjan, væri i nánd. Hann vissi þegar, að ljónið hafði fundið þefinn af nýrunnu blóðinUj og það var nu áíleiðis mótt viodinum hans. Gunnþórunn er a8 öllu leyti atórágæt Þóröur hittir naglana oítast á hausinn. Rósa sómir sór vel, »litla ögninr, og f’órarinn hlýjar. — Pegar leikhúsgestir fagna leikara í mi8ri ræ8u, ber honum a8 taka sór málhvíld, meSan gleöilætín ii8a hjá. En þessu gleyma leikendur of oft. Tryggvi er afarvinsæll leikandi og fer vel meB fyndni, en hann hefir þa8 til a8 gefa sig of mikið gáskanum á vald. Allir leikendurnir hafa nokkuð til síns ágætis og hafa veitt og munu veita mörgum ánægju- stundir. Tjöldin eru fögur. Höfundum Haustrigninga ber aS þakka græakulaust gaman og nauð- synlega ádeilu. Hállgnmur Jbnsson. Rðggsemi. Dýraverndunarféiagið eða rétt- ara sagt Jón Þórarinssoa, tor maður þess, hefir kært meðferð á veiðibjöllum og hröfnum, sem alin eru hér í bænum. Fuglar þesslr eru eign Óiata Frlðriks- sonar. Sumum bæjarbúum koma þesai afskiltl formánnSins nokkuð kyolega fyrir sjónir. Mönnum sýnlst, að honum standl nær að Sjðmenn! Hækka stígvólin ykkar með bezta efni. Sanngjörn vinnulaun. Pær losna ekki undan, gúmmíviðgerð* irnar hjá honum Hjðrlelfi Kristmaunsyui, Hverflsgötu 40. beita dýraverndun&rgáfu sinni í aðra átt. Ekki verður annað séð en að tuglar þessir hafi kappnóg að éta og þrifist v©l. Ettir því, aem sumir dýra- verndunaríélagsmenn hata talað o g skritað um fuglategundlr þessar bnði í >Dýraverndaran- um< og annars staðar undanfarin ár, virðist ekki, að þéir hafi sér- lega mikla samúð með hröfnum og velðibjölíum eða myndu sýrgja það, þótt kvaiið væri úr þeim iífið úti á víðavangi. Umvöcduu við Óiaí út af tugiahaldinu sýn- ist því ekki vera sprottin af umhyggju iyrir fuglunum, heldur at því, að þeir eru haus eign. J. P. er kampagleiður yfir því, að geta hatt ettir öðtam, að ólykt stafi frá íugiahtídiau. Sjáltur hefir henn víst ekki fundið hana, En þess akyldi hann gæta, að ekki stataðl :ýi& at af- sklttum hans af þeesu máli. Vitauiegt er, að Óia ur Frið- riksson ber miklu meira skyn á

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.