Morgunblaðið - 10.02.2018, Qupperneq 1
LAUGARDAGUR 10. FEBRÚAR 2018
Líkaminn á í stöðugum mælingum og viðræðum við
byggt umhverfi. Það hefur áhrif á okkur öll sem ein-
staklinga og samfélag.
Ég hef áhuga á að beita sem flest- um-
um verkfærum byggingarlistar og
virkja öll skilningavit til að styrkja
upplifun okkar á umhverfi.
Arnar Grétarsson, arkitekt
BA hjá Arkibúllunni.
DRAUMASTARFIÐ
Óskum eftir að ráða vana manneskju
til starfa í eldhúsið okkar.
Við leitum að einstaklingi sem getur unnið sjálfstætt,
er skipulagður, stundvís og er góður í samvinnu.
Vinnutími er frá 8:00 til 16:00 virka daga.
Vinsamlegast sendið umsóknir og ferilskrá á
Umsóknarfrestur er til 21.febrúar nk.
Sími 511 8090 • www.yndisauki.is
Yndisauka vantar liðsauka
Firma “Yndisauki” poszukuje
dodatkowego personelu !
! " # " ! "$
! ! ! %& ' ! ( )
*
+-//
34-// !
!
5"
& 7" !
( 7
-
93 ;
! "#
$ %% & ' ! ! ( !
$! ! ! #)*
+ ! , $! -
. !
/
. !
. ! % !
$ 0
! ! ! '%
1 , ! ! ! ! '
'
!
! ! 1 , / Verkefnastjóri
Capacent — leiðir til árangurs
Sveitarfélagið Fljótsdalshérað
varð formlega til sem
stjórnsýslueining 1. nóvember
árið 2004. Sameiningar
sveitarfélaga höfðu áður
orðið á Héraði í lok 10.
áratugar síðustu aldar, en þá
sameinuðust Jökuldalshreppur,
Hlíðarhreppur og
Tunguhreppur og til varð
sveitarfélagið Norður-Hérað.
Einnig höfðu Egilsstaðabær,
Skriðdalshreppur,
Vallahreppur, Eiðaþinghá og
Hjaltastaðaþinghá sameinast
í sveitarfélagið Austur-Hérað.
Þessi tvö sveitarfélög, ásamt
Fellahreppi sameinuðust svo í
Fljótsdalshérað.
Upplýsingar og umsókn
capacent.is/s/6372
Menntunar- og hæfniskröfur
Háskólapróf sem nýtist í starfi, lögfræði er kostur
Yfirgripsmikil þekking á persónuverndarlögum og nýrri
löggjöf
Reynsla af verkefnastjórnun, gerð og skráningu verkferla
Þekking á opinberri stjórnsýslu er kostur
Reynsla af skjalavistunarkerfum er kostur
Hæfni í mannlegum samskiptum
Skipulagshæfni, nákvæmni, frumkvæði og sjálfstæði
Rík þjónustulund og sveigjanleiki
•
•
•
•
•
•
•
•
•
•
•
•
•
•
•
•
Umsóknarfrestur
23. febrúar
Starfssvið
Gerð og skráning verkferla með stoð í lögum, reglugerðum
og GDPR
Greining og meðferð persónuskjala hjá sveitarfélaginu
Umsjón með gerð gæðahandbókar
Samskipti og samvinna við þjónustuaðila og önnur
sveitarfélög
Vinna við vinnsluskrár og skoðun vinnslusamninga
Aðstoð við samræmingu aðgerða milli stofnanna
Innleiðing og fræðsla til starfsfólks og skipulagning hennar
Upplýsingagjöf, eftirfylgni og eftirlit
Fljótsdalshérað auglýsir laust til umsóknar starf verkefnastjóra við innleiðingu nýrrar persónuverndarlöggjafar. Um er að
ræða 100% tímabundið starf til ársloka 2018. Verkefnastjóri mun heyra undir bæjarstjóra.
ATVINNA