Morgunblaðið - 10.02.2018, Blaðsíða 4
Í ályktun sem Fangavarða-
félag Íslands sendi frá sér í
vikunni er skorað á Alþingi að
auka fjárveitingar til reksturs
fangelsanna svo starfsemi
þeirra megi byggja upp eftir
niðurskurð um langt skeið.
Minnt er á að á Hólmheiði of-
an við Reykjavík sé nýtt fang-
elsi sem ekki hafi verið hægt
að nýta 100% því peninga
vanti svo hægt sé að ráða alla
þá starfsmenn sem þurfi.
„Skjólstæðingahópur okk-
ar hefur verið að þyngjast
mjög mikið á undanförnum
árum, en í þeim hópi eru ein-
staklingar sem eru veikari,
bæði líkamlega og andlega.
Þrátt fyrir þetta aukna álag
hafa fjárveitingar ekki verið
auknar. Einnig má minna á
það að niðurskurður á hverju
ári frá árinu 2008 hefur gert
það að verkum að aðbúnaður
og tæki fangavarða hafa
Vilja meira
fé í fangelsin
Niðurskurð-
ur Fanga-
verðir álykta
Morgunblaðið/Árni Sæberg
Hólmsheiði Fangelsið nýja
er ennþá ekki fullnýtt.
gengið úr sér og engin end-
urnýjun átt sér stað. Og enn á
að skera niður fé til reksturs
fangelsa,“ segir í ályktun.
Ekki sé einn á vakt
Vakin er sérstök athygli á
því í ályktuninni að það fyr-
irkomulag að fangavörður sé
einn á vakt eins og tíðkast til
dæmis á Kvíabryggju, upp-
fyllir ekki þær öryggiskröfur
sem sjálfsagðar ættu að vera.
Nýlegt dæmi um það sé frá
12. janúar síðastliðnum þegar
fangavörður sem var einn á
vakt varð alvarlega veikur og
hafði það sett bæði fangavörð-
inn og fjölda fanga í hættu.
sbs@mbl.is
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 10. FEBRÚAR 2018
Á Sólheimum í Grímsnesi búa að jafnaði yfir eitthundrað manns og eru starfsmenn Sólheima um fimmtíu
talsins. Hlutverk Sólheima er að skapa sjálfbært samfélag, byggt á kristnum gildum og hugmyndum
mannspeki, sem veitir íbúum tækifæri til að vaxa, þroskast og vera virkur þátttakandi.
Starfsemi Sólheima og aðstaða er sniðin að því að þjóna fólki með þroskahömlun sem býr yfir starfsgetu.
Gildi Sólheima eru; kærleikur, fagmennska, sköpunargleði og virðing.
Forstöðumaður mannauðs og rekstrar
Starfssvið
• Stjórnun og dagleg framkvæmd mannauðsmála
• Ábyrgð á mótun og framkvæmd starfsmannastefnu
• Ráðgjöf og stuðningur við forstöðumenn
• Ábyrgð á gæða-, ferla og fræðslumálum
• Ráðningar og móttaka nýliða
• Mótun og eftirfylgni launastefnu
• Samskipti við stéttarfélög, þátttaka í samningagerð
og túlkun kjarasamninga
• Umsjón með samstarfi við þjónustuaðila og almenn
skrifstofustörf
Um 100% starf er að ræða.
Leiguhúsnæði er í boði og æskilegt að viðkomandi hafi búsetu á staðnum eða á svæðinu.
Umsókn með ferilskrá og kynningarbréfi sendist á radningar@solheimar.is fyrir 19. febrúar n.k.
Upplýsingar veitir Auður Finnbogadóttir, audur.finnbogadottir@solheimar.is
Menntunar- og hæfniskröfur
• Háskólapróf sem nýtist í starfi
• Reynsla og þekking á mannauðsmálum
mikilvæg
• Góð samskipta- og samstarfshæfni mikilvæg
• Metnaður til að ná árangri og öguð
vinnubrögð
• Góð íslenskukunnátta í ræðu og riti æskileg
• Jákvæðni og áhugi á því að starfa í anda
gilda Sólheima
ÍS
L
E
N
S
K
A
S
IA
.I
S
I
C
E
8
74
6
8
02
/1
8
Icelandair leitar að öflugum liðsmanni til starfa við ráðgjöf og umsjón viðgerða á burðarvirki og
innanstokksmunum flugvéla.
Starfið tilheyrir Frontline-deild Tækniþjónustu Icelandair á Keflavíkurflugvelli. Viðhaldsstöð Icelandair
þjónustar flugfélög um allan heim vegna breytinga og viðgerða.
STARFSSVIÐ:
I Ráðgjöf vegna viðgerða og uppsetning
viðgerðargagna.
I Tæknileg aðstoð og stuðningur við
viðhaldsþjónustu Icelandair.
I Samskipti við framleiðendur flugvéla og íhluta.
I Útreikningar á styrk og burðarþoli vegna viðgerða.
I Verkefnastjórnun og kostnaðareftirlit.
HÆFNISKRÖFUR:
I Próf í verkfræði, tæknifræði eða flugvirkjun.
I Þekking og reynsla af viðhaldi flugvéla er kostur.
I Mjög góð tölvukunnátta.
I Góðir samskiptahæfileikar.
I Frumkvæði og sjálfstæði.
I Mjög góð enskukunnátta er skilyrði.
+ Umsóknir óskast fylltar út á heimasíðu Icelandair,
www.icelandair.is/umsokn, eigi síðar en 18. febrúar 2018.
Nánari upplýsingar veita:
Sveina Berglind Jónsdóttir I mannauðsstjóri I sveinaj@icelandair.is
Sveinn H. Albertsson I deildarstjóri I sveinnh@its.is
SÉRFRÆÐINGUR Í BURÐARÞOLI
(STRUCTURES ENGINEER)
Við mönnum stöðuna
www.capacent.is
Ráðgjafar okkar búa
yfir víðtækri þekkingu
á atvinnulífinu
og veita trausta og
persónu lega ráðgjöf.
Uppsetning eftirlitsmynda-
véla í Lindahverfi er meðal
þess sem íbúar Kópavogs
völdu kosningum í verkefninu
Okkar Kópavogur. Meðal
annars sem íbúar kusu má
nefna rathlaupabraut í Foss-
vogi, körfuboltavöll við
Hörðuvallaskóla, hjólastæði
við Smáraskóla og leiktæki á
Rútstúni. Einnig að bæta að-
komu og auka öryggi við
Sundlaug Kópavogs, bæta
göngu- og hjólaleið frá Ný-
býlavegi yfir Grænatún og út-
búa frisbígolfvöll í nágrenni
Guðmundarlundar í Vatns-
endahverfi.
Metþátttaka var í kosning-
unum, sem stóðu frá 25. jan-
úar til 5. febrúar, eða 18% sem
er mesta þátttaka sem hefur
verið í sambærilegum kosn-
ingum á Íslandi. Hlutfallslega
flestir kusu í Linda- og Sala-
hverfi eða tæplega fjórðungur
atkvæðisbærra íbúa þar.
37 verkefni í framkvæmd
Alls hlutu 37 hugmyndir
brautargengi en 200 milljón-
um króna verður varið í verk-
efnin. Framkvæmd þeirra
hefjast í vor en lýkur á næsta
ári. Rúmlega 5.000 manns
tóku þátt í kosningunni sem
er 18% Kópavogsbúa 16 ára
og eldri. Tæplega 60% þátt-
takenda voru konur og mest
var þátttakan meðal fólks á
fertugsaldri.
sbs@mbl.is
Metþátttaka í
íbúakosningum
Úrbætur fyrir 200 milljónir kr.
Morgunblaðið/Sigurður Bogi
Kópavogur Horft yfir Smárahverfið á fallegu sumarkvöldi.
Nýskráningar einkahluta-
félaga á fjórða fjórðungi
síðasta árs voru 588 og
fækkaði um 2% frá sama
tíma í fyrra. Gjaldþrotum á
sama tíma fjölgaði um 14%
frá 2016 og voru 272 fyr-
irtæki tekin til gjaldþrota-
skipta á tímabilinu.
Árið 2017 voru 2.577 ný
einkahlutafélög skráð, að
því er fram kemur í frétt
frá Hagstofu Íslands. Ný-
skráningum fyrirtækja
fækkaði um 23% milli ára í
leigustarfsemi og ýmiskon-
ar sérhæfðri þjónustu um
23% og í landbúnaði, skóg-
rækt og fiskveiðum um
39%. Nýskráningum fjölg-
aði í byggingarstarfsemi og
mannvirkjagerð, úr 346 í
417, eða um 21% frá fyrra
ári.
Flest voru nýskráðu
fyrirtækin með heim-
ilisfesti á höfuðborgarsvæð-
inu. Þar fóru nýskráningar
úr 2.019 árið 2016 í 1.926
en í öðrum landshlutum
voru þær 654 eða tveimur
fleiri en árið áður.
Gjaldþrotabeiðnum fyrir-
tækja árið 2017 fækkaði
um 27% frá fyrra ári en
alls 747 fyrirtæki voru tek-
in til skiptameðferðar á
árinu.
Nýskráðum fyrirtækjum fækkaði