Morgunblaðið - 10.02.2018, Qupperneq 5
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 10. FEBRÚAR 2018
Apótek
Starfsmaður óskast til afgreiðslustarfa í
Árbæjapótek.
Reynsla æskileg. Umsækjendur hafi sam-
band í síma 567-4200 (Kristján) eða með
tölvupósti í arbapotek@internet.is”
Umsjón með sölumælum
RARIK ohf. er hlutafélag í eigu ríkisins með
meginstarfsemi í dreifingu á raforku auk
þess að reka fimm hitaveitur.
Starfsmenn RARIK eru um 200, aðalskrifstofa
er í Reykjavík og um 20 starfsstöðvar eru
dreifðar vítt og breitt um landið.
RARIK hefur á undanförnum áratugum
unnið jafnt og þétt að uppbyggingu
rafdreifikerfisins og er nú svo komið að um
60% þess er jarðstrengir.
Nánari upplýsingar um fyrirtækið má finna á
heimasíðu þess www.rarik.is
Nánari upplýsingar veita Bylgja Björk Pálsdóttir (bylgja@intellecta.is) og Þórður S. Óskarsson (thordur@intellecta.is) í síma
511 1225. Umsóknarfrestur er til og með 26. febrúar 2018. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is og henni þarf að
fylgja starfsferilskrá og kynningarbréf. Farið verður með allar fyrirspurnir og umsóknir sem trúnaðarmál.
Menntunar- og hæfniskröfur:
Helstu viðfangsefni og ábyrgð:
!
" #
$
%
& %
$
!
' (
"
! "
% " )
"
#
) *
%
%)
Intellecta, Síðumúli 5, 108 Reykjavík, sími 511-1225
$
#
#
)
Verslunarstarf
Starfskraftur óskast í verslun okkar í
Síðumúla 32, Reykjavík. Ekki yngri en 30 ára.
Vinnutími frá 10-18 alla virka daga.
Áhugasamir sendi á ellert@alnabaer.is
Fulltrúi
Lögmenn Laugavegi 3 ehf. óska eftir að ráða
fulltrúa með lögmannsréttindi í fullt starf frá
1. apríl nk. Nauðsynlegt er að umsækjandi
hafi reynslu af störfum á lögmannsstofu.
Umsóknir sendist fyrir 15. febrúar nk. til
Lögmanna Laugavegi 3, 101 Reykjavík.
Öllum umsóknum verður svarað.
Umsóknir skulu berast til:
Lára V. Júlíusdóttir hrl,
Hulda Rós Rúriksdóttir hrl.
Lögmenn Laugavegi 3 er alhliða lögmanns-
stofa sem leggur áherslu á faglega og
persónulega þjónustu. Lögmenn stofunnar
búa yfir víðtækri almennri þekkingu og
reynslu af lögmannsstörfum og lögfræðilegri
ráðgjöf auk sérhæfingar á einstökum sviðum
lögfræðinnar, einkum vinnurétti, hjúskapar-
rétti, barnarétti, erfðarétti og skiptarétti.
Þjónustuver - Akureyri
Helstu verkefni og ábyrgð
Nú býðst öflugum og jákvæðum einstaklingi tækifæri til að
ganga til liðs við þjónustuver ríkisskattstjóra sem er á starfs-
stöðinni á Akureyri. Helstu verkefni eru upplýsingagjöf um
skattamál, símaþjónusta og afgreiðsla ýmissa gagna sem
viðskiptavinir óska eftir.
Hæfnikröfur
!
" #
Skatteftirlit - Reykjavík
Helstu verkefni og ábyrgð
Helstu verkefni eru að yfirfara gögn og upplýsingar um
skattskil lögaðila og einstaklinga í þeim tilgangi að greina
$
# ! # %
Hæfnikröfur
& '
$
%%
viðskiptafræði eða lögfræði
(
$
!
" #
)
!
%
!
! $
' !
!
*
$ +
*
á fyrstu íbúð.
&
% /
-
stjóra í mannauðsmálum byggir á gagnkvæmu trausti, tillitssemi og virðingu á milli stofnunar og starfsmanna
%
$
% )
#
& 0
0
12
%
3
4 ' '
*
* '
%
5
0
+
!
%
'
%
$ 0
$
# 0
%
Umsóknarfrestur er til og með 26.02.2018
Upplýsingar um störfin veitir Birgitta Arngrímsdóttir í síma 442 1000 og birgitta.arngrimsdottir@rsk.is
442 1000
Þjónustuver opið:
Mán.-fim. 9:00-15:30
Fös. 9:00-14:00
rsk@rsk.is
Krefjandi störf á góðum vinnustað
atvinna@mbl.is
Pantaðu pláss fyrir þína atvinnuauglýsingu á